Mótmæli á kosningafundi um utanríkismál
Mótmæli brutust út á kosningafundi um utanríkis- og varnarmál í Veröld - húsi Vigdísar þann 14. nóvember. Mótmælin snerust um aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda á...
„Bara til að vera með belti og axlabönd“ – SHÍ stofnar einkahlutafélag
Arent Orri lagði fram tillöguna um stofnun einkahlutafélags.
Hrina innbrota á Stúdentagörðum
Margir nemendur sem búa á Stúdentagörðum finna fyrir óöryggi, þar sem löng hrina af innbrotum og þjófnaði hefur átt sér stað í háskólaíbúðunum.
Alveg síðan...
Fengu kennara frá opinberlega zíonískri menntastofnun
Félagið „Stúdentar fyrir Palestínu“ kom saman í þar síðustu viku til þess að mótmæla kennslu ísraelsks prófessors við Háskóla Íslands. Þann 12. september hengdi...
Boða gjaldtöku á stúdentagörðunum ef umgengi um ruslagáma skánar ekki
Íbúar Eggertsgötu fengu tilkynningu frá Félagsstofnun stúdenta þar sem íbúar eru beðnir um að bæta sig í flokkun á ruslinu og hætta að skilja...
Menntavísindasvið heimilislaust
Menntavísindasvið er svo gott sem heimilislaust um þessar mundir og flakka kennslustundir á milli stofa og bygginga hér og þar í borginni. „Við erum...
Prófljótan tekur yfir: Slangur sem útskýrir ástand nemenda í jólaprófum
Jólaprófin eru á döfinni og prófatíðinni fylgir oft breytt ástand í lífi nemenda. Stundum er rætt um prófljótuna. Hún er að mati margra óhjákvæmilegur...
Búin að fara fullan hring og komin aftur í það sem hún brennur fyrir
Blaðamaður sat og beið eftir viðmælanda sínum á dögunum á Háskólatorgi. Hjarta Háskóla Íslands er það stundum kallað en viðmælandinn barðist einmitt fyrir að...
Röskva og Vaka – Breikkar háskólaupplifunina að taka þátt í stúdentapólitíkinni
,,Vinir mínir drógu mig inn í þetta og maður kynnist bara svo ótrúlega mikið af nýju fólki" segir Katla Ólafsdóttir oddviti Röskvu í stúdentaráði....
Rektor segir áætlað mánaðargjald bílastæða um 1.500 krónur
Gjaldtöku bílastæða við Háskóla Íslands hefur verið frestað að nýju. Rektor Háskóla Íslands segir að áætlað sé að innleiða mánaðargjald upp á 1.500 krónur...