Fréttir

Heim Fréttir Síða 11

Handritssýning í Eddu

0
Edda, hús íslenskunnar var tekið í notkun þann 20. apríl 2023. Byggingin er 6500 fermetrar og var reist til þess að hýsa starfsemi Árna...

Rektor ekki á staðnum fyrir verkfall Stúdenta fyrir Palestínu

0
Ríflega hundrað stúdentar tóku þátt í verkfalli í hádeginu í dag til að mótmæla aðgerðarleysi háskólayfirvalda gagnvart þjóðarmorðinu í Palestínu. Stúdentar gengu úr tímum bæði...

Nýr kafli í Sögu Menntavísindasviðs

0
Menntavísindasvið Háskóla Íslands er á tímamótum þar sem það flytur brátt í nýtt húsnæði. Við þessa breytingu mun öll starfsemi sviðsins sameinast á háskólasvæðinu....

Hettupeysurnar fara aldrei úr tísku

0
Sumartíminn endar og skólinn tekur við. Þó að sumarveðrið hafi ekki náð að uppfylla allar væntingar tekur haustið vel við háskólanema. Sólgleraugun eru lögð...

„Ég sé bara jákvæðu hliðina við innkomu gervigreindar“

0
„Ég tel að innkoma gervigreindar inn á verkfræði sviðið sé aðeins jákvæð þróun" segir Jóhann Kristjánsson nemi á 3.ári í byggingarverkfræði HÍ.   Frá því...
Gæsir á háskólasvæðinu.

Fuglalífið veitir sumum gleði en öðrum ekki

0
Það fer ekki fram hjá neinum sem gengur reglulega um háskólasvæðið að fuglar ráða ríkjum á stórum hluta svæðisins. Það má einna helst sjá...
Mynd: Baldvin Þór Hannesson

Þátttaka í félagslífi bætir félagslega heilsu nemenda

0
,,Við sem nefnd höldum nokkra viðburði á ári og þeir hafa það kannski ekki sem eiginlegt markmið að stuðla að þessu en á þessum...

Eldarnir í Háskóla Íslands

0
Kvikmyndatökulið á vegum framleiðslufyrirtækisins Netop Films var í tökum á kvikmynd í Lögbergi í síðustu viku. Kvikmyndin heitir Eldarnir: Ástin og aðrar hamfarir og...

Rafræn stúdentakort nú í boði

0
Rafræn stúdentakort eru nú í boði. Stúdentakort eru auðkenniskort innan háskólasamfélagsins og SHÍ hefur reddað alls konar afsláttum hjá ýmsum fyrirtækjum og eru nú...
Félagið 'Stúdentar fyrir Palestínu' safnar meðlimum fyrir utan Háskólatorg

Fengu kennara frá opinberlega zíonískri menntastofnun

0
Félagið „Stúdentar fyrir Palestínu“ kom saman í þar síðustu viku til þess að mótmæla kennslu ísraelsks prófessors við Háskóla Íslands. Þann 12. september hengdi...