Featured

Heim Featured
Featured posts

Blóðbankabíllinn heimsótti Háskólann

0
Blóðbankabíllinn var við Háskóla Íslands í dag í tilefni blóðgjafarmánuðar Háskóla Íslands. Markmiðið með þessu framtaki er að hvetja bæði nemendur og starfsfólk til...
Jóhanna María útskrifast sem kennari /aðsend

Kennir tvítyngdum krökkum í Kúveit

0
Jóhanna María Bjarnadóttir er við það að ljúka fyrstu önninni sinni sem umsjónarkennari í Kúveit. Hún útskrifaðist síðastliðið vor með meistaragráðu í kennslu...

Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?

0
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...
Hráefni

Veisla úr matarleifum

0
Nemendur komu saman í Eiríksbúð síðastliðinn þriðjudag til þess að elda mat úr hráefni sem átti að henda. Viðburðurinn var hluti af Grænum dögum...
Alþjóðadagur HÍ 2025, háskólatorg

Út í heim með Háskóla Íslands

0
Nemendur við Háskóla Íslands hafa fjölmörg tækifæri til að stunda nám víðs vegar um heiminn. Alþjóðadögum HÍ lauk fyrir helgi, en þar voru kynnt...
Nemendafélagið Banzai

Hvað er það sem er mest heillandi við japanska menningu?

0
Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...

Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur

0
Stúdentafréttir HÍ · Röskva vs Vaka- Umræðuþáttur Meðlimir Röskvu og Vöku mættu í Háskólaumræðuna. Annarsvegar Eiríkur Kúld Viktorsson fyrir hönd Vöku og Auður Halla Rögnvaldsdóttir,...

Óttaðist um líf sitt vegna æstra Star Wars aðdáenda á Stúdentakjallaranum.

0
Félagarnir Arnór Steinn Ívarsson og Daníel Freyr Swenson, einnig þekktir sem Pubquiz Plebbarnir, hafa um árabil staðið fyrir stórskemmtilegum pubquiz-kvöldum í Stúdentakjallaranum. Pubquiz-kvöldin þeirra...
sagnfræðinemar í nemendafélaginu Fróði

Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.

0
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess. Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...

„Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ – Umdeildar bækur og bókabönn

0
Stúdentafréttir HÍ · „Að lesa er ekki eins og að taka vítamín“ Katla Tryggvadóttir er nemandi á síðustu önninni sinni í grunnnámi í almennri bókmenntafræði....