Fréttir

Heim Fréttir

Hrina innbrota á Stúdentagörðum

0
Margir nemendur sem búa á Stúdentagörðum finna fyrir óöryggi, þar sem löng hrina af innbrotum og þjófnaði hefur átt sér stað í háskólaíbúðunum. Alveg síðan...

Röskva og Vaka – Breikkar háskólaupplifunina að taka þátt í stúdentapólitíkinni

0
,,Vinir mínir drógu mig inn í þetta og maður kynnist bara svo ótrúlega mikið af nýju fólki" segir Katla Ólafsdóttir oddviti Röskvu í stúdentaráði....

Hver er að horfa? 104 myndavélar vakta Háskóla Íslands

0
Rafræn vöktun á almannafæri er vaxandi hluti öryggiskerfa víða um heim og Háskóli Íslands er þar engin undantekning. Víðtæk notkun öryggismyndavéla á háskólasvæðinu hefur...
Harris eða Trump: Eru Vesturlönd á krossgötum?

Lítil þekking Trump á stjórnmálum ógnar lýðræðinu ef hann kemst til valda

0
„Við erum ekki á krossgötum heldur erum við á bjargbrún“, sagði Erlingur Erlingsson, fyrrum staðgengill sendiherra í Washington, D.C. og hernaðarsagnfræðingur, þegar hann var...

Bílastæðaskortur við Eggertsgötu

0
Helena Erla Árnadóttir íbúi á stúdentagörðunum á Eggertsgötu segir "Það er mjög erfitt að fá bílastæði, sérstaklega þegar ég kem heim úr vinnunni fæ...

Tækifæri og skapandi félagslíf í Stúdentakjallaranum í vetur

0
Stúdentakjallarinn hefur verið lykilstaður í félagslífi nemenda Háskóla Íslands síðan að hann opnaði árið 1975. Þar hefur ávallt verið lögð áhersla á því að...

Búin að fara fullan hring og komin aftur í það sem hún brennur fyrir

0
Blaðamaður sat og beið eftir viðmælanda sínum á dögunum á Háskólatorgi. Hjarta Háskóla Íslands er það stundum kallað en viðmælandinn barðist einmitt fyrir að...

„Bara til að vera með belti og axlabönd“ – SHÍ stofnar einkahlutafélag

0
Arent Orri lagði fram tillöguna um stofnun einkahlutafélags.
Menntavísindasvið

Menntavísindasvið heimilislaust

0
Menntavísindasvið er svo gott sem heimilislaust um þessar mundir og flakka kennslustundir á milli stofa og bygginga hér og þar í borginni. „Við erum...

Boða gjaldtöku á stúdentagörðunum ef umgengi um ruslagáma skánar ekki

0
Íbúar Eggertsgötu fengu tilkynningu frá Félagsstofnun stúdenta þar sem íbúar eru beðnir um að bæta sig í flokkun á ruslinu og hætta að skilja...