Fréttir

Heim Fréttir Síða 11

Ísland er ekki að drukkna í flóttafólki

0
Af Evrópuríkjunum er Ísland fast að hælum Svíþjóðar af þeim löndum sem sendir flesta flóttamenn aftur til Grikklands – óháð höfðatölu, ef miðað er...

Nemendur Háskóla Íslands ósammála um gjaldskyldu

0
Skiptar skoðanir eru meðal nemenda um áætlanir Háskóla Íslands á að gjaldskylda öll bílastæði þess. Sumir eru sammála en aðrir telja gjaldskylduna ósanngjarna.

HÍ býður upp á námsbrautir og þrautabrautir

0
Stúdentafréttir HÍ · Íþróttaskóli SHÍ vinsæll Guðmundur Ásgeir framkvæmdarstjóri stúdentaráðs segir Íþróttaskólann aldrei hafa verið vinsælli en í vor, en öll pláss fylltust á einum...

Vísindaferðir nemendafélaga

0
Vísindaferðir nemendafélaga við Háskóla Íslands eru komnar á fullt eftir að takmarkanir vegna Covid eru á bak og burt. Í vísindaferðum sækja nemendur heim fyrirtæki...

Hús íslenskra fræða opnar loks árið 2023

0
„Við gerum ráð fyrir að fá það afhent núna í lok árs. Það hefur tafist um nokkra mánuði. Árnastofnun hyggst hefja flutninga á vormánuðum....
Frískápur Bergþórugötu

Frískápar farsælir

0
Frískápar á Íslandi eru nú orðnir sex talsins en sá nýjasti er hjá Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur. Sá skápur var opnaður 20. desember 2022 Frískápar...

Málfrelsi á aðeins átta dollara

0
Christian Christensen segist lesa það milli línanna að Elon Musk hafi keypt Twitter, gagngert til þess að grafa undan faglegri blaðamennsku.Hann segir líka að...

Nám 140% vinna miðað við ECTS-einingakerfið

0
Námsálag nemenda getur verið gríðarlegt. Gera má ráð fyrir að á bak við hverja einingu liggi allt að 30 vinnustundir sem gera 56,25 klukkustundir...

Tveir meistaranemar í ritlist hljóta viðurkenningu Ljóðstafs Jóns úr Vör

0
"Skilaboð um að maður sé ekki fullkomnlega úti að aka," segir meistaranemi í ritlist sem ásamt samnemenda sínum hlaut viðurkenningu fyrir ljóð sitt í...