Fréttir

Heim Fréttir Síða 13

60% fólks á aldrinum 16-25 ára með áhyggjur af loftslagsmálum

0
„Það hafa verið gerðar kannanir og Landsnet gerði könnun fyrir ekki svo löngu síðan sem að sýnir að tæp 60% fólks á aldrinum 16-25...

Doktorsnemi við HÍ stofnar nýtt hlaðvarp

0
Á vefsíðunni Kennarastofan.is er að finna nýtt hlaðvarp tileinkað skólastarfi á tímum Covid-19. Þorsteinn Sürmeli nemi við menntavísindasvið hefur umsjón með hlaðvarpinu en þættirnir...

Framkvæmdir í Gimli

0
Áætluð verklok á framkvæmdum í Gimli eru í lok febrúar. Síðastliðinn laugardag voru tvö ár síðan mikið vatnstjón varð á jarðhæð Háskólatorgs og Gimli....

Von í bland við örvæntingu á landsfundi Ungra umhverfissinna

0
Lífsgleði, bjartsýni og von er eitt af því sem einkennir æskuna. Félagar hjá Ungum umhverfissinnum þurftu hins vegar að halda sig alla við til...
Pixabay

Kannaðu afnýlenduvæðingu á nýju ári með RIKK

0
Fyrirlestrarröð RIKK - Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum vorið 2023 beinir sjónum sínum að afnýlenduvæðingu. Afnýlenduvæðing í er sett í víðu samhengi við kvenna- og kynjafræði,...

Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur

0
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...

Einn áfangi í einu í stað margra

0
„Það eru deildirnar sem bera ábyrgð á kennslunni. Ef einhver ætlar að fara í lotukerfi þá er það deildin sem ákveður það,“ segir Guðrún...

Aðgengi flóttafólks og hælisleitenda að háskólanámi snúi ekki einungis að því að fá umsókn...

0
Landssamband íslenskra stúdenta stendur fyrir verkefninu Student Refugees Iceland með það að meginhlutverki að aðstoða flóttafólk og hælisleitendur við umsóknarferli þeirra í háskóla. Mánaðarlega...

Hús íslenskra fræða opnar loks árið 2023

0
„Við gerum ráð fyrir að fá það afhent núna í lok árs. Það hefur tafist um nokkra mánuði. Árnastofnun hyggst hefja flutninga á vormánuðum....

Alltaf haft áhuga á fátækt, ójöfnuði og stríðsátökum

0
„Mér líður dálítið eins og ég hafi fengið boð um að spila í Meistaradeildinni. Það að fá að tala um bókina mína hér á...