Fréttir

Heim Fréttir Síða 2

„Ekki ásættanlegt að stúdentar séu í áhættu á háskólasvæðinu“

0
Síðastliðið haust vakti stúdentahreyfingin Röskva athygli á því að engin gangbraut væri yfir Sæmundargötu. Við götuna er eitt stærsta bílastæði skólans og því fjölmargir...
Háskólaumræðan - viðtal við Tobbu Marinós

„Það viðurkenndi enginn að vera áskrifandi, en samt seldist blaðið brjálæðislega vel og það...

0
Stúdentafréttir HÍ · Tobba Marínós - umræðuþáttur Að þessu sinni var það fjölmiðlakonan Þorbjörg Alda Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, sem kom og tók...

„Ég hef tekið á mig verkin til þess að komast í stofuna eða á...

0
Miklar áskoranir eru til staðar í flestum byggingum skólans fyrir nemendur og starfsfólk sem nota hjólastól eða eru hreyfihömluð. Styrmir Hallsson og Röskva hafa...

Gjaldskylda á bílastæðum við HÍ líti niður á hagsmuni nemenda

0
Nemendur Háskóla Íslands eru óánægðir með fyrirhugaða gjaldskyldu á malarstæðinu við HÍ. Sóley Anna Jónsdóttir, stúdentaráðsliði, segir ferlið hafa verið ruglingslegt og að ekki...
Samskynjun- Viðmælendur

Að sjá tónlist, heyra liti og finna bragð af orðum- dularfulla fyrirbærið samskynjun

0
Hefur þú einhvern tímann upplifað að bókstafir hafi ákveðna liti, eða brögð? Það fyrirbæri kallast samskynjun (e. synesthesia). Hrafnhildur Ólafsdóttir og Hulda Björk Gunnarsdóttir,...
Háskóladagurinn verður haldinn 1. Mars

Námsleiðir og framtíðin- Hvernig taka nemendur ákvörðun ?

0
Val á námsleið er ein stærsta ákvörðun sem ungt fólk stendur frammi fyrir. Sumir finna strax hvað hentar þeim, á meðan aðrir þurfa að...
Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir meistaranemi í upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar.

„Það er búið að vera svolítið einmanalegt í baráttu hérna ein heima“

0
Stúdentafréttir HÍ · Utvarpsfrett_2_Verkfall_og_meistaranam Rétt þegar Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir, sem hefur starfað sem grunnskólakennari í fjölmörg ár, fór í meistaranám hófst verkfall meðal kennara....

Ritverið hjálpar nemendum við heimildaskráningar o.fl.

0
Ritver Háskóla Íslands veitir nemendum og starfsfólki aðstoð við fræðileg skrif eins og heimildaskráningar og lokaritgerðir. Nemendur geta bókað viðtöl og fengið ráðgjöf bæði...

Frír bjór annan hvern fimmtudag

0
Nemendafélagið Vaka hefur mikið verið í sviðsljósinu um þessar mundir. Síðastliðinn fimmtudag var verið að gefa frían bjór fyrir alla Vökuliða sem mæta í...