Mikið um að vera á atvinnudögum Háskóla Íslands
Atvinnudagar Háskóla Íslands standa nú yfir og hafa gert síðan 3. febrúar og verða til 7. febrúar. Á þessum dögum er lögð áhersla á...
Óveður setur strik í reikning ferðamanna: „Kannski er betra að koma í haust eða...
Stormur gengur yfir landið í dag og á morgun og hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugular viðvaranir sem taka gildi síðdegis. Raskanir eru á...
Einmanaleiki meðal erlendra nemenda í HÍ
Stúdentafréttir HÍ · Félagsráðgjöf stúdenta - Birta María
Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands býður upp á gjaldfrjálsa félagsráðgjöf fyrir nemendur skólans og fjölskyldur þeirra. Þjónustuna veita nemendur...
Stúdentar fyrir Palestínu segja vopnahlé skref í rétta átt: „Við erum bjartsýn að einhverju...
Stúdentafréttir HÍ · Staða vopnahlésins á Gaza
Daníel Guðjón Andrason, félagi stúdenta fyrir Palestínu, segist að einhverju leyti bjartsýnn fyrir framhaldinu á Gaza. Hann segir...
Netöryggi í eldlínunni: HÍ undir stöðugum árásum
„HÍ er undir stöðugum árásum alla daga ársins. Óprúttnir aðilar reyna sífellt að brjótast inn í kerfin okkar,“ segir Ingimar Örn Jónsson netsérfræðingur og...
„Ég myndi bara hvetja alla til að nýta sér þessa þjónustu“
Mynd tekin af vef Háskóla Íslands.
Rektor segir áætlað mánaðargjald bílastæða um 1.500 krónur
Gjaldtöku bílastæða við Háskóla Íslands hefur verið frestað að nýju. Rektor Háskóla Íslands segir að áætlað sé að innleiða mánaðargjald upp á 1.500 krónur...
Dýrara fyrir nemendur utan af landi að mennta sig
Tillaga Stúdentaráðs HÍ um að þau skuli beita sér fyrir því að inntökupróf í heilbrigðisgreinum verði í boði víðar en í Reykjavík var samþykkt...
Íslenska ríkið styrkir prófessorsstöðu
Alþingi samþykkti þann 18. nóvember að íslenska ríkið styrki fyrrum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, í nýju prófessorsstöðu hans við Háskóla Íslands. Samkvæmt nefndaráliti...
Húsnæðisvandi setur mark sitt á líf háskólanema
Húsnæðisskortur og hár leigukostnaður hefur skapað alvarlegar áskoranir fyrir háskólanema á höfuðborgarsvæðinu. Stjórnmálaflokkar hafa lagt fram ýmis stefnumál til að bæta stöðu ungs fólks...