Fréttir

Heim Fréttir Síða 11
Mynd: Baldvin Þór Hannesson

Þátttaka í félagslífi bætir félagslega heilsu nemenda

0
,,Við sem nefnd höldum nokkra viðburði á ári og þeir hafa það kannski ekki sem eiginlegt markmið að stuðla að þessu en á þessum...

Eldarnir í Háskóla Íslands

0
Kvikmyndatökulið á vegum framleiðslufyrirtækisins Netop Films var í tökum á kvikmynd í Lögbergi í síðustu viku. Kvikmyndin heitir Eldarnir: Ástin og aðrar hamfarir og...

Rafræn stúdentakort nú í boði

0
Rafræn stúdentakort eru nú í boði. Stúdentakort eru auðkenniskort innan háskólasamfélagsins og SHÍ hefur reddað alls konar afsláttum hjá ýmsum fyrirtækjum og eru nú...
Félagið 'Stúdentar fyrir Palestínu' safnar meðlimum fyrir utan Háskólatorg

Fengu kennara frá opinberlega zíonískri menntastofnun

0
Félagið „Stúdentar fyrir Palestínu“ kom saman í þar síðustu viku til þess að mótmæla kennslu ísraelsks prófessors við Háskóla Íslands. Þann 12. september hengdi...

Ein ný námsleið í boði í HÍ á haustönn

0
Nýtt BA-nám í blaðamennsku hófst nú á haustönn við stjórnmálafræðideild HÍ. Samkvæmt upplýsingum frá námskrá er þetta eina nýja námsleiðin þetta haust. Á sama...

Búið að opna fyrir umsóknir um námslán

0
Opið fyrir umsóknir um námslán Stúdentaráð HÍ hefur tilkynnt að nú geti nemendur Háskóla Íslands sótt um námslán fyrir haustönn 2024.  Hægt er að sækja um...

Háskólarígur útkljáður á Októberfest

0
Háskóli Íslands er besti skólinn samkvæmt úrslitum í keppni háskólanna HÍ og HR. Lengi hefur staðið yfir rígur á milli skólanna og í sumar...

Fjarverandi í 22 ár

0
Maður er aldrei of gamall til að læra er orðatiltæki sem er stundum fleygt fram. En er eitthvað til í þessu? Getur þriggja barna...

Krefjast þess að umferðaröryggi verði bætt

0
Stúdentahreyfingin Röskva setti upp skilti með ákalli eftir gangbrautum yfir Sæmundargötu og Suðurgötu og hefur Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta tekið undir það. Skiltin voru...

,,Alltaf verið óskilgreint ,,beef“ milli HÍ og HR“

0
Háskóli Íslands bar sigur af hólmi í fyrstu háskólakeppninni milli Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur.    Rígur milli Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur hefur verið á...