Fréttir

Heim Fréttir Síða 3

Skírlífi gegn eigin vilja

0
Stjórnmálasálfræðingurinn Bjarki Þór Grönfeldt hélt erindi um incel-hreyfinguna á jafnréttisdögum í vikunni. Incel stendur fyrir involintarily celibate eða þvingað skírlífi. Karlmenn sem tilheyra þessum...

Framkvæmdir í Gimli

0
Áætluð verklok á framkvæmdum í Gimli eru í lok febrúar. Síðastliðinn laugardag voru tvö ár síðan mikið vatnstjón varð á jarðhæð Háskólatorgs og Gimli....

Skiptinemar í HÍ

0
Háskóli Íslands er vinsæll meðal erlendra nemenda og þá ekki síst skiptinema. Brynjar Þór Elvarsson framkvæmdarstjóri Alþjóðasviðs segir þetta ánægjulega þróun og skólinn er...

„Verið að grafa dýpra í vasa stúdenta“

0
Stúdentaráð gagnrýnir fjársvelti háskólayfirvalda gagnvart Háskóla Íslands í nýrri herferð sinni „Stúdentar gjalda misbresti stjórnvalda“. Herferðin var sett af stað vegna þess að háskólayfirvöld...

Skert aðgengi að bílastæðum við Háskóla Íslands

0
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands eiga í vandræðum með að finna stæði upp við skólann þegar mikið hefur snjóað líkt og síðastliðna daga. Skaflar...

Félagsleg nýsköpun í brennidepli Þjóðarspegilsins

0
„Er félagsleg nýsköpun eitthvað annað en nýsköpun? Ég myndi halda að það sé erfitt að greina þarna á milli en ég held að það...

Óboðinn gestur hreiðrar um sig á Stúdentagörðum

0
Fjölmargir einstaklingar hafa hvergi húsaskjól í borginni. Hefur það leitt til þess að einhver leitar ítrekað skjóls í sameign á stúdentagörðum. Kurr er í...

Forsetaframbjóðendur, kosningar og rán í Hamraborg

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru yfirvofandi forsetakosningar helst til umræðu. Mikið var rætt um frambjóðendur og umræðan leiddist einnig út í hinar ýmsu aðrar...

Glatt yfir fólki vegna brautskráningar frá Háskóla Íslands

0
Það er alltaf mikil stemning og gleði á útskriftardegi segir verkefnastjóri skrifstofu rektors. Yfir 500 manns útskrifast í dag frá Háskóla Íslands sem er metfjöldi...

Nám 140% vinna miðað við ECTS-einingakerfið

0
Námsálag nemenda getur verið gríðarlegt. Gera má ráð fyrir að á bak við hverja einingu liggi allt að 30 vinnustundir sem gera 56,25 klukkustundir...