Featured

Heim Featured
Featured posts
Mynd tekinn af vefsíðu Háskóladagsins

Fjögur hundruð námsleiðir verða kynntar á Háskóladeginum

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskóladagurinn 2025 - Birta María Hallsteinsdóttir Háskóladagurinn mun fara fram í HÍ næsta laugardag og þar verða um það bil 400 námsleiðir...

75 stúdentar koma saman og dansa – Háskóladansinn

0
75 stúdentar koma saman vikulega til þess að dansa.  Háskóladansinn bíður upp á námskeið í fimm dansstílum. Auk þess eru danskvöld öll þriðjudagskvöld í Tunglinu...

„I’ve embraced my identity as an outsider“ – Upplifun erlendra nemenda af námi í...

0
Stúdentafréttir HÍ · Upplifun erlendra nemenda í HÍ - Háskólaumræðan „When you get here to Iceland and you meet a group of people, those people...

„Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ – Umdeildar bækur og bókabönn

0
Stúdentafréttir HÍ · „Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ Katla Tryggvadóttir er nemandi á síðustu önninni sinni í grunnnámi í almennri bókmenntafræði....

Góðgerðavika SHÍ í fullu fjöri

0
Góðgerðavika SHÍ er nú í fullu fjöri og var tekið stöðuna á forseta SHÍ Arent Orra. Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á því...

Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?

0
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...
Samskynjun- Viðmælendur

Að sjá tónlist, heyra liti og finna bragð af orðum- dularfulla fyrirbærið samskynjun

0
Hefur þú einhvern tímann upplifað að bókstafir hafi ákveðna liti, eða brögð? Það fyrirbæri kallast samskynjun (e. synesthesia). Hrafnhildur Ólafsdóttir og Hulda Björk Gunnarsdóttir,...

Hvað tekur þú í bekk? Og hvers vegna borgar þú 8800 krónur fyrir það?

0
Blaðamenn Stúdentafrétta fóru á stúfana í heilsuræktarstöð World Class í Vatnsmýri. Markmiðið var að komast að því hvers vegna háskólanemar kjósa World Class fram...

Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf

0
Stúdentafréttir HÍ · Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf Stúdentaráð samþykkti nýverið tillögu sem felur í sér að nemendur geti hlotið...

Blóðbankabíllinn heimsótti Háskólann

0
Blóðbankabíllinn var við Háskóla Íslands í dag í tilefni blóðgjafarmánuðar Háskóla Íslands. Markmiðið með þessu framtaki er að hvetja bæði nemendur og starfsfólk til...