Fréttir

Heim Fréttir Síða 4

Fyrsta verk nýrrar List– mílu komið upp á Háskólatorgi

0
Á Háskólatorgi má sjá nýtt verk á einum mest áberandi stað háskólans. Það er verkið Hekla 1886-1987 eftir Georg Guðna Hauksson en það er...

Háskóladagurinn fer fram 2. mars

0
Háskóladagurinn fer fram í Háskóla Íslands laugardaginn 2. mars. Á háskóladeginum er hægt að spjalla við nemendur, kennnara og náms og starfsráðgjafa til þess...

Endalaus hagvöxtur en hvað svo?

0
"Hver sá sem trúir því að endalaus hagvöxtur sé mögulegur er annað hvort vitleysingur eða hagfræðingur." Þetta á fræðimaðurinn Kenneth Boulding að hafa sagt,...

Bretland: pólitísk upplausn og mögur ár framundan

0
Fylgi við breska Íhaldsflokkinn er hrunið og flokkurinn klofinn. Frjálshyggjuarmur flokksins undir stjórn Lizz Truss hefur nú verið hrakinn frá völdum. „Frjálshyggjumenn hafi þó...

Frestun verkfalla, konur í stjórnmálum og Eurovision

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var fjallað um helstu fréttir vikunnar. Rætt var m.a. um frestun verkfalla í verkalýðsmálum, áskorun kvenmanna í pólitík, sláandi...

Vigdísarverðlaunin veitt í þriðja sinn

0
Vigdísarverðlaunin voru veitt í þriðja sinn í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á föstudaginn var. Handhafi verðlaunanna í ár er Anne Carson. Anne er skáld,...

Tungumálið á að vera fyrir alla

0
„Maður, manneskja, man eða menni?“ nefnist þriðji fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum undir yfirskriftinni ,,Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi.“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor...

„Þú vilt alltaf tilheyra einhverjum hópi“

0
„Íþróttir og landsliðin okkar snúast miklu meira um þjóðarstolt og samfélag og að tengjast og vera hluti að einhverju stærra en við erum sem...

„Starfsþjálfun er afar mikilvæg til þess að ýta undir samstarf háskóla og atvinnulífs“

0
„Við í Viðskiptafræðideild fórum í ákveðna stefnumótun vegna þess að nemendur vildu fá tækifæri til þess að fara í starfsþjálfun, fá að beita þeirri...

Hvað skal taka á fimm mínútum?

0
Það er fátt annað en möguleiki á eldgosi sem hefur komist að í huga Íslendinga undanfarnar vikur. Á kaffistofum landsins hafa skapast umræður, líkt...