Fréttir

Heim Fréttir Síða 22

Hús íslenskra fræða opnar loks árið 2023

0
„Við gerum ráð fyrir að fá það afhent núna í lok árs. Það hefur tafist um nokkra mánuði. Árnastofnun hyggst hefja flutninga á vormánuðum....

Alltaf haft áhuga á fátækt, ójöfnuði og stríðsátökum

0
„Mér líður dálítið eins og ég hafi fengið boð um að spila í Meistaradeildinni. Það að fá að tala um bókina mína hér á...

Bretland: pólitísk upplausn og mögur ár framundan

0
Fylgi við breska Íhaldsflokkinn er hrunið og flokkurinn klofinn. Frjálshyggjuarmur flokksins undir stjórn Lizz Truss hefur nú verið hrakinn frá völdum. „Frjálshyggjumenn hafi þó...

Matargagnrýnendur Hámu tjá sig um hádegismatinn ,,Kartöflurnar sviku mig“

0
Háma á Háskólatorgi sér um hádegismat nemanda og starfsfólks Háskóla Íslands á hverjum virkum degi á milli 11:30 og 13:30. Matseðillinn er fjölbreyttur og...
Bæna- og hugleiðsluherbergi HÍ

Bæna- og hugleiðsluherbergi HÍ

0
„Ég tel að þetta sé mjög nauðsynlegt herbergi þar sem fólk af öllum trúarbrögðum getur iðkað trú sína, hugað að sinni andlegu hlið og...

Sem afreksmaður sleppir maður ekki æfingu

0
„Það er krefjandi, sérstaklega þegar þú ert að spila seint á kvöldin eða fara í ferðalög. Við í FH þurfum að fara til Vestmannaeyja,...

Þétting byggðar eykur losun gróðurhúsalofttegunda

0
Byggingakranar fara ekki framhjá neinum þeim sem eiga leið um miðbæ Reykjavíkur, en á síðustu árum hefur stefnan verið tekin í átt að þéttingu...

Háskóli Íslands endurskoði afstöðu sína gagnvart skrásetningargjöldum

0
Stúdentaráð skorar á Háskóla Íslands að endurskoða afstöðu sína gagnvart skrásetningargjaldi skólans. Markmiðið sé að minnsta kosti að lækka gjaldið. Stúdentaráð hefur þó löngum...

„Það er eins og íslenska skólakerfið leyfi manni ekki að ná árangri“

0
Flestir námsmenn hafa kynnst því að vera að kikna undan námsálagi. Þá getur ein versta martröð nemenda verið þegar tvö verkefnaskil eða próf lenda...

Aukið álag á Þjóðarbókhlöðunni

0
Á Þjóðarbókhlöðunni má finna fyrir því að nú er stutt í lok annar. Nú sitja nemendur lengur og það þarf að panta hópvinnuherbergi með...