Pistill vikunnar

Heim Pistill vikunnar

Áramótaheit… böl eða blessun?

0
Í lok desember eru margir sem ákveða að setja sér áramótaheit og er höfundur ein af þeim, þrátt fyrir að hafa sett mér þau...

Óskammfeilnar kröfur Stúdentaráðs

0
Stúdentaráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands, sem eru 75 þúsund krónur á ári, séu ólögmæt þar sem skrásetningargjaldið eigi...

Úrræðaleysi í húsnæðismálum

0
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...

Sem frjáls einstaklingur hlýt ég að ráða hvað ég segi

0
„Ég hélt að það væri málfrelsi á Íslandi.“„Hvað er þetta, ég var bara að grínast.“„Voða viðkvæmni er þetta.“ Setningar á borð við þessar eru...

Verkföll, vöfflur og gamlar lummur

0
Samkvæmt nýjustu fréttum stöndum við nú frammi fyrir verkföllum eftir að stéttarfélagið Efling sleit viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Forystumenn Eflingar telja félagsmenn sína búa...

Sjúkdómurinn offita

0
Glansandi glamúr blað sagði mér hvað er að og hvað ég get gert til að komast á rauða dregilinn skömmustuleg á svip ég stend fyrir framan spegilinn en verð stolt...