Heim Spurning vikunnar Hvernig leggjast lokaprófin í þig?

Hvernig leggjast lokaprófin í þig?

Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði.

– Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður.

Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði.

– Voða þungt yfir manni, maður er búinn að vera kvíðinn í svona mánuð. Maður er að detta í prófgírinn aftur.

Andrea Ösp Hanssen, Stjórnmálafræði.

– Þau leggjast ekki vel í mig, ég er mjög stressuð

Auður Halla Rögnvaldsdóttir, Stjórnmálafræði.

– Þau leggjast ágætlega í mig