Aðstaða fyrir frumkvöðla opnar í Grósku
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands geta nú sótt um aðstöðu ætlaðri nýsköpunarvinnu í Sprotamýrinni, nýju frumkvöðlasetri Háskóla Íslands í Grósku í Vatnsmýrinni.
Samkvæmt verkefnastjóra verkefnisins...
Alþjóðleg tækifæri fyrir alla
Árný Lára Sigurðardóttir, verkefnastjóri Alþjóðasviðs Háskóla Íslands, segir aðsókn í skiptinám hafa aftur aukist eftir Covid-19. Þá séu margvíslegar leiðir sem nemendur geta nýtt...
„Þú vilt alltaf tilheyra einhverjum hópi“
„Íþróttir og landsliðin okkar snúast miklu meira um þjóðarstolt og samfélag og að tengjast og vera hluti að einhverju stærra en við erum sem...
60% fólks á aldrinum 16-25 ára með áhyggjur af loftslagsmálum
„Það hafa verið gerðar kannanir og Landsnet gerði könnun fyrir ekki svo löngu síðan sem að sýnir að tæp 60% fólks á aldrinum 16-25...
Doktorsnemi við HÍ stofnar nýtt hlaðvarp
Á vefsíðunni Kennarastofan.is er að finna nýtt hlaðvarp tileinkað skólastarfi á tímum Covid-19. Þorsteinn Sürmeli nemi við menntavísindasvið hefur umsjón með hlaðvarpinu en þættirnir...
Framkvæmdir í Gimli
Áætluð verklok á framkvæmdum í Gimli eru í lok febrúar. Síðastliðinn laugardag voru tvö ár síðan mikið vatnstjón varð á jarðhæð Háskólatorgs og Gimli....
Von í bland við örvæntingu á landsfundi Ungra umhverfissinna
Lífsgleði, bjartsýni og von er eitt af því sem einkennir æskuna. Félagar hjá Ungum umhverfissinnum þurftu hins vegar að halda sig alla við til...
Kannaðu afnýlenduvæðingu á nýju ári með RIKK
Fyrirlestrarröð RIKK - Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum vorið 2023 beinir sjónum sínum að afnýlenduvæðingu. Afnýlenduvæðing í er sett í víðu samhengi við kvenna- og kynjafræði,...
Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...
Einn áfangi í einu í stað margra
„Það eru deildirnar sem bera ábyrgð á kennslunni. Ef einhver ætlar að fara í lotukerfi þá er það deildin sem ákveður það,“ segir Guðrún...