Fréttir

Heim Fréttir Síða 14

Tungumálið á að vera fyrir alla

0
„Maður, manneskja, man eða menni?“ nefnist þriðji fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum undir yfirskriftinni ,,Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi.“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor...

„Það má bæta við 100 innstungum á hæð“

0
Innstungur vantar sárlega í Odda, einni af byggingu Háskóla Íslands. Flestir nemendur nota tölvur, spjaldtölvur og jafnvel síma þega þeir glósa, lesa námsefni og stundum...

Bráðabirgðabílastæði til margra ára

0
Eflaust hafa flestir lent í því einhvern tímann á ævinni að keyra ofan í holu, en þegar komið er inn á malarstæði Háskóla Íslands...

Sáttamiðlun óásættanleg

0
Í kynferðisbrotamálum er yfirleitt stuðst við réttarkerfið og refsingu í leit að réttlæti. Rannsóknir sýna hinsvegar að þolendur kynferðisofbeldis líta á réttlæti sem blæbrigðaríkt...

Afnám tekjutengingar námslána ekki talin vænleg af hagsmunasamtökum stúdenta

0
Frumvarp um afnám tekjutengingar námslána var á dögunum endurflutt óbreytt frá síðasta þingári. Með breytingunni yrði frítekjumark námsmanna afnumið að fullu, ásamt því að...
Ásdís Magnúsdóttir á viðburðinum

Ísland gegn Iceland

0
Ekki er vitað hvenær niðurstöður áfrýjunarnefndar Hugverkastofu Evrópusambandsins liggja fyrir um ógildingu orðmerkisins Iceland sem Evrópusambandsskráningu, en giskað er á að þær liggi fyrir...

Endalaus hagvöxtur en hvað svo?

0
"Hver sá sem trúir því að endalaus hagvöxtur sé mögulegur er annað hvort vitleysingur eða hagfræðingur." Þetta á fræðimaðurinn Kenneth Boulding að hafa sagt,...

Stefnt að opnun lágvöruverslunar á háskólasvæðinu

0
Fyrirhugað er að opna lágvöruverslun í verslunarrými á Eggertsgötu 24 þar sem nú er Krambúðin. Deiliskipulag um stækkun rýmisins hefur verið samþykkt og hefjast...

Nemendur hafa greiðan aðgang að RIFF í ár

0
Háskóli Ísland verður iðandi af lífi komandi daga en Kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film festival hefst þann 29. september og verður fram til 9. október...

Vísindaferðir nemendafélaga

0
Vísindaferðir nemendafélaga við Háskóla Íslands eru komnar á fullt eftir að takmarkanir vegna Covid eru á bak og burt. Í vísindaferðum sækja nemendur heim fyrirtæki...