„Ekki ásættanlegt að stúdentar séu í áhættu á háskólasvæðinu“
Síðastliðið haust vakti stúdentahreyfingin Röskva athygli á því að engin gangbraut væri yfir Sæmundargötu. Við götuna er eitt stærsta bílastæði skólans og því fjölmargir...
„Ég hef tekið á mig verkin til þess að komast í stofuna eða á...
Miklar áskoranir eru til staðar í flestum byggingum skólans fyrir nemendur og starfsfólk sem nota hjólastól eða eru hreyfihömluð. Styrmir Hallsson og Röskva hafa...
Gjaldskylda á bílastæðum við HÍ líti niður á hagsmuni nemenda
Nemendur Háskóla Íslands eru óánægðir með fyrirhugaða gjaldskyldu á malarstæðinu við HÍ. Sóley Anna Jónsdóttir, stúdentaráðsliði, segir ferlið hafa verið ruglingslegt og að ekki...
Ritverið hjálpar nemendum við heimildaskráningar o.fl.
Ritver Háskóla Íslands veitir nemendum og starfsfólki aðstoð við fræðileg skrif eins og heimildaskráningar og lokaritgerðir. Nemendur geta bókað viðtöl og fengið ráðgjöf bæði...
Frá Búlgaríu í Háskóla Íslands
https://youtu.be/u_Z49vLr3gU
Georgi Tsonev flutti frá Búlgaríu til Íslands árið 2018, núna stundar hann nám við viðskiptafræði í Háskóla Íslands. En er ekki erfiðara að stunda...
Klæðaburður á árshátíð SHÍ
Stúdentaráð Háskóla Íslands hélt árshátíð síðastliðinn föstudag fyrir alla nemendur skólans. Þema hátíðarinnar var frumsýning og voru gestir hvattir til að klæðast í samræmi...
Háskóli Íslands í skjóli nætur – „Hann var í ástarsorg held ég“
Hvað gerist í skjóli nætur þegar Háskóla Íslands er lokað á kvöldin?
Blaðamaður fylgdist með lífinu á háskólasvæðinu, athugaði framboð á matvörum og draugagang...
Salernið óvæntur vettvangur skilaboða
Færst hefur í aukana að skrifuð séu skilaboð á salerni skólans í stað hefðbundins veggjakrots. Skoðanaglaðir nemendur nýta sér þennan óhefðbundna vettvang til að...
Ninja tryllti lýðinn á Hundadögum HÍ
Hundadagar, er ný þjónusta sem býðst nemendum Háskóla Íslands. Þá mæta hundarnir Ninja og Simbi og leyfa stúdentum skólans að klappa sér. Ninja og...