Fréttir
Heim Fréttir
,,Frá rusli til undra“ – Fatamarkaður á grænum dögum Háskóla Íslands
Fataskiptamarkaðurinn er hluti af Grænum dögum, en hátíðin stóð yfir frá 11. til 14. mars og leggur áherslu á sjálfbæran lífsstíl. Þemað í ár...
Góðgerðavika SHÍ í fullu fjöri
Góðgerðavika SHÍ er nú í fullu fjöri og var tekið stöðuna á forseta SHÍ Arent Orra. Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á því...
75 stúdentar koma saman og dansa – Háskóladansinn
75 stúdentar koma saman vikulega til þess að dansa.
Háskóladansinn bíður upp á námskeið í fimm dansstílum. Auk þess eru danskvöld öll þriðjudagskvöld í Tunglinu...
Að sjá tónlist, heyra liti og finna bragð af orðum- dularfulla fyrirbærið samskynjun
Hefur þú einhvern tímann upplifað að bókstafir hafi ákveðna liti, eða brögð? Það fyrirbæri kallast samskynjun (e. synesthesia). Hrafnhildur Ólafsdóttir og Hulda Björk Gunnarsdóttir,...
Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf
Stúdentafréttir HÍ · Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf
Stúdentaráð samþykkti nýverið tillögu sem felur í sér að nemendur geti hlotið...
Fjögur hundruð námsleiðir verða kynntar á Háskóladeginum
Stúdentafréttir HÍ · Háskóladagurinn 2025 - Birta María Hallsteinsdóttir
Háskóladagurinn mun fara fram í HÍ næsta laugardag og þar verða um það bil 400 námsleiðir...
Hvað tekur þú í bekk? Og hvers vegna borgar þú 8800 krónur fyrir það?
Blaðamenn Stúdentafrétta fóru á stúfana í heilsuræktarstöð World Class í Vatnsmýri. Markmiðið var að komast að því hvers vegna háskólanemar kjósa World Class fram...