Fréttir

Heim Fréttir Síða 10

Skert aðgengi að bílastæðum við Háskóla Íslands

0
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands eiga í vandræðum með að finna stæði upp við skólann þegar mikið hefur snjóað líkt og síðastliðna daga. Skaflar...

Afnám tekjutengingar námslána ekki talin vænleg af hagsmunasamtökum stúdenta

0
Frumvarp um afnám tekjutengingar námslána var á dögunum endurflutt óbreytt frá síðasta þingári. Með breytingunni yrði frítekjumark námsmanna afnumið að fullu, ásamt því að...

Matargagnrýnendur Hámu tjá sig um hádegismatinn ,,Kartöflurnar sviku mig“

0
Háma á Háskólatorgi sér um hádegismat nemanda og starfsfólks Háskóla Íslands á hverjum virkum degi á milli 11:30 og 13:30. Matseðillinn er fjölbreyttur og...

Ný lög og ný netupplifun

0
Stúdentafréttir HÍ · Ný reglugerð fyrir netkerfi í Evrópu Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri Fjölmiðlanefndar tók þátt í pallborðsumræðum og kom þar inn á þessar nýju...
Katrín Björk Kristjánsdóttir stóð að framkvæmd könnunarinnar

70% stúdenta finna sig knúin til að vinna með námi

0
Stúdentar þurfa að vinna með námi til að ná endum saman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Stúdentaráðs um fjárhagsstöðu stúdenta, hvort sem þau taka námslán...
Jenný, Hildur og Guðmundur sagnfræðinemar voru viðmælendur Háskólaumræðunnar 9. maí 2024

Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira

0
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...

Stúdentaráð vill að samgöngupassar fyrir námsmenn verði fjármagnaðir

0
Stúdentaráð krefst að samgöngupassar fyrir námsmenn af evrópskri fyrirmynd verði fjármagnaðir í yfirlýsingu sem gefin var út á dögunum. Einnig krefst ráðið aukinna...

Framkvæmdir í Gimli

0
Áætluð verklok á framkvæmdum í Gimli eru í lok febrúar. Síðastliðinn laugardag voru tvö ár síðan mikið vatnstjón varð á jarðhæð Háskólatorgs og Gimli....

Þýskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís

0
Menningarhúsið Bíó Paradís stendur þessa dagana fyrir þýskum kvikmyndadögum en dagarnir standa yfir frá 24. febrúar til 5. mars. Í viðtali við blaðamenn segir...
Úr pallborðsumræðu, nöfn frá vinstri. Pia Hansson, Magnea Marinósdóttir, Kári Hólmar Ragnarsson, Guðmundur Hálfdánarson og Þórir Jónsson Hraundal.

„Illa upplýst umræða getur gert illt verra“

0
"Stúdentar hafa gott að því að taka þátt í allri upplýstri umræðu og þar ættu engin efni að vera undanskilin" sagði Guðmundur Hálfdánarsonar, sem er...