Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...
Forsetaframbjóðendur, kosningar og rán í Hamraborg
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru yfirvofandi forsetakosningar helst til umræðu. Mikið var rætt um frambjóðendur og umræðan leiddist einnig út í hinar ýmsu aðrar...
Kaffihúsaspjall við Q-félagið
Blaðamaður Stúdentafrétta kíkti á Bókasamlagið með Fannari og Nóam, meðlimum í nýrri í stjórn Q-félagsins og fékk aðeins að heyra hvað félagið gerir og...
Hver eru áhrif gervigreindar á störf leiðtoga í fyrirtækjum?
Hafsteinn Einarsson, lektor við verkfræði og náttúruvísindasvið segir frá áhrifum gervigreindar á störf leiðtoga í fyrirtækjum á ráðstefnunni viðskipti og vísindi þann 14. mars...
Verkefnavaka haldin í tíunda skipti
Verkefnavaka gegn frestunaráráttu Háskóla Íslands verður haldin í tíunda skipti á bókasafni Menntavísindasviðs, Stakkahlíð. Nemendum HÍ stendur þar til boða að fá einstaklingsmiðaða aðstoð...
Er lesrými besta nýtingin á plássi háskólans?
Það eru margar klukkustundirnar sem háskólanemar rýna í lesefni og skrifa ritgerðir en nýta þeir lesrými í háskólanum til þess? Er plássið betur nýtt...
Sjálfbærni í hafinu þema Grænna daga
Grænir dagar Háskóla Íslands hófust í dag á fyrirlestri frá Heiðu Kristínu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Íslenska Sjávarklasans. Þemað í ár er sjálfbærni í hafinu. Í...
Háskóladagurinn fer fram 2. mars
Háskóladagurinn fer fram í Háskóla Íslands laugardaginn 2. mars. Á háskóladeginum er hægt að spjalla við nemendur, kennnara og náms og starfsráðgjafa til þess...
Tóku sig bara til og stofnuðu nýtt nemendafélag
Fjölmargar námsbrautir einkum á framhaldstigi hafa ekkert nemendafélag en tveir meistaranemar í Alþjóðasamskiptum ákváðu á dögunum að láta slag standa og stofna nýtt nemendafélag...