Glatt yfir fólki vegna brautskráningar frá Háskóla Íslands
Það er alltaf mikil stemning og gleði á útskriftardegi segir verkefnastjóri skrifstofu rektors.
Yfir 500 manns útskrifast í dag frá Háskóla Íslands sem er metfjöldi...
Fyrsta hefðbundna febrúarbrautskráningin síðan 2019
Kandídatar geta nú tekið á móti skírteinum sínum með vinum og vandamönnum í fyrsta skiptið í febrúarbrautskráningu Háskóla Íslands síðan 2019.
Ekki skemmir fyrir...
Finnst ekki nógu vel staðið að kennslu íslensku fyrir innflytjendur
Fáir þeirra íslenskukennara sem starfa í dag við að kenna innflytendum tungumálið hafa sérhæft sig í kennslu íslensku sem annað mál. Gísli Hvanndal Ólafsson...
Ný lög og ný netupplifun
Stúdentafréttir HÍ · Ný reglugerð fyrir netkerfi í Evrópu
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri Fjölmiðlanefndar tók þátt í pallborðsumræðum og kom þar inn á þessar nýju...
„Mikilvægar upplýsingar sem eru ekki til“
Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Ísland og doktor í afbrotafræði, er verkefnastjóri og ábyrgðaraðili alþjóðlegrar rannsóknar um öryggi og líðan ungs fólks.
Ætla...
Réttir á afslætti og allt nýtt í Hámu
Háma nýtir sér ýmsa ólíka þætti til að sporna við matarsóun.
Fyrst og fremst er passað að halda innkaupum í hófi og nýta allar...
Ástin blómstrar í Háskólakórnum
Háskólakór HÍ æfir saman tvisvar í viku en hittast mikið utan þess. Samkvæmt meðlimum ríkir gott félagslíf í kórnum og meðlimir kynnast fólki úr...
Nemendur Háskóla Íslands ósammála um gjaldskyldu
Skiptar skoðanir eru meðal nemenda um áætlanir Háskóla Íslands á að gjaldskylda öll bílastæði þess. Sumir eru sammála en aðrir telja gjaldskylduna ósanngjarna.
Borð og stólar sem hægt er að stóla á
Í Háskóla Íslands er nýr búnaður kominn í flestar kennslustofur Odda. Félagsvísindasvið hefur unnið að umbótum sem eiga að bæta starfsaðstöðu kennara og nemenda....
Villandi límmiðar á klósettum háskólans
Límmiðar á baðherberbergjum háskólasvæðisins merktir Radical Feminism og qr-kóða leiða inn á heimasvæði sem inniheldur anti-trans efnis meðal annars venjulegs femínisks efnis.
Kynjafræðingur við...