Útvarp

Heim Fréttir Útvarp Síða 2

Kaffihúsaspjall við Q-félagið

0
Blaðamaður Stúdentafrétta kíkti á Bókasamlagið með Fannari og Nóam, meðlimum í nýrri í stjórn Q-félagsins og fékk aðeins að heyra hvað félagið gerir og...

Tveir meistaranemar í ritlist hljóta viðurkenningu Ljóðstafs Jóns úr Vör

0
"Skilaboð um að maður sé ekki fullkomnlega úti að aka," segir meistaranemi í ritlist sem ásamt samnemenda sínum hlaut viðurkenningu fyrir ljóð sitt í...

Ár frá því að innrásin í Úkraínu hófst og væntanlegt verkbann

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var stríðið í Úkraínu efst á baugi þar sem í dag ár er síðan innrásin hófst. Einnig voru verkalýðsmálin rædd...

Forsetaframbjóðendur, kosningar og rán í Hamraborg

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru yfirvofandi forsetakosningar helst til umræðu. Mikið var rætt um frambjóðendur og umræðan leiddist einnig út í hinar ýmsu aðrar...
Mynd af stöðumæli í boga Háskóla Íslands

Stefnt að gjaldskyldu á bílastæðum Háskóla Íslands

0
Undirbúningur að útboði er hafinn við gjaldtöku bílastæða Háskóla Íslands. Áætlað er að gjaldtaka hefjist um næstu áramót fyrir nemendur og starfsfólk þar sem ræða þarf fyrst við...

Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskólaumræðan Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða...
Jenný, Hildur og Guðmundur sagnfræðinemar voru viðmælendur Háskólaumræðunnar 9. maí 2024

Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira

0
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...

Áttu túrtappa?!

0
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...

Útlendingafrumvarpið, rafbyssunotkun og Óskarinn

0
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles....

Efling, flugvél og leyniskjöl

0
Í Háskólaumræðum þessa vikuna var rætt um Eflingu og framgang mála í baráttu félagsins fyrir betri kjörum, hvernig umfjöllun fjölmiðla hefur áhrif á umræðuna...