Featured

Heim Featured
Featured posts

Rektor segir áætlað mánaðargjald bílastæða um 1.500 krónur

0
Gjaldtöku bílastæða við Háskóla Íslands hefur verið frestað að nýju. Rektor Háskóla Íslands segir að áætlað sé að innleiða mánaðargjald upp á 1.500 krónur...

Bílastæðaskortur við Eggertsgötu

0
Helena Erla Árnadóttir íbúi á stúdentagörðunum á Eggertsgötu segir "Það er mjög erfitt að fá bílastæði, sérstaklega þegar ég kem heim úr vinnunni fæ...

Prófljótan tekur yfir: Slangur sem útskýrir ástand nemenda í jólaprófum

0
Jólaprófin eru á döfinni og prófatíðinni fylgir oft breytt ástand í lífi nemenda. Stundum er rætt um prófljótuna. Hún er að mati margra óhjákvæmilegur...

Netöryggi í eldlínunni: HÍ undir stöðugum árásum

0
„HÍ er undir stöðugum árásum alla daga ársins. Óprúttnir aðilar reyna sífellt að brjótast inn í kerfin okkar,“ segir Ingimar Örn Jónsson netsérfræðingur og...

Tækifæri og skapandi félagslíf í Stúdentakjallaranum í vetur

0
Stúdentakjallarinn hefur verið lykilstaður í félagslífi nemenda Háskóla Íslands síðan að hann opnaði árið 1975. Þar hefur ávallt verið lögð áhersla á því að...

Mótmæli á kosningafundi um utanríkismál

0
Mótmæli brutust út á kosningafundi um utanríkis- og varnarmál í Veröld - húsi Vigdísar þann 14. nóvember. Mótmælin snerust um aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda á...

Stúdentar fyrir Palestínu segja vopnahlé skref í rétta átt: „Við erum bjartsýn að einhverju...

0
Stúdentafréttir HÍ · Staða vopnahlésins á Gaza Daníel Guðjón Andrason, félagi stúdenta fyrir Palestínu, segist að einhverju leyti bjartsýnn fyrir framhaldinu á Gaza. Hann segir...

Hver er stefna stjórnmálaflokkanna í málefnum háskólanna?

0
Boðað hefur verið til kosninga 30. nóvember næstkomandi. Þetta var tilkynnt í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sleit stjórnarsamstarfi við Vinstri græna og...

Ninja stal senunni á Háskólatorgi – krúttlegasta streitulosunin í prófatíðinni

0
Það var ekki leiðinlegt á Háskólatorgi síðastliðinn miðvikudag þegar hundurinn Ninja, fjögurra ára golden retriever, leyfði háskólanemum að knúsa sig og klappa. Ninja er...
Félagið 'Stúdentar fyrir Palestínu' safnar meðlimum fyrir utan Háskólatorg

Fengu kennara frá opinberlega zíonískri menntastofnun

0
Félagið „Stúdentar fyrir Palestínu“ kom saman í þar síðustu viku til þess að mótmæla kennslu ísraelsks prófessors við Háskóla Íslands. Þann 12. september hengdi...