Fréttir

Heim Fréttir Síða 4

Nýjar strætóstöðvar og aukin tíðni

0
Samkvæmt hugmyndum um borgarlínu mun strætó bæta þjónustu sína við háskólanema. Þrjár stoppistöðvar munu rísa á háskólasvæðinu og tíðnin verður allt að sexfalt meiri...

Málfrelsi á aðeins átta dollara

0
Christian Christensen segist lesa það milli línanna að Elon Musk hafi keypt Twitter, gagngert til þess að grafa undan faglegri blaðamennsku.Hann segir líka að...
Kona stendur við eldavél að elda

Virði húsmæðra og heimilisstarfa

0
Heimilisstörf húsmæðra eru og hafa alltaf verið ólaunuð. Þjóðhagsreikningakerfið tekur ekki tillit til þessara starfa og er vinnuframlag húsmæðra stórlega vanmetið. Dagný Lind Erlendsdóttir,...
Skjáskot af vefsíðu HÍ

Boð og bönn skila ekki árangri

0
"Gervigreindin er komin til að vera". Því lýsir Katrín Regína Frímannsdóttir, gæðastjóri HÍ í viðtali vegna nýrrar upplýsingasíðu á vegum Háskóla Íslands. Vefsíðan kemur...

Stúdentaráð vill að samgöngupassar fyrir námsmenn verði fjármagnaðir

0
Stúdentaráð krefst að samgöngupassar fyrir námsmenn af evrópskri fyrirmynd verði fjármagnaðir í yfirlýsingu sem gefin var út á dögunum. Einnig krefst ráðið aukinna...

Ekki verður lengur heimilt að halda sjúkrapróf haustannar í maí

0
Búið er að fella úr gildi heimild þess að halda sjúkrapróf haustannar í maí. Var það gert á síðasta fundi Háskólaráðs, sem fram fór...

Matargagnrýnendur Hámu tjá sig um hádegismatinn ,,Kartöflurnar sviku mig“

0
Háma á Háskólatorgi sér um hádegismat nemanda og starfsfólks Háskóla Íslands á hverjum virkum degi á milli 11:30 og 13:30. Matseðillinn er fjölbreyttur og...

„Það má bæta við 100 innstungum á hæð“

0
Innstungur vantar sárlega í Odda, einni af byggingu Háskóla Íslands. Flestir nemendur nota tölvur, spjaldtölvur og jafnvel síma þega þeir glósa, lesa námsefni og stundum...
Katrín Björk Kristjánsdóttir stóð að framkvæmd könnunarinnar

70% stúdenta finna sig knúin til að vinna með námi

0
Stúdentar þurfa að vinna með námi til að ná endum saman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Stúdentaráðs um fjárhagsstöðu stúdenta, hvort sem þau taka námslán...