Fréttir

Heim Fréttir Síða 12

Stefan Sand Groves stjórnar Háskólakórnum í haust

0
Stefan Sand Groves hefur þetta haustið tekið tímabundið við sem kórstjóri háskólakórsins.  Háskólakórinn er sameiginlegur kór allra háskóla höfuðborgarsvæðisins sem býður upp á fjölbreytta dagskrá....

Nemendur Háskóla Íslands ósammála um gjaldskyldu

0
Skiptar skoðanir eru meðal nemenda um áætlanir Háskóla Íslands á að gjaldskylda öll bílastæði þess. Sumir eru sammála en aðrir telja gjaldskylduna ósanngjarna.

Stúdentaráð kallar eftir Umhverfispassa

0
Innleiðing U-passa, eða umhverfispassa, felur í sér að stúdentum verði gert kleift að kaupa samgöngukort á hagstæðu verði, með það að markmiði „að efla...

Bretland: pólitísk upplausn og mögur ár framundan

0
Fylgi við breska Íhaldsflokkinn er hrunið og flokkurinn klofinn. Frjálshyggjuarmur flokksins undir stjórn Lizz Truss hefur nú verið hrakinn frá völdum. „Frjálshyggjumenn hafi þó...

Nám 140% vinna miðað við ECTS-einingakerfið

0
Námsálag nemenda getur verið gríðarlegt. Gera má ráð fyrir að á bak við hverja einingu liggi allt að 30 vinnustundir sem gera 56,25 klukkustundir...

Styttist í gjaldtöku bílastæða

0
Á nýlegum fundi Háskólaráðs var fjallað um gjaldtöku fyrir bílastæði á lóð Háskóla Íslands. Heildaráætlun um málið mun liggja fyrir um árslok og er...

„Þú vilt alltaf tilheyra einhverjum hópi“

0
„Íþróttir og landsliðin okkar snúast miklu meira um þjóðarstolt og samfélag og að tengjast og vera hluti að einhverju stærra en við erum sem...

Doktorsnemi við HÍ stofnar nýtt hlaðvarp

0
Á vefsíðunni Kennarastofan.is er að finna nýtt hlaðvarp tileinkað skólastarfi á tímum Covid-19. Þorsteinn Sürmeli nemi við menntavísindasvið hefur umsjón með hlaðvarpinu en þættirnir...

„Mikilvægar upplýsingar sem eru ekki til“

0
Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Ísland og doktor í afbrotafræði, er verkefnastjóri og ábyrgðaraðili alþjóðlegrar rannsóknar um öryggi og líðan ungs fólks. Ætla...

Fyrsta hefðbundna febrúarbrautskráningin síðan 2019

0
Kandídatar geta nú tekið á móti skírteinum sínum með vinum og vandamönnum í fyrsta skiptið í febrúarbrautskráningu Háskóla Íslands síðan 2019. Ekki skemmir fyrir...