„Það má bæta við 100 innstungum á hæð“
Innstungur vantar sárlega í Odda, einni af byggingu Háskóla Íslands.
Flestir nemendur nota tölvur, spjaldtölvur og jafnvel síma þega þeir glósa, lesa námsefni og stundum...
Bráðabirgðabílastæði til margra ára
Eflaust hafa flestir lent í því einhvern tímann á ævinni að keyra ofan í holu, en þegar komið er inn á malarstæði Háskóla Íslands...
Sáttamiðlun óásættanleg
Í kynferðisbrotamálum er yfirleitt stuðst við réttarkerfið og refsingu í leit að réttlæti. Rannsóknir sýna hinsvegar að þolendur kynferðisofbeldis líta á réttlæti sem blæbrigðaríkt...
Afnám tekjutengingar námslána ekki talin vænleg af hagsmunasamtökum stúdenta
Frumvarp um afnám tekjutengingar námslána var á dögunum endurflutt óbreytt frá síðasta þingári. Með breytingunni yrði frítekjumark námsmanna afnumið að fullu, ásamt því að...
Ísland gegn Iceland
Ekki er vitað hvenær niðurstöður áfrýjunarnefndar Hugverkastofu Evrópusambandsins liggja fyrir um ógildingu orðmerkisins Iceland sem Evrópusambandsskráningu, en giskað er á að þær liggi fyrir...
Endalaus hagvöxtur en hvað svo?
"Hver sá sem trúir því að endalaus hagvöxtur sé mögulegur er annað hvort vitleysingur eða hagfræðingur." Þetta á fræðimaðurinn Kenneth Boulding að hafa sagt,...
Stefnt að opnun lágvöruverslunar á háskólasvæðinu
Fyrirhugað er að opna lágvöruverslun í verslunarrými á Eggertsgötu 24 þar sem nú er Krambúðin. Deiliskipulag um stækkun rýmisins hefur verið samþykkt og hefjast...
Nemendur hafa greiðan aðgang að RIFF í ár
Háskóli Ísland verður iðandi af lífi komandi daga en Kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film festival hefst þann 29. september og verður fram til 9. október...
Vísindaferðir nemendafélaga
Vísindaferðir nemendafélaga við Háskóla Íslands eru komnar á fullt eftir að takmarkanir vegna Covid eru á bak og burt.
Í vísindaferðum sækja nemendur heim fyrirtæki...
Morgunbar Hámu slær í gegn meðal nemenda
Nýverið opnaði Morgunbar Hámu og hafa vinsældir hans farið ört vaxandi frá opnun.Morgunbarinn er á Háskólatorgi á sama stað og hin gamalkunni salatbar í...