Kaffistofu Odda lokað vegna rekstrarhagræðingar
Rekstur Kaffistofunnar í Odda hefur ekki staðið undir sér svo nú á að loka henni. Nemendur þurfa því allir að flykkjast á Háskólatorg eftir...
Skert aðgengi að bílastæðum við Háskóla Íslands
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands eiga í vandræðum með að finna stæði upp við skólann þegar mikið hefur snjóað líkt og síðastliðna daga. Skaflar...
,,Þú verður að byrja hægt og rólega“
Skiptar skoðanir eru á áramótaheitum, en hvað finnst einkaþjálfurum í raun og veru um áramótaheit? Fréttamaður ræddi stuttlega við einkaþjálfarann og fyrrum viðskiptafræðinemann Guðjón...
Óboðinn gestur hreiðrar um sig á Stúdentagörðum
Fjölmargir einstaklingar hafa hvergi húsaskjól í borginni. Hefur það leitt til þess að einhver leitar ítrekað skjóls í sameign á stúdentagörðum. Kurr er í...
Umdeild skrásetningargjöld til umboðsmanns Alþingis
Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur ákveðið að senda erindi til umboðsmanns Alþingis vegna skrásetningargjalda við skólann en Stúdentaráð segir skrásetningargjöldin ólögmæt og hefur farið fram...
Hvað skal taka á fimm mínútum?
Það er fátt annað en möguleiki á eldgosi sem hefur komist að í huga Íslendinga undanfarnar vikur. Á kaffistofum landsins hafa skapast umræður, líkt...
„Björgunarsveit mögulega besta ákvörðun lífs þíns“
„Ég þarf ekki að mæta, ég vil mæta“, segir Ísabella Sól Gunnarsdóttir, læknanemi, þegar hún er spurð hvað hún þurfi að eyða miklum tíma...
„Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar“
"Háskóli Íslands tekur ekki opinbera afstöðu til pólitískra álitamála líðandi stundar, en einstakir starfsmenn hafa fullan rétt á að setja fram skoðanir sínar og...
Nýtnir stúdentar skiptast á fötum á Háskólatorgi
Skiptifatamarkaður umhverfisnefndar virðist ganga nokkuð vel en sláin er þétt skipuð flíkum um þessar mundir. Sláin er á Háskólatorgi og má grípa með sér...
„Illa upplýst umræða getur gert illt verra“
"Stúdentar hafa gott að því að taka þátt í allri upplýstri umræðu og þar ættu engin efni að vera undanskilin" sagði Guðmundur Hálfdánarsonar, sem er...













