Frábær Hljómburður hjá bókmenntafræðinemum
Spennuþrungið en gott andrúmsloft var á barnum Lemmy á Austurstræti en þar var Hljómburður, tónleikar nemendafélags bókmenntanema haldinn með glæsibrag síðastliðið laugardagskvöld. Tónleikarnir er...
Leirburður mikilvægur vettvangur menningar
Nýtt tölublað Leirburðar, tímarits bókmenntafræðinema við Háskóla Íslands, kemur út á fimmtudag og útgáfunni verður fagnað í Skáldu, nýju bókabúðinni á Vesturgötu. Blaðið sjálft...
„Greyin, sem eru að kaupa hjá okkur lögfræðibækurnar!“
Með haustinu kemur nýtt skólaár og nýju skólaári fylgir nýtt námsefni. Nú þegar haustönnin er komin af stað og flestir stúdentar farnir að leggjast...
Háskólanemar í sjónvarpssal
Nemendum í stjórnmálafræði og blaðamennsku við HÍ var boðið að horfa á umræður í sjónvarpssal í þættinum Torgið á RÚV síðastliðinn þriðjudag. Umræðuefnið var...
Handritssýning í Eddu
Edda, hús íslenskunnar var tekið í notkun þann 20. apríl 2023. Byggingin er 6500 fermetrar og var reist til þess að hýsa starfsemi Árna...
Rektor ekki á staðnum fyrir verkfall Stúdenta fyrir Palestínu
Ríflega hundrað stúdentar tóku þátt í verkfalli í hádeginu í dag til að mótmæla aðgerðarleysi háskólayfirvalda gagnvart þjóðarmorðinu í Palestínu. Stúdentar gengu úr tímum bæði...
Nýr kafli í Sögu Menntavísindasviðs
Menntavísindasvið Háskóla Íslands er á tímamótum þar sem það flytur brátt í nýtt húsnæði. Við þessa breytingu mun öll starfsemi sviðsins sameinast á háskólasvæðinu....
Hettupeysurnar fara aldrei úr tísku
Sumartíminn endar og skólinn tekur við. Þó að sumarveðrið hafi ekki náð að uppfylla allar væntingar tekur haustið vel við háskólanema. Sólgleraugun eru lögð...
„Ég sé bara jákvæðu hliðina við innkomu gervigreindar“
„Ég tel að innkoma gervigreindar inn á verkfræði sviðið sé aðeins jákvæð þróun" segir Jóhann Kristjánsson nemi á 3.ári í byggingarverkfræði HÍ.
Frá því...
Fuglalífið veitir sumum gleði en öðrum ekki
Það fer ekki fram hjá neinum sem gengur reglulega um háskólasvæðið að fuglar ráða ríkjum á stórum hluta svæðisins. Það má einna helst sjá...