Fréttir
Heim Fréttir
Frá Haifa til Akraness – fjórar kynslóðir á flótta
Frá Palestínu árið 1948 til Íslands í dag - Mariyam Anwar Nassar, hagfræðinemi við Háskóla Íslands, ber með sér sögu fjögurra kynslóða á flótta,...
Kennir tvítyngdum krökkum í Kúveit
Jóhanna María Bjarnadóttir er við það að ljúka fyrstu önninni sinni sem umsjónarkennari í Kúveit. Hún útskrifaðist síðastliðið vor með meistaragráðu í kennslu...
Lestur á Laxness ekki á útleið í HÍ
Mörg hafa áhyggjur af því að nemendur séu að missa tengsl við stærsta skáld þjóðarinnar en Háskóli Íslands hefur aðra sögu að segja. Þar...
RIFF 2025 lofar góðu
RIFF
„Ætlum klárlega að kaupa okkur áskrift“
„Það er allt hérna sem maður þarf og miðað við verðið er þetta frábær díll,“ segir Magdalena Bubenikova um Háskólaræktina. Nemendur og starfsmenn Háskóla...
Ostur eða áskrift? Skiptar skoðanir á bílastæðum við HÍ
„1500 krónur hljómar ekki eins og mikið á mánuði fyrir vinnandi fólk í fullu starfi sem setur þessar reglur en fyrir fátæka námsmenn sem...
„Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ – Umdeildar bækur og bókabönn
Stúdentafréttir HÍ · „Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“
Katla Tryggvadóttir er nemandi á síðustu önninni sinni í grunnnámi í almennri bókmenntafræði....
Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur
Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...
Veisla úr matarleifum
Nemendur komu saman í Eiríksbúð síðastliðinn þriðjudag til þess að elda mat úr hráefni sem átti að henda. Viðburðurinn var hluti af Grænum dögum...
Blóðbankabíllinn heimsótti Háskólann
Blóðbankabíllinn var við Háskóla Íslands í dag í tilefni blóðgjafarmánuðar Háskóla Íslands. Markmiðið með þessu framtaki er að hvetja bæði nemendur og starfsfólk til...














