Ein ný námsleið í boði í HÍ á haustönn
Nýtt BA-nám í blaðamennsku hófst nú á haustönn við stjórnmálafræðideild HÍ. Samkvæmt upplýsingum frá námskrá er þetta eina nýja námsleiðin þetta haust. Á sama...
Búið að opna fyrir umsóknir um námslán
Opið fyrir umsóknir um námslán
Stúdentaráð HÍ hefur tilkynnt að nú geti nemendur Háskóla Íslands sótt um námslán fyrir haustönn 2024.
Hægt er að sækja um...
Háskólarígur útkljáður á Októberfest
Háskóli Íslands er besti skólinn samkvæmt úrslitum í keppni háskólanna HÍ og HR. Lengi hefur staðið yfir rígur á milli skólanna og í sumar...
Fjarverandi í 22 ár
Maður er aldrei of gamall til að læra er orðatiltæki sem er stundum fleygt fram. En er eitthvað til í þessu? Getur þriggja barna...
Krefjast þess að umferðaröryggi verði bætt
Stúdentahreyfingin Röskva setti upp skilti með ákalli eftir gangbrautum yfir Sæmundargötu og Suðurgötu og hefur Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta tekið undir það. Skiltin voru...
,,Alltaf verið óskilgreint ,,beef“ milli HÍ og HR“
Háskóli Íslands bar sigur af hólmi í fyrstu háskólakeppninni milli Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur.
Rígur milli Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur hefur verið á...
Lófalestur, hræddir karlmenn og vinstrisinnaðir Íslendingar
Síðustu daga hefur verið boðið upp á lófalestur á Háskólatorgi. Lófalesturinn er ókeypis gegn því að viðkomandi taki þátt í vísindalegri rannsókn.
Myndlistakonan Jana Napoli frá...
Stuð og fjör á fjölskylduhátíð SHÍ
Fjölskylduhátíð SHÍ fór fram á laugardaginn í íþróttahúsi HÍ. Hátíðin er skipulögð af fjölskyldunefnd stúdentaráðs háskólans og er einn af nokkrum viðburðum sem nefndin...
Lokaður stúdentaráðsfundur um 8 milljóna króna sáttagreiðslu
Stúdentaráð Háskóla Íslands greiddi átta milljóna króna sáttagreiðslu vegna riftunar á samning við viðburðarhaldsfyrirtækið Paxal fyrir Októberfest. Lokaður stúdentaráðsfundur var haldinn um málið 6....
Aukin öryggisgæsla á Októberfest
Aukin öryggisgæsla er á Októberfest og eru notuð málmleitartæki við inngang hátíðarinnar. Arent Orri J. Claessen, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir öryggisgæslu alltaf verið...