Fréttir

Heim Fréttir Síða 18

Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskólaumræðan Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða...

„Verið að grafa dýpra í vasa stúdenta“

0
Stúdentaráð gagnrýnir fjársvelti háskólayfirvalda gagnvart Háskóla Íslands í nýrri herferð sinni „Stúdentar gjalda misbresti stjórnvalda“. Herferðin var sett af stað vegna þess að háskólayfirvöld...

Skiptinemar í HÍ

0
Háskóli Íslands er vinsæll meðal erlendra nemenda og þá ekki síst skiptinema. Brynjar Þór Elvarsson framkvæmdarstjóri Alþjóðasviðs segir þetta ánægjulega þróun og skólinn er...

„Fyrstu íbúarnir flytja inn á föstudaginn“

0
Heiður Anna Helgadóttir, þjónustustjóri Stúdentagarða, fór yfir allt það helsta sem viðkemur nýjasta hluta Stúdentagarða sem opnar í næstu viku í húsinu sem áður...

Mikil viðhöfn að flytja heila stofnun í hús íslenskra fræða

0
Menningararfur Íslendinga flyst yfir í hús íslenskra fræða sem er hannað til að þola allskyns hamfarir. Einhverjar tafir urðu á afhendingu hússins en spennandi tímar...

„Lifandi tónlist, pub-quizz, fótbolti og Eurovision‟

0
Það er alltaf eitthvað á seyði á Stúdentakjallaranum, en Jean-Rémi Chareyre fréttamaður Stúdentafrétta kíkti á staðinn og ræddi við Auðunn Sigurvinsson rekstrarstjóra.

Vistvænar samgöngur eru í forgrunni á Grænum dögum

0
Grænir dagar Háskóla Íslands, sem skipulagðir eru af Gaia Iceland sem er nemendafélag auðlinda- og umhverfisfræði, eru nú haldnir í 16 skipti.  Viðburðadagskráin er fjölbreytt...

„Umræða í fjölmiðlum endurspeglar ekki endilega það sem er að gerast í samfélaginu“

0
„Ég held að hatursorðræða þurfi ekki endilega að vera annað hvort minni eða meiri nú en áður,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við...

„Starfsþjálfun er afar mikilvæg til þess að ýta undir samstarf háskóla og atvinnulífs“

0
„Við í Viðskiptafræðideild fórum í ákveðna stefnumótun vegna þess að nemendur vildu fá tækifæri til þess að fara í starfsþjálfun, fá að beita þeirri...
Frískápur Bergþórugötu

Frískápar farsælir

0
Frískápar á Íslandi eru nú orðnir sex talsins en sá nýjasti er hjá Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur. Sá skápur var opnaður 20. desember 2022 Frískápar...