„Bara til að vera með belti og axlabönd“ – SHÍ stofnar einkahlutafélag
Arent Orri lagði fram tillöguna um stofnun einkahlutafélags.
Menntavísindasvið heimilislaust
Menntavísindasvið er svo gott sem heimilislaust um þessar mundir og flakka kennslustundir á milli stofa og bygginga hér og þar í borginni. „Við erum...
Boða gjaldtöku á stúdentagörðunum ef umgengi um ruslagáma skánar ekki
Íbúar Eggertsgötu fengu tilkynningu frá Félagsstofnun stúdenta þar sem íbúar eru beðnir um að bæta sig í flokkun á ruslinu og hætta að skilja...
Klámfíkn mun meira feimnismál hjá konum
Eflaust hafa sumir nemendur Háskóla Íslands rekið sig á auglýsingar frá Porn Addicts Anonymous (P.A.A.) á veggjum skólans. P.A.A. eru samtök sem aðstoða einstaklinga...
Hver er stefna stjórnmálaflokkanna í málefnum háskólanna?
Boðað hefur verið til kosninga 30. nóvember næstkomandi. Þetta var tilkynnt í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sleit stjórnarsamstarfi við Vinstri græna og...
,,Af hverju finnst þér mikilvægt að kalla fólk eitthvað sem það vill ekki láta...
„Það er mikilvægt að mæta fólki af virðingu, miklast ekki um of af sinni eigin afstöðu og hafa fleiri hugmyndir af málinu“, sagði Sigríður...
Frábær Hljómburður hjá bókmenntafræðinemum
Spennuþrungið en gott andrúmsloft var á barnum Lemmy á Austurstræti en þar var Hljómburður, tónleikar nemendafélags bókmenntanema haldinn með glæsibrag síðastliðið laugardagskvöld. Tónleikarnir er...
Leirburður mikilvægur vettvangur menningar
Nýtt tölublað Leirburðar, tímarits bókmenntafræðinema við Háskóla Íslands, kemur út á fimmtudag og útgáfunni verður fagnað í Skáldu, nýju bókabúðinni á Vesturgötu. Blaðið sjálft...
„Greyin, sem eru að kaupa hjá okkur lögfræðibækurnar!“
Með haustinu kemur nýtt skólaár og nýju skólaári fylgir nýtt námsefni. Nú þegar haustönnin er komin af stað og flestir stúdentar farnir að leggjast...
Háskólanemar í sjónvarpssal
Nemendum í stjórnmálafræði og blaðamennsku við HÍ var boðið að horfa á umræður í sjónvarpssal í þættinum Torgið á RÚV síðastliðinn þriðjudag. Umræðuefnið var...