Heim Spurning vikunnar Ertu með áramótaheit?

Ertu með áramótaheit?

Rebekka Rán Guðnadóttir, Íslenska.

– Já er með áramótaheit. Ég ætla að gera meira af því sem mér finnst gaman og njóta lífsins.

Hrönn Tómasdóttir, Sálfræði.

– Ég er að fara í skiptinám, þannig kynnast nýju fólki.

Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir, Geislafræði.

– Lifa af.

Dögg Magnúsdóttir, Félagsráðgjöf.

– Já, áramótaheitið mitt er að komast í splitt.