Veisla úr matarleifum
Nemendur komu saman í Eiríksbúð síðastliðinn þriðjudag til þess að elda mat úr hráefni sem átti að henda. Viðburðurinn var hluti af Grænum dögum...
Blóðbankabíllinn heimsótti Háskólann
Blóðbankabíllinn var við Háskóla Íslands í dag í tilefni blóðgjafarmánuðar Háskóla Íslands. Markmiðið með þessu framtaki er að hvetja bæði nemendur og starfsfólk til...
,,Frá rusli til undra“ – Fatamarkaður á grænum dögum Háskóla Íslands
Fataskiptamarkaðurinn er hluti af Grænum dögum, en hátíðin stóð yfir frá 11. til 14. mars og leggur áherslu á sjálfbæran lífsstíl. Þemað í ár...
Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess.
Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...
Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur
Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...
„Besta Októberfest hingað til”
Útlit er fyrir góðan hagnað af tónlistar og útihátíðinni Októberfest þetta árið og virðist vera að hann verði svipaður og í fyrra.
Októberfest SHÍ fór...
RIFF 2025 lofar góðu
RIFF
Ostur eða áskrift? Skiptar skoðanir á bílastæðum við HÍ
„1500 krónur hljómar ekki eins og mikið á mánuði fyrir vinnandi fólk í fullu starfi sem setur þessar reglur en fyrir fátæka námsmenn sem...
Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...
Að sjá tónlist, heyra liti og finna bragð af orðum- dularfulla fyrirbærið samskynjun
Hefur þú einhvern tímann upplifað að bókstafir hafi ákveðna liti, eða brögð? Það fyrirbæri kallast samskynjun (e. synesthesia). Hrafnhildur Ólafsdóttir og Hulda Björk Gunnarsdóttir,...