Fréttir

Heim Fréttir Síða 12

Sjón er sögu ríkari

0
Hægt er að nálgast fjölda kvikmynda inn á heimasíðu Úkraínuverkefnisins, sem er á vegum Háskóla Íslands en þar er að finna upplýsingar um menningarlíf,...

Nýjar strætóstöðvar og aukin tíðni

0
Samkvæmt hugmyndum um borgarlínu mun strætó bæta þjónustu sína við háskólanema. Þrjár stoppistöðvar munu rísa á háskólasvæðinu og tíðnin verður allt að sexfalt meiri...

Skírlífi gegn eigin vilja

0
Stjórnmálasálfræðingurinn Bjarki Þór Grönfeldt hélt erindi um incel-hreyfinguna á jafnréttisdögum í vikunni. Incel stendur fyrir involintarily celibate eða þvingað skírlífi. Karlmenn sem tilheyra þessum...

Efling, flugvél og leyniskjöl

0
Í Háskólaumræðum þessa vikuna var rætt um Eflingu og framgang mála í baráttu félagsins fyrir betri kjörum, hvernig umfjöllun fjölmiðla hefur áhrif á umræðuna...

Áttu túrtappa?!

0
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...
Mynd af stöðumæli í boga Háskóla Íslands

Stefnt að gjaldskyldu á bílastæðum Háskóla Íslands

0
Undirbúningur að útboði er hafinn við gjaldtöku bílastæða Háskóla Íslands. Áætlað er að gjaldtaka hefjist um næstu áramót fyrir nemendur og starfsfólk þar sem ræða þarf fyrst við...

Tveir meistaranemar í ritlist hljóta viðurkenningu Ljóðstafs Jóns úr Vör

0
"Skilaboð um að maður sé ekki fullkomnlega úti að aka," segir meistaranemi í ritlist sem ásamt samnemenda sínum hlaut viðurkenningu fyrir ljóð sitt í...

Tunga og tengsl

0
Sérstök áhersla er lögð á atvinnumál og undirbúning nemenda Háskóla Íslands fyrir þátttöku á vinnumarkaði á Atvinnudögum Háskóla Íslands sem standa yfir til...

Aðstaða fyrir frumkvöðla opnar í Grósku

0
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands geta nú sótt um aðstöðu ætlaðri nýsköpunarvinnu í Sprotamýrinni, nýju frumkvöðlasetri Háskóla Íslands í Grósku í Vatnsmýrinni. Samkvæmt verkefnastjóra verkefnisins...

Alþjóðleg tækifæri fyrir alla

0
Árný Lára Sigurðardóttir, verkefnastjóri Alþjóðasviðs Háskóla Íslands, segir aðsókn í skiptinám hafa aftur aukist eftir Covid-19. Þá séu margvíslegar leiðir sem nemendur geta nýtt...