Featured

Heim Featured
Featured posts
Mynd tekinn af vefsíðu Háskóladagsins

Fjögur hundruð námsleiðir verða kynntar á Háskóladeginum

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskóladagurinn 2025 - Birta María Hallsteinsdóttir Háskóladagurinn mun fara fram í HÍ næsta laugardag og þar verða um það bil 400 námsleiðir...
Samskynjun- Viðmælendur

Að sjá tónlist, heyra liti og finna bragð af orðum- dularfulla fyrirbærið samskynjun

0
Hefur þú einhvern tímann upplifað að bókstafir hafi ákveðna liti, eða brögð? Það fyrirbæri kallast samskynjun (e. synesthesia). Hrafnhildur Ólafsdóttir og Hulda Björk Gunnarsdóttir,...

Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf

0
Stúdentafréttir HÍ · Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf Stúdentaráð samþykkti nýverið tillögu sem felur í sér að nemendur geti hlotið...
sagnfræðinemar í nemendafélaginu Fróði

Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.

0
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess. Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...

Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur

0
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...

„Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ – Umdeildar bækur og bókabönn

0
Stúdentafréttir HÍ · „Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ Katla Tryggvadóttir er nemandi á síðustu önninni sinni í grunnnámi í almennri bókmenntafræði....

,,Frá rusli til undra“ – Fatamarkaður á grænum dögum Háskóla Íslands

0
Fataskiptamarkaðurinn er hluti af Grænum dögum, en hátíðin stóð yfir frá 11. til 14. mars og leggur áherslu á sjálfbæran lífsstíl. Þemað í ár...
Nemendafélagið Banzai

Hvað er það sem er mest heillandi við japanska menningu?

0
Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...

Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?

0
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...

Hvað tekur þú í bekk? Og hvers vegna borgar þú 8800 krónur fyrir það?

0
Blaðamenn Stúdentafrétta fóru á stúfana í heilsuræktarstöð World Class í Vatnsmýri. Markmiðið var að komast að því hvers vegna háskólanemar kjósa World Class fram...