Fréttir

Heim Fréttir Síða 5

Tunga og tengsl

0
Sérstök áhersla er lögð á atvinnumál og undirbúning nemenda Háskóla Íslands fyrir þátttöku á vinnumarkaði á Atvinnudögum Háskóla Íslands sem standa yfir til...

Mikil viðhöfn að flytja heila stofnun í hús íslenskra fræða

0
Menningararfur Íslendinga flyst yfir í hús íslenskra fræða sem er hannað til að þola allskyns hamfarir. Einhverjar tafir urðu á afhendingu hússins en spennandi tímar...
Ísabella Sól Gunnarsdóttir

„Björgunarsveit mögulega besta ákvörðun lífs þíns“

0
„Ég þarf ekki að mæta, ég vil mæta“, segir Ísabella Sól Gunnarsdóttir, læknanemi, þegar hún er spurð hvað hún þurfi að eyða miklum tíma...

Ísland er ekki að drukkna í flóttafólki

0
Af Evrópuríkjunum er Ísland fast að hælum Svíþjóðar af þeim löndum sem sendir flesta flóttamenn aftur til Grikklands – óháð höfðatölu, ef miðað er...

Nemendur Háskóla Íslands ósammála um gjaldskyldu

0
Skiptar skoðanir eru meðal nemenda um áætlanir Háskóla Íslands á að gjaldskylda öll bílastæði þess. Sumir eru sammála en aðrir telja gjaldskylduna ósanngjarna.

HÍ býður upp á námsbrautir og þrautabrautir

0
Stúdentafréttir HÍ · Íþróttaskóli SHÍ vinsæll Guðmundur Ásgeir framkvæmdarstjóri stúdentaráðs segir Íþróttaskólann aldrei hafa verið vinsælli en í vor, en öll pláss fylltust á einum...

Vísindaferðir nemendafélaga

0
Vísindaferðir nemendafélaga við Háskóla Íslands eru komnar á fullt eftir að takmarkanir vegna Covid eru á bak og burt. Í vísindaferðum sækja nemendur heim fyrirtæki...

Hús íslenskra fræða opnar loks árið 2023

0
„Við gerum ráð fyrir að fá það afhent núna í lok árs. Það hefur tafist um nokkra mánuði. Árnastofnun hyggst hefja flutninga á vormánuðum....
Frískápur Bergþórugötu

Frískápar farsælir

0
Frískápar á Íslandi eru nú orðnir sex talsins en sá nýjasti er hjá Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur. Sá skápur var opnaður 20. desember 2022 Frískápar...