Fréttir

Heim Fréttir Síða 12

Lófalestur, hræddir karlmenn og vinstrisinnaðir Íslendingar

0
Síðustu daga hefur verið boðið upp á lófalestur á Háskólatorgi. Lófalesturinn er ókeypis gegn því að viðkomandi taki þátt í vísindalegri rannsókn.  Myndlistakonan Jana Napoli frá...

Stuð og fjör á fjölskylduhátíð SHÍ

0
Fjölskylduhátíð SHÍ fór fram á laugardaginn í íþróttahúsi HÍ. Hátíðin er skipulögð af fjölskyldunefnd stúdentaráðs háskólans og er einn af nokkrum viðburðum sem nefndin...

Lokaður stúdentaráðsfundur um 8 milljóna króna sáttagreiðslu

0
Stúdentaráð Háskóla Íslands greiddi átta milljóna króna sáttagreiðslu vegna riftunar á samning við viðburðarhaldsfyrirtækið Paxal fyrir Októberfest. Lokaður stúdentaráðsfundur var haldinn um málið 6....

Aukin öryggisgæsla á Októberfest

0
Aukin öryggisgæsla er á Októberfest og eru notuð málmleitartæki við inngang hátíðarinnar. Arent Orri J. Claessen, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir öryggisgæslu alltaf verið...
Jenný, Hildur og Guðmundur sagnfræðinemar voru viðmælendur Háskólaumræðunnar 9. maí 2024

Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira

0
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...

Forsetaframbjóðendur, kosningar og rán í Hamraborg

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru yfirvofandi forsetakosningar helst til umræðu. Mikið var rætt um frambjóðendur og umræðan leiddist einnig út í hinar ýmsu aðrar...

Kaffihúsaspjall við Q-félagið

0
Blaðamaður Stúdentafrétta kíkti á Bókasamlagið með Fannari og Nóam, meðlimum í nýrri í stjórn Q-félagsins og fékk aðeins að heyra hvað félagið gerir og...

Hver eru áhrif gervigreindar á störf leiðtoga í fyrirtækjum?

0
Hafsteinn Einarsson, lektor við verkfræði og náttúruvísindasvið segir frá áhrifum gervigreindar á störf leiðtoga í fyrirtækjum á ráðstefnunni viðskipti og vísindi þann 14. mars...
Menntavísindasvið

Verkefnavaka haldin í tíunda skipti

0
Verkefnavaka gegn frestunaráráttu Háskóla Íslands verður haldin í tíunda skipti á bókasafni Menntavísindasviðs, Stakkahlíð. Nemendum HÍ stendur þar til boða að fá einstaklingsmiðaða aðstoð...