Frá Haifa til Akraness – fjórar kynslóðir á flótta
Frá Palestínu árið 1948 til Íslands í dag - Mariyam Anwar Nassar, hagfræðinemi við Háskóla Íslands, ber með sér sögu fjögurra kynslóða á flótta,...
Kennir tvítyngdum krökkum í Kúveit
Jóhanna María Bjarnadóttir er við það að ljúka fyrstu önninni sinni sem umsjónarkennari í Kúveit. Hún útskrifaðist síðastliðið vor með meistaragráðu í kennslu...
Lestur á Laxness ekki á útleið í HÍ
Mörg hafa áhyggjur af því að nemendur séu að missa tengsl við stærsta skáld þjóðarinnar en Háskóli Íslands hefur aðra sögu að segja. Þar...
Streita meðal starfsmanna aldrei mælst hærri
Kvenkyns starfsfólk Háskóla íslands finnur fyrir meiri streitu í starfi en karlkyns kollegar þeirra. Þetta kemur fram í nýrri starfsumhverfiskönnun Félagsvísindastofnunar sem var kynnt...
Trúboðar og Geðhjálp næra sál háskólafólks
Seinustu daga hafa nemendur ekki aðeins getað fengið sér að borða á Háskólatorgi, heldur einnig nært sálina. Þar hafa fulltrúar Geðhjálpar og hópur nemenda,...
RIFF 2025 lofar góðu
RIFF
„Ætlum klárlega að kaupa okkur áskrift“
„Það er allt hérna sem maður þarf og miðað við verðið er þetta frábær díll,“ segir Magdalena Bubenikova um Háskólaræktina. Nemendur og starfsmenn Háskóla...
Ostur eða áskrift? Skiptar skoðanir á bílastæðum við HÍ
„1500 krónur hljómar ekki eins og mikið á mánuði fyrir vinnandi fólk í fullu starfi sem setur þessar reglur en fyrir fátæka námsmenn sem...
Hvað er það sem er mest heillandi við japanska menningu?
Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...
„Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ – Umdeildar bækur og bókabönn
Stúdentafréttir HÍ · „Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“
Katla Tryggvadóttir er nemandi á síðustu önninni sinni í grunnnámi í almennri bókmenntafræði....














