Featured

Heim Featured
Featured posts

Óttaðist um líf sitt vegna æstra Star Wars aðdáenda á Stúdentakjallaranum.

0
Félagarnir Arnór Steinn Ívarsson og Daníel Freyr Swenson, einnig þekktir sem Pubquiz Plebbarnir, hafa um árabil staðið fyrir stórskemmtilegum pubquiz-kvöldum í Stúdentakjallaranum. Pubquiz-kvöldin þeirra...

Hvað tekur þú í bekk? Og hvers vegna borgar þú 8800 krónur fyrir það?

0
Blaðamenn Stúdentafrétta fóru á stúfana í heilsuræktarstöð World Class í Vatnsmýri. Markmiðið var að komast að því hvers vegna háskólanemar kjósa World Class fram...
Alþjóðadagur HÍ 2025, háskólatorg

Út í heim með Háskóla Íslands

0
Nemendur við Háskóla Íslands hafa fjölmörg tækifæri til að stunda nám víðs vegar um heiminn. Alþjóðadögum HÍ lauk fyrir helgi, en þar voru kynnt...

Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur

0
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...

Prófastress, Minecraft jól og meira til

0
Allir sem ganga nú um háskólasvæðið finna líklegast fyrir spennu í loftinu. Hún er svo sannarlega ekki að ástæðulausu því eins og flestum er...

Ómálefnalegt hlaðvarp um málefni líðandi stundar

0
Þegar 10. bekkingar á göngum Hagaskóla kasta á milli sín hugmyndum um að stofna hlaðvarp er ekki víst að það verði að neinu og...
Mynd tekinn af vefsíðu Háskóladagsins

Fjögur hundruð námsleiðir verða kynntar á Háskóladeginum

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskóladagurinn 2025 - Birta María Hallsteinsdóttir Háskóladagurinn mun fara fram í HÍ næsta laugardag og þar verða um það bil 400 námsleiðir...

75 stúdentar koma saman og dansa – Háskóladansinn

0
75 stúdentar koma saman vikulega til þess að dansa.  Háskóladansinn bíður upp á námskeið í fimm dansstílum. Auk þess eru danskvöld öll þriðjudagskvöld í Tunglinu...

Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf

0
Stúdentafréttir HÍ · Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf Stúdentaráð samþykkti nýverið tillögu sem felur í sér að nemendur geti hlotið...
sagnfræðinemar í nemendafélaginu Fróði

Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.

0
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess. Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...