Pistill vikunnar
Heim Pistill vikunnar
Kokteilar og kasmírpeysur
Nýlega lá ég uppi í sófanum mínum á föstudagskvöldi að sötra hræódýrt hvítvín undir teppi, horfandi á einhverjar YouTube-klippur af Bítlunum að tala um...
Framtalsskil standa nú yfir
Mér féllust hendur þegar ég las titilinn af póstinum og sagði við ímyndaða vinkonu mína: „Fyrst það er til AI sem skapar myndlist og...
Skoðanir á skoðunum
Stundum þegar illa liggur á mér velti ég fyrir mér þeirri spurningu hvort allir þurfi að hafa skoðanir. Oftast kemst ég að þeirri niðurstöðu...
Sjúkdómurinn offita
Glansandi glamúr blað
sagði mér hvað er að
og hvað ég get gert
til að komast á rauða dregilinn
skömmustuleg á svip
ég stend fyrir framan spegilinn
en verð stolt...
Verkföll, vöfflur og gamlar lummur
Samkvæmt nýjustu fréttum stöndum við nú frammi fyrir verkföllum eftir að stéttarfélagið Efling sleit viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Forystumenn Eflingar telja félagsmenn sína búa...
Sem frjáls einstaklingur hlýt ég að ráða hvað ég segi
„Ég hélt að það væri málfrelsi á Íslandi.“„Hvað er þetta, ég var bara að grínast.“„Voða viðkvæmni er þetta.“
Setningar á borð við þessar eru...