Fréttir

Heim Fréttir Síða 2
Háskóladagurinn verður haldinn 1. Mars

Námsleiðir og framtíðin- Hvernig taka nemendur ákvörðun ?

0
Val á námsleið er ein stærsta ákvörðun sem ungt fólk stendur frammi fyrir. Sumir finna strax hvað hentar þeim, á meðan aðrir þurfa að...
Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir meistaranemi í upplýsingatækni, nýsköpunar og miðlunar.

„Það er búið að vera svolítið einmanalegt í baráttu hérna ein heima“

0
Stúdentafréttir HÍ · Utvarpsfrett_2_Verkfall_og_meistaranam Rétt þegar Arna Björk Hafberg Gunnarsdóttir, sem hefur starfað sem grunnskólakennari í fjölmörg ár, fór í meistaranám hófst verkfall meðal kennara....

Ritverið hjálpar nemendum við heimildaskráningar o.fl.

0
Ritver Háskóla Íslands veitir nemendum og starfsfólki aðstoð við fræðileg skrif eins og heimildaskráningar og lokaritgerðir. Nemendur geta bókað viðtöl og fengið ráðgjöf bæði...

Frír bjór annan hvern fimmtudag

0
Nemendafélagið Vaka hefur mikið verið í sviðsljósinu um þessar mundir. Síðastliðinn fimmtudag var verið að gefa frían bjór fyrir alla Vökuliða sem mæta í...

Hver er konan á merki Háskóla Íslands?

0
Stúdentafréttir HÍ · Hver er konan á bak við merki Háskóla Íslands Merki Háskóla Íslands er eitthvað sem felstir landsmenn þekkja en hver er þessi...

Inntökupróf í lækna- og tannlæknadeild haldin í fyrsta sinn á Akureyri

0
Stúdentafréttir HÍ · Inntökupróf í lækna- og tannlæknadeild haldin í fyrsta sinn á Akureyri Í fyrsta sinn verða inntökupróf í lækna- og tannlæknadeild HÍ haldin...

Kosningabarátta framundan

0
Stúdentafréttir HÍ · Kosningabarátta framundan Kosningabarátta til stúdentaráðs hefst á næstu vikum. Lág kjörsókn felur í sér að Röskva og Vaka þurfa að taka upp...
Ljósmyndari Snorri Zóphóníasson. Mynd sótt af Kvennasögusafni

Þjóðfundur ungra kvenna og kvára – rödd nýrrar kynslóðar í réttindabaráttu

0
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsfrétt 2-þjóðfundur Þann 24. október næstkomandi eru fimmtíu ár síðan konur gengu út frá störfum sínum og efndu til fyrsta kvennafrídagsins. Mikið...
Háskólakórinn á æfingu í Neskirkju

„Háskólakórinn er mest professional amateur kór sem finnst á landinu.“

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskólakórinn - „Háskólakórinn er mest professional amateur kór sem finnst á landinu.“ „Háskólakórinn er mest professional amateur kór sem finnst á landinu,“...