Fréttir

Heim Fréttir Síða 2
Menntavísindasvið

Verkefnavaka haldin í tíunda skipti

0
Verkefnavaka gegn frestunaráráttu Háskóla Íslands verður haldin í tíunda skipti á bókasafni Menntavísindasviðs, Stakkahlíð. Nemendum HÍ stendur þar til boða að fá einstaklingsmiðaða aðstoð...

Fyrsta verk nýrrar List– mílu komið upp á Háskólatorgi

0
Á Háskólatorgi má sjá nýtt verk á einum mest áberandi stað háskólans. Það er verkið Hekla 1886-1987 eftir Georg Guðna Hauksson en það er...
Jenný, Hildur og Guðmundur sagnfræðinemar voru viðmælendur Háskólaumræðunnar 9. maí 2024

Eurovision, þjóðarmorð, hamfarir, og fleira

0
Í háskólaumræðu vikunnar 4-9 maí bar margt á góma, meðal annars forsetaframbjóðendur, Eurovision, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, vistheimilafrumvarpið, flóð og loftslagsváin en til...
Skjáskot af vefsíðu HÍ

Boð og bönn skila ekki árangri

0
"Gervigreindin er komin til að vera". Því lýsir Katrín Regína Frímannsdóttir, gæðastjóri HÍ í viðtali vegna nýrrar upplýsingasíðu á vegum Háskóla Íslands. Vefsíðan kemur...

Borð og stólar sem hægt er að stóla á

0
Í Háskóla Íslands er nýr búnaður kominn í flestar kennslustofur Odda. Félagsvísindasvið hefur unnið að umbótum sem eiga að bæta starfsaðstöðu kennara og nemenda....

Bráðabirgðabílastæði til margra ára

0
Eflaust hafa flestir lent í því einhvern tímann á ævinni að keyra ofan í holu, en þegar komið er inn á malarstæði Háskóla Íslands...

Þýskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís

0
Menningarhúsið Bíó Paradís stendur þessa dagana fyrir þýskum kvikmyndadögum en dagarnir standa yfir frá 24. febrúar til 5. mars. Í viðtali við blaðamenn segir...

Forsetaframbjóðendur, kosningar og rán í Hamraborg

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru yfirvofandi forsetakosningar helst til umræðu. Mikið var rætt um frambjóðendur og umræðan leiddist einnig út í hinar ýmsu aðrar...
Hálftómt lesrými í Gimli Mynd: Sæunn Valdís

Er lesrými besta nýtingin á plássi háskólans?

0
Það eru margar klukkustundirnar sem háskólanemar rýna í lesefni og skrifa ritgerðir en nýta þeir lesrými í háskólanum til þess? Er plássið betur nýtt...