Fréttir

Heim Fréttir Síða 7

„Lifandi tónlist, pub-quizz, fótbolti og Eurovision‟

0
Það er alltaf eitthvað á seyði á Stúdentakjallaranum, en Jean-Rémi Chareyre fréttamaður Stúdentafrétta kíkti á staðinn og ræddi við Auðunn Sigurvinsson rekstrarstjóra.

Vistvænar samgöngur eru í forgrunni á Grænum dögum

0
Grænir dagar Háskóla Íslands, sem skipulagðir eru af Gaia Iceland sem er nemendafélag auðlinda- og umhverfisfræði, eru nú haldnir í 16 skipti.  Viðburðadagskráin er fjölbreytt...

„Umræða í fjölmiðlum endurspeglar ekki endilega það sem er að gerast í samfélaginu“

0
„Ég held að hatursorðræða þurfi ekki endilega að vera annað hvort minni eða meiri nú en áður,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við...

„Starfsþjálfun er afar mikilvæg til þess að ýta undir samstarf háskóla og atvinnulífs“

0
„Við í Viðskiptafræðideild fórum í ákveðna stefnumótun vegna þess að nemendur vildu fá tækifæri til þess að fara í starfsþjálfun, fá að beita þeirri...
Frískápur Bergþórugötu

Frískápar farsælir

0
Frískápar á Íslandi eru nú orðnir sex talsins en sá nýjasti er hjá Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur. Sá skápur var opnaður 20. desember 2022 Frískápar...

Lundavegur eða Laugavegur

0
Á göngugötu Laugavegs, sem liggur frá gatnamótunum við Frakkastíg niður að Bankastræti, má finna fjöldann allan af búðum ætluðum ferðamönnum, svokölluðum Lundabúðum. Samkvæmt talningu...

Stúdentar geta fengið listaverk að láni í Norræna húsinu

0
Artótek Norræna hússins er sniðug lausn fyrir stúdenta sem vilja hafa list á veggjunum heima hjá sér fyrir lítinn sem engan pening. Hægt er að...

Nýjasti hluti Stúdentagarða opnar í sögufrægu húsi

0
„Fyrstu hæðir Sögu munu opna núna 10.mars, ef það verða ekki verkbann. Tvær síðustu hæðirnar opna svo 22.mars. Í heildina eru þetta 111 stúdíóíbúðir,“...

Hótel Borg: „Erum í góðum málum til sjötta mars.”

0
Starfsmenn Hótel Borgar hafa enn sem komið er ekki farið í verkfall en Lísa Geirsdóttir hótelstjóri segir að verkföll hafi verið boðuð frá og...

Þýskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís

0
Menningarhúsið Bíó Paradís stendur þessa dagana fyrir þýskum kvikmyndadögum en dagarnir standa yfir frá 24. febrúar til 5. mars. Í viðtali við blaðamenn segir...