Rektor segir áætlað mánaðargjald bílastæða um 1.500 krónur
Gjaldtöku bílastæða við Háskóla Íslands hefur verið frestað að nýju. Rektor Háskóla Íslands segir að áætlað sé að innleiða mánaðargjald upp á 1.500 krónur...
Dýrara fyrir nemendur utan af landi að mennta sig
Tillaga Stúdentaráðs HÍ um að þau skuli beita sér fyrir því að inntökupróf í heilbrigðisgreinum verði í boði víðar en í Reykjavík var samþykkt...
Íslenska ríkið styrkir prófessorsstöðu
Alþingi samþykkti þann 18. nóvember að íslenska ríkið styrki fyrrum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, í nýju prófessorsstöðu hans við Háskóla Íslands. Samkvæmt nefndaráliti...
Húsnæðisvandi setur mark sitt á líf háskólanema
Húsnæðisskortur og hár leigukostnaður hefur skapað alvarlegar áskoranir fyrir háskólanema á höfuðborgarsvæðinu. Stjórnmálaflokkar hafa lagt fram ýmis stefnumál til að bæta stöðu ungs fólks...
Rannsókn HÍ tilnefnd til verðlauna
Vísindagrein eftir fjóra prófessora við Háskóla Íslands um kynjaskekkju í kennslukönnun HÍ hefur verið tilnefnd til besta grein ársins hjá tímaritinu Higher Education Research...
Mygla í kjallara Lögbergs
Starfsmenn Háskólans fengu tölvupóst frá rekstrarstjóra Félagsvísindasviðs í byrjun nóvember um að mygla hefði fundist í kjallara Lögbergs og eru sérfræðingar búnir að einangra...
Góð ráð fyrir lokaprófin: „Við græðum ekkert á því að vaka heilu næturnar og...
„Í háskólanámi er ekkert hægt að læra bara korter í próf” segir Kristjana Mjöll Sigurðardóttir náms- og starfsráðgjafi, en blaðamaður settist niður með henni...
Mikilvægt fyrir lýðræðið að ungt fólk kjósi
Nú þegar stutt er í Alþingiskosningar eru líklega flestir byrjaðir að velta fyrir sér hver fær þeirra atkvæði fer þann 30. nóvember næstkomandi. Það...
,,2% styrkja heims renna til kvenna.“
Þetta var ein af þeim staðreyndum sem að Fida Abu Libdeh sagði konunum í Fenjarými Grósku, hugmyndahúsi, síðastliðinn fimmtudag og er ástæðan einfaldlega sú...
Fresta gjaldskyldu aftur
Gjaldskylda bílastæða á Háskólasvæðinu hefst ekki fyrr en sumarið 2025. Þetta kom fram á Háskólaþingi Háskóla Íslands 20. nóvember. Upprunalega átti að hefja gjaldskyldu haustið...