Von í bland við örvæntingu á landsfundi Ungra umhverfissinna
Lífsgleði, bjartsýni og von er eitt af því sem einkennir æskuna. Félagar hjá Ungum umhverfissinnum þurftu hins vegar að halda sig alla við til...
Kannaðu afnýlenduvæðingu á nýju ári með RIKK
Fyrirlestrarröð RIKK - Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum vorið 2023 beinir sjónum sínum að afnýlenduvæðingu. Afnýlenduvæðing í er sett í víðu samhengi við kvenna- og kynjafræði,...
Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...
Einn áfangi í einu í stað margra
„Það eru deildirnar sem bera ábyrgð á kennslunni. Ef einhver ætlar að fara í lotukerfi þá er það deildin sem ákveður það,“ segir Guðrún...
Aðgengi flóttafólks og hælisleitenda að háskólanámi snúi ekki einungis að því að fá umsókn...
Landssamband íslenskra stúdenta stendur fyrir verkefninu Student Refugees Iceland með það að meginhlutverki að aðstoða flóttafólk og hælisleitendur við umsóknarferli þeirra í háskóla. Mánaðarlega...
Hús íslenskra fræða opnar loks árið 2023
„Við gerum ráð fyrir að fá það afhent núna í lok árs. Það hefur tafist um nokkra mánuði. Árnastofnun hyggst hefja flutninga á vormánuðum....
Alltaf haft áhuga á fátækt, ójöfnuði og stríðsátökum
„Mér líður dálítið eins og ég hafi fengið boð um að spila í Meistaradeildinni. Það að fá að tala um bókina mína hér á...
Bretland: pólitísk upplausn og mögur ár framundan
Fylgi við breska Íhaldsflokkinn er hrunið og flokkurinn klofinn. Frjálshyggjuarmur flokksins undir stjórn Lizz Truss hefur nú verið hrakinn frá völdum. „Frjálshyggjumenn hafi þó...
Matargagnrýnendur Hámu tjá sig um hádegismatinn ,,Kartöflurnar sviku mig“
Háma á Háskólatorgi sér um hádegismat nemanda og starfsfólks Háskóla Íslands á hverjum virkum degi á milli 11:30 og 13:30. Matseðillinn er fjölbreyttur og...
Bæna- og hugleiðsluherbergi HÍ
„Ég tel að þetta sé mjög nauðsynlegt herbergi þar sem fólk af öllum trúarbrögðum getur iðkað trú sína, hugað að sinni andlegu hlið og...