Óttaðist um líf sitt vegna æstra Star Wars aðdáenda á Stúdentakjallaranum.
Félagarnir Arnór Steinn Ívarsson og Daníel Freyr Swenson, einnig þekktir sem Pubquiz Plebbarnir, hafa um árabil staðið fyrir stórskemmtilegum pubquiz-kvöldum í Stúdentakjallaranum. Pubquiz-kvöldin þeirra...
Hvað tekur þú í bekk? Og hvers vegna borgar þú 8800 krónur fyrir það?
Blaðamenn Stúdentafrétta fóru á stúfana í heilsuræktarstöð World Class í Vatnsmýri. Markmiðið var að komast að því hvers vegna háskólanemar kjósa World Class fram...
Út í heim með Háskóla Íslands
Nemendur við Háskóla Íslands hafa fjölmörg tækifæri til að stunda nám víðs vegar um heiminn. Alþjóðadögum HÍ lauk fyrir helgi, en þar voru kynnt...
Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur
Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...
Prófastress, Minecraft jól og meira til
Allir sem ganga nú um háskólasvæðið finna líklegast fyrir spennu í loftinu. Hún er svo sannarlega ekki að ástæðulausu því eins og flestum er...
Ómálefnalegt hlaðvarp um málefni líðandi stundar
Þegar 10. bekkingar á göngum Hagaskóla kasta á milli sín hugmyndum um að stofna hlaðvarp er ekki víst að það verði að neinu og...
Fjögur hundruð námsleiðir verða kynntar á Háskóladeginum
Stúdentafréttir HÍ · Háskóladagurinn 2025 - Birta María Hallsteinsdóttir
Háskóladagurinn mun fara fram í HÍ næsta laugardag og þar verða um það bil 400 námsleiðir...
75 stúdentar koma saman og dansa – Háskóladansinn
75 stúdentar koma saman vikulega til þess að dansa.
Háskóladansinn bíður upp á námskeið í fimm dansstílum. Auk þess eru danskvöld öll þriðjudagskvöld í Tunglinu...
Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf
Stúdentafréttir HÍ · Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf
Stúdentaráð samþykkti nýverið tillögu sem felur í sér að nemendur geti hlotið...
Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess.
Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...














