Fréttir

Heim Fréttir Síða 10

„Starfsþjálfun er afar mikilvæg til þess að ýta undir samstarf háskóla og atvinnulífs“

0
„Við í Viðskiptafræðideild fórum í ákveðna stefnumótun vegna þess að nemendur vildu fá tækifæri til þess að fara í starfsþjálfun, fá að beita þeirri...
Frískápur Bergþórugötu

Frískápar farsælir

0
Frískápar á Íslandi eru nú orðnir sex talsins en sá nýjasti er hjá Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur. Sá skápur var opnaður 20. desember 2022 Frískápar...

Lundavegur eða Laugavegur

0
Á göngugötu Laugavegs, sem liggur frá gatnamótunum við Frakkastíg niður að Bankastræti, má finna fjöldann allan af búðum ætluðum ferðamönnum, svokölluðum Lundabúðum. Samkvæmt talningu...

Stúdentar geta fengið listaverk að láni í Norræna húsinu

0
Artótek Norræna hússins er sniðug lausn fyrir stúdenta sem vilja hafa list á veggjunum heima hjá sér fyrir lítinn sem engan pening. Hægt er að...

Nýjasti hluti Stúdentagarða opnar í sögufrægu húsi

0
„Fyrstu hæðir Sögu munu opna núna 10.mars, ef það verða ekki verkbann. Tvær síðustu hæðirnar opna svo 22.mars. Í heildina eru þetta 111 stúdíóíbúðir,“...

Hótel Borg: „Erum í góðum málum til sjötta mars.”

0
Starfsmenn Hótel Borgar hafa enn sem komið er ekki farið í verkfall en Lísa Geirsdóttir hótelstjóri segir að verkföll hafi verið boðuð frá og...

Þýskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís

0
Menningarhúsið Bíó Paradís stendur þessa dagana fyrir þýskum kvikmyndadögum en dagarnir standa yfir frá 24. febrúar til 5. mars. Í viðtali við blaðamenn segir...

Ár frá því að innrásin í Úkraínu hófst og væntanlegt verkbann

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var stríðið í Úkraínu efst á baugi þar sem í dag ár er síðan innrásin hófst. Einnig voru verkalýðsmálin rædd...

ChatGPT-forritið veldur usla í háskólasamfélaginu

0
ChatGPT, nýtt gervigreindarforrit hannað af fyrirtækinu OpenAI, er á allra vitorði þessa daga. Meira að segja háskólarektor vísaði til þessa snjallforrits í ávarpi sínu...
Mynd eftir Kristinn Ingvarsson

„Núna er ég með stjörnu“

0
Una Torfa steig á svið í Fjöru í Stakkahlíð á fyrstu háskólatónleikum ársins. Að byggja upp stemningu innan háskólans er eitt mikilvægasta hlutverk...