Fréttir
Heim Fréttir
Leiguverð og vettvangsnám gera stöðu nemenda erfiða
Stúdentafréttir HÍ · Húsnæðisvandamál Stúdenta
Margir háskólanemar glíma við húsnæðisvanda og fjárhagslegt álag. Ivana Yordanova deilir sinni reynslu af því að ná endum saman í...
Kannabis og ADHD lyf- vímuefnavandi á háskólasvæðinu
https://youtu.be/6mAMYcxsq-0?si=PFNGnEewG0RbJ6p1
Vímuefnanotkun meðal háskólanema er viðkvæmt en sífellt meira áberandi umræðuefni. Þó að flestir tengi háskólanám við fræðslu og sjálfsþroska, þá er ekki hægt að...
,,Frá rusli til undra“ – Fatamarkaður á grænum dögum Háskóla Íslands
Fataskiptamarkaðurinn er hluti af Grænum dögum, en hátíðin stóð yfir frá 11. til 14. mars og leggur áherslu á sjálfbæran lífsstíl. Þemað í ár...
Góðgerðavika SHÍ í fullu fjöri
Góðgerðavika SHÍ er nú í fullu fjöri og var tekið stöðuna á forseta SHÍ Arent Orra. Tilgangur vikunnar er að vekja athygli á því...
75 stúdentar koma saman og dansa – Háskóladansinn
75 stúdentar koma saman vikulega til þess að dansa.
Háskóladansinn bíður upp á námskeið í fimm dansstílum. Auk þess eru danskvöld öll þriðjudagskvöld í Tunglinu...
„Ekki ásættanlegt að stúdentar séu í áhættu á háskólasvæðinu“
Síðastliðið haust vakti stúdentahreyfingin Röskva athygli á því að engin gangbraut væri yfir Sæmundargötu. Við götuna er eitt stærsta bílastæði skólans og því fjölmargir...
„Það viðurkenndi enginn að vera áskrifandi, en samt seldist blaðið brjálæðislega vel og það...
Stúdentafréttir HÍ · Tobba Marínós - umræðuþáttur
Að þessu sinni var það fjölmiðlakonan Þorbjörg Alda Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, sem kom og tók...
„Ég hef tekið á mig verkin til þess að komast í stofuna eða á...
Miklar áskoranir eru til staðar í flestum byggingum skólans fyrir nemendur og starfsfólk sem nota hjólastól eða eru hreyfihömluð. Styrmir Hallsson og Röskva hafa...
Gjaldskylda á bílastæðum við HÍ líti niður á hagsmuni nemenda
Nemendur Háskóla Íslands eru óánægðir með fyrirhugaða gjaldskyldu á malarstæðinu við HÍ. Sóley Anna Jónsdóttir, stúdentaráðsliði, segir ferlið hafa verið ruglingslegt og að ekki...
Að sjá tónlist, heyra liti og finna bragð af orðum- dularfulla fyrirbærið samskynjun
Hefur þú einhvern tímann upplifað að bókstafir hafi ákveðna liti, eða brögð? Það fyrirbæri kallast samskynjun (e. synesthesia). Hrafnhildur Ólafsdóttir og Hulda Björk Gunnarsdóttir,...