Fréttir

Heim Fréttir Síða 23

Ísland er ekki að drukkna í flóttafólki

0
Af Evrópuríkjunum er Ísland fast að hælum Svíþjóðar af þeim löndum sem sendir flesta flóttamenn aftur til Grikklands – óháð höfðatölu, ef miðað er...

Fleiri segjast hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni á netinu

0
Metoo-bylgjan gæti hafa haft þau áhrif að kynferðislegt áreiti á netinu mælist hærra í rannsóknum nú en það gerði fyrir bylgjuna. Kom þetta fram...

Félagsleg nýsköpun í brennidepli Þjóðarspegilsins

0
„Er félagsleg nýsköpun eitthvað annað en nýsköpun? Ég myndi halda að það sé erfitt að greina þarna á milli en ég held að það...

Ný námsleið í hjúkrunarfræði brautskráir sína fyrstu nemendur

0
Fyrstu 14 nemendurnir brautskráðust af nýrri námsleið í hjúkrunarfræði í nýafstaðinni brautskráningu frá Háskóla Íslands. Námsleiðin er tveggja ára nám ætlað nemendum sem lokið...

Hrekkjavakan styrkir samfélag íbúa á stúdentagörðum

0
Hrekkjavakan verður haldin hátíðleg á fjölskylduíbúðum Félagsstofnunar stúdenta við Eggertsgötu í dag. Vegna takmarkana vegna COVID19 heimsfaraldursins hefur ekki verið hægt að halda upp...

Fæðingartíðni jókst í Covid

0
„Barnslausar konur voru síður líklegar til þess að eignast barn í Covid heldur en fyrir Covid. Frjósemin hjá þeim hópi lækkaði. Að sama skapi...

Ritstjóri segir fræðimenn þurfa að stíga fram

0
Fræðimenn þurfa að láta betur í sér heyra í þjóðfélagsumræðunni og veita fjölmiðlum og stjórnmálamönnum aðhald, segir Þórður Snær Júlíusson. Þórður er ritstjóri vefmiðilsins Kjarninn...

Stúdentaráð kallar eftir Umhverfispassa

0
Innleiðing U-passa, eða umhverfispassa, felur í sér að stúdentum verði gert kleift að kaupa samgöngukort á hagstæðu verði, með það að markmiði „að efla...

Stúdentaráð vill að samgöngupassar fyrir námsmenn verði fjármagnaðir

0
Stúdentaráð krefst að samgöngupassar fyrir námsmenn af evrópskri fyrirmynd verði fjármagnaðir í yfirlýsingu sem gefin var út á dögunum. Einnig krefst ráðið aukinna...

Stefan Sand Groves stjórnar Háskólakórnum í haust

0
Stefan Sand Groves hefur þetta haustið tekið tímabundið við sem kórstjóri háskólakórsins.  Háskólakórinn er sameiginlegur kór allra háskóla höfuðborgarsvæðisins sem býður upp á fjölbreytta dagskrá....