Margmenni á Vísindavöku
Hin árlega Vísindavaka Rannís var haldin í Laugardalshöll um helgina. Stúdentafréttir fór á staðinn og kynnti sér dagskrána. Á Vísindavöku getur almenningur kynnt...
Gríðarleg aðsókn í meðferð við köngulóafælni
Að fyllast ótta eða viðbjóði við það að sjá köngulær er eitthvað sem margir kannast líklegast við, en köngulóafælni er fyrirbæri sem færri þekkja,...
Ófullnægjandi stuðningur við foreldra í námi
Foreldrum þykir núverandi fæðingarstyrkur námsmanna ekki mæta þeirra þörfum. Þetta kemur fram í nýlegri könnun á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Markmið var að kanna...
Flaggað grænu í fjórða sinn
Grænfáninn var dreginn að húni Háskóla Íslands í fjórða sinn á dögunum. Skólinn hefur verið Grænfánaskóli síðan í mars 2020. Í því felst...
70% stúdenta finna sig knúin til að vinna með námi
Stúdentar þurfa að vinna með námi til að ná endum saman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Stúdentaráðs um fjárhagsstöðu stúdenta, hvort sem þau taka námslán...
Styttist í gjaldtöku bílastæða
Á nýlegum fundi Háskólaráðs var fjallað um gjaldtöku fyrir bílastæði á lóð Háskóla Íslands. Heildaráætlun um málið mun liggja fyrir um árslok og er...
Virði húsmæðra og heimilisstarfa
Heimilisstörf húsmæðra eru og hafa alltaf verið ólaunuð. Þjóðhagsreikningakerfið tekur ekki tillit til þessara starfa og er vinnuframlag húsmæðra stórlega vanmetið.
Dagný Lind Erlendsdóttir,...
HÍ býður upp á námsbrautir og þrautabrautir
Stúdentafréttir HÍ · Íþróttaskóli SHÍ vinsæll
Guðmundur Ásgeir framkvæmdarstjóri stúdentaráðs segir Íþróttaskólann aldrei hafa verið vinsælli en í vor, en öll pláss fylltust á einum...
Stýrivextir og stúdentakosningar Háskóla Íslands
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru stúdentakosningar Háskóla Íslands efst á baugi ásamt stýrivöxtum sem fóru í 7,5% í byrjun vikunnar. Ýmist annað var til...
Útlendingafrumvarpið, rafbyssunotkun og Óskarinn
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles....