Heim Fréttir Ninja tryllti lýðinn á Hundadögum HÍ

Ninja tryllti lýðinn á Hundadögum HÍ

NInja var í stuði

Hundadagar, er ný þjónusta sem býðst nemendum Háskóla Íslands. Þá mæta hundarnir Ninja og Simbi og leyfa stúdentum skólans að klappa sér. Ninja og Simbi eru systkini sem eru bæði skemmtilegir og afar félagsvænir hundar. Þau hafa bæði fengið sérstaka þjálfun hjá Rauða Krossinum í slíkri vinnu. 

Ninja mætti síðastliðinn Miðvikudag, þegar við kíktum á starfsemina.