Pistill vikunnar

Heim Pistill vikunnar

Ef þú ert tryggður, þá færðu það bætt?

0
Er líf mitt virði 3 milljóna króna? Þegar ég var nýorðin 18 ára hringdi síminn minn, á skjánum sá ég fyrirtækjanúmer sem ég kannaðist ekki...

Verkföll, vöfflur og gamlar lummur

0
Samkvæmt nýjustu fréttum stöndum við nú frammi fyrir verkföllum eftir að stéttarfélagið Efling sleit viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Forystumenn Eflingar telja félagsmenn sína búa...

Kokteilar og kasmírpeysur

0
Nýlega lá ég uppi í sófanum mínum á föstudagskvöldi að sötra hræódýrt hvítvín undir teppi, horfandi á einhverjar YouTube-klippur af Bítlunum að tala um...

Ríkisstyrkt skautun 

0
Íslensk kvikmyndagerð hefur ekki gert neitt til að verðskulda orð eins og framúrskarandi eða glæsilegur í samhengi við árangur líkt og menningar- og viðskiptamálaráðuneytið,...

Framtalsskil standa nú yfir

0
Mér féllust hendur þegar ég las titilinn af póstinum og sagði við ímyndaða vinkonu mína: „Fyrst það er til AI sem skapar myndlist og...

Úrræðaleysi í húsnæðismálum

0
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...