Featured

Heim Featured
Featured posts

75 stúdentar koma saman og dansa – Háskóladansinn

0
75 stúdentar koma saman vikulega til þess að dansa.  Háskóladansinn bíður upp á námskeið í fimm dansstílum. Auk þess eru danskvöld öll þriðjudagskvöld í Tunglinu...

Dægrastytting háskólanema

0
Hvort sem nemendur æfa íþróttir, leggja stund á tónlistarnám eða eitthvað allt annað þá getur verið meinhollt að loka námsbókunum reglulega og beina athyglinni...

Góðgerðavika SHÍ í fullu fjöri

0
Góðgerðavika SHÍ er nú í fullu fjöri og var tekið stöðuna á forseta SHÍ Arent Orra. Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á því...

,,Frá rusli til undra“ – Fatamarkaður á grænum dögum Háskóla Íslands

0
Fataskiptamarkaðurinn er hluti af Grænum dögum, en hátíðin stóð yfir frá 11. til 14. mars og leggur áherslu á sjálfbæran lífsstíl. Þemað í ár...

Hvað tekur þú í bekk? Og hvers vegna borgar þú 8800 krónur fyrir það?

0
Blaðamenn Stúdentafrétta fóru á stúfana í heilsuræktarstöð World Class í Vatnsmýri. Markmiðið var að komast að því hvers vegna háskólanemar kjósa World Class fram...

Blóðbankabíllinn heimsótti Háskólann

0
Blóðbankabíllinn var við Háskóla Íslands í dag í tilefni blóðgjafarmánuðar Háskóla Íslands. Markmiðið með þessu framtaki er að hvetja bæði nemendur og starfsfólk til...

Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?

0
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...
Hráefni

Veisla úr matarleifum

0
Nemendur komu saman í Eiríksbúð síðastliðinn þriðjudag til þess að elda mat úr hráefni sem átti að henda. Viðburðurinn var hluti af Grænum dögum...
Nemendafélagið Banzai

Hvað er það sem er mest heillandi við japanska menningu?

0
Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...

Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur

0
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...