„Björgunarsveit mögulega besta ákvörðun lífs þíns“
„Ég þarf ekki að mæta, ég vil mæta“, segir Ísabella Sól Gunnarsdóttir, læknanemi, þegar hún er spurð hvað hún þurfi að eyða miklum tíma...
„Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar“
"Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar, en einstakir starfsmenn hafa fullan rétt á að setja fram skoðanir sínar og...
Nýtnir stúdentar skiptast á fötum á Háskólatorgi
Skiptifatamarkaður umhverfisnefndar virðist ganga nokkuð vel en sláin er þétt skipuð flíkum um þessar mundir. Sláin er á Háskólatorgi og má grípa með sér...
„Illa upplýst umræða getur gert illt verra“
"Stúdentar hafa gott að því að taka þátt í allri upplýstri umræðu og þar ættu engin efni að vera undanskilin" sagði Guðmundur Hálfdánarsonar, sem er...
Rektor furðar sig á kröfu Stúdentaráðs
„Ég sé engar forsendur fyrir því að háskólinn þurfi að greiða eitthvað til baka," segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, í samtali við...
Útikennsla er ævintýri
„Útimenntun felur í sér ævintýramennsku þar sem námið er gert lifandi og skemmtilegt úti í náttúrunni“ segir Hrafnhildur Sigurðardóttir, kennari í Sjálandsskóla. Í Sjálandsskóla...
Málfrelsi á aðeins átta dollara
Christian Christensen segist lesa það milli línanna að Elon Musk hafi keypt Twitter, gagngert til þess að grafa undan faglegri blaðamennsku.Hann segir líka að...
Stúdentaráð fer fram á endurgreiðslu skrásetningargjalda
Stúdentaráð segir skrásetningargjöld Háskóla Íslands ólögmæt og krefst þess að gjöldin verði endurgreidd níu ár aftur í tímann. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem...
,,Ég held að þolinmæðin í samfélaginu sé á þrotum”
,,Rannsóknarteymið ætlar að nýta heimasíðuna til þess að birta nýjustu rannsóknir, viðtöl og erindi af fundum og ráðstefnum” segir Dr. Ásta Dís Óladóttir í...
Kennarar gætu nýtt gervigreind en það er allt bannað
Kennarar geta nýtt sér gervigreindina við að skipuleggja kennsluna í grunnskólum en það er allt bannað. Þetta kom fram í erindi Ragnars Þórs Péturssonar...