Hopp og HÍ
Bíllausi dagurinn var haldinn 22.september síðastliðinn en markmið hans er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur. Rafskútufyrirtækið Hopp tók þátt í bíllausa...
Malarbílastæðið mun heyra sögunni til
Stóra malarbílastæðið fyrir framan Háskóla Íslands mun að öllum líkindum hverfa og verða að grænu svæði í framtíðinni samkvæmt samþykkt háskólaráðs.
Kristinn Jóhannesson, sviðsstjóri framkvæmda-...
Hetjur og illmenni á árshátíð Röskvu
Árshátíð stúdentahreyfingarinnar Röskvu fer fram um næstu helgi. Það verður ekki laust við hrekkjavöku blæ á árshátíðinni, sem fer fram rúmri viku fyrir hrekkjavöku,...
Reyna að endurspegla íslenskt tónlistarlíf
Ljúfir raftónar sveimuðu um Háskólatorgið þann 12. október síðastliðinn þegar tónlistarkonan KUSK steig á svið við góðar undirtektir. Tónleikarnir voru fyrstu Háskólatónleikarnir á þessu...
Prófessor segir Íslendinga stunda sjálfsblekkingu
Prófessor við HÍ og einn fremsti loftslagsvísindamaður heims segist ekki hafa trú á því að næsta loftslagsráðstefna skili miklum árangri. Cop 27 (tuttugasta og...
Tungumálið á að vera fyrir alla
„Maður, manneskja, man eða menni?“ nefnist þriðji fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum undir yfirskriftinni ,,Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi.“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor...
„Það má bæta við 100 innstungum á hæð“
Innstungur vantar sárlega í Odda, einni af byggingu Háskóla Íslands.
Flestir nemendur nota tölvur, spjaldtölvur og jafnvel síma þega þeir glósa, lesa námsefni og stundum...
Bráðabirgðabílastæði til margra ára
Eflaust hafa flestir lent í því einhvern tímann á ævinni að keyra ofan í holu, en þegar komið er inn á malarstæði Háskóla Íslands...
Sáttamiðlun óásættanleg
Í kynferðisbrotamálum er yfirleitt stuðst við réttarkerfið og refsingu í leit að réttlæti. Rannsóknir sýna hinsvegar að þolendur kynferðisofbeldis líta á réttlæti sem blæbrigðaríkt...
Afnám tekjutengingar námslána ekki talin vænleg af hagsmunasamtökum stúdenta
Frumvarp um afnám tekjutengingar námslána var á dögunum endurflutt óbreytt frá síðasta þingári. Með breytingunni yrði frítekjumark námsmanna afnumið að fullu, ásamt því að...














