Fréttir

Heim Fréttir Síða 5

Bretland: pólitísk upplausn og mögur ár framundan

0
Fylgi við breska Íhaldsflokkinn er hrunið og flokkurinn klofinn. Frjálshyggjuarmur flokksins undir stjórn Lizz Truss hefur nú verið hrakinn frá völdum. „Frjálshyggjumenn hafi þó...

Villandi límmiðar á klósettum háskólans

0
Límmiðar á baðherberbergjum háskólasvæðisins merktir Radical Feminism og qr-kóða leiða inn á heimasvæði sem inniheldur anti-trans efnis meðal annars venjulegs femínisks efnis. Kynjafræðingur við...

Nemendur hafa greiðan aðgang að RIFF í ár

0
Háskóli Ísland verður iðandi af lífi komandi daga en Kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film festival hefst þann 29. september og verður fram til 9. október...

Afnám tekjutengingar námslána ekki talin vænleg af hagsmunasamtökum stúdenta

0
Frumvarp um afnám tekjutengingar námslána var á dögunum endurflutt óbreytt frá síðasta þingári. Með breytingunni yrði frítekjumark námsmanna afnumið að fullu, ásamt því að...

Nýjasti hluti Stúdentagarða opnar í sögufrægu húsi

0
„Fyrstu hæðir Sögu munu opna núna 10.mars, ef það verða ekki verkbann. Tvær síðustu hæðirnar opna svo 22.mars. Í heildina eru þetta 111 stúdíóíbúðir,“...

Hús íslenskra fræða opnar loks árið 2023

0
„Við gerum ráð fyrir að fá það afhent núna í lok árs. Það hefur tafist um nokkra mánuði. Árnastofnun hyggst hefja flutninga á vormánuðum....

Tunga og tengsl

0
Sérstök áhersla er lögð á atvinnumál og undirbúning nemenda Háskóla Íslands fyrir þátttöku á vinnumarkaði á Atvinnudögum Háskóla Íslands sem standa yfir til...

„Fyrstu íbúarnir flytja inn á föstudaginn“

0
Heiður Anna Helgadóttir, þjónustustjóri Stúdentagarða, fór yfir allt það helsta sem viðkemur nýjasta hluta Stúdentagarða sem opnar í næstu viku í húsinu sem áður...

Ekki verður lengur heimilt að halda sjúkrapróf haustannar í maí

0
Búið er að fella úr gildi heimild þess að halda sjúkrapróf haustannar í maí. Var það gert á síðasta fundi Háskólaráðs, sem fram fór...

Lundavegur eða Laugavegur

0
Á göngugötu Laugavegs, sem liggur frá gatnamótunum við Frakkastíg niður að Bankastræti, má finna fjöldann allan af búðum ætluðum ferðamönnum, svokölluðum Lundabúðum. Samkvæmt talningu...