Fréttir

Heim Fréttir Síða 8
Samantekt SHÍ, ásamt konu gangandi með barnavagn

Ófullnægjandi stuðningur við foreldra í námi

0
Foreldrum þykir núverandi fæðingarstyrkur námsmanna ekki mæta þeirra þörfum. Þetta kemur fram í nýlegri könnun á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Markmið var að kanna...

Flaggað grænu í fjórða sinn

0
Grænfáninn var dreginn að húni Háskóla Íslands í fjórða sinn á dögunum. Skólinn hefur verið Grænfánaskóli síðan í mars 2020. Í því felst...
Katrín Björk Kristjánsdóttir stóð að framkvæmd könnunarinnar

70% stúdenta finna sig knúin til að vinna með námi

0
Stúdentar þurfa að vinna með námi til að ná endum saman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Stúdentaráðs um fjárhagsstöðu stúdenta, hvort sem þau taka námslán...

Styttist í gjaldtöku bílastæða

0
Á nýlegum fundi Háskólaráðs var fjallað um gjaldtöku fyrir bílastæði á lóð Háskóla Íslands. Heildaráætlun um málið mun liggja fyrir um árslok og er...
Kona stendur við eldavél að elda

Virði húsmæðra og heimilisstarfa

0
Heimilisstörf húsmæðra eru og hafa alltaf verið ólaunuð. Þjóðhagsreikningakerfið tekur ekki tillit til þessara starfa og er vinnuframlag húsmæðra stórlega vanmetið. Dagný Lind Erlendsdóttir,...

HÍ býður upp á námsbrautir og þrautabrautir

0
Stúdentafréttir HÍ · Íþróttaskóli SHÍ vinsæll Guðmundur Ásgeir framkvæmdarstjóri stúdentaráðs segir Íþróttaskólann aldrei hafa verið vinsælli en í vor, en öll pláss fylltust á einum...

Stýrivextir og stúdentakosningar Háskóla Íslands

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru stúdentakosningar Háskóla Íslands efst á baugi ásamt stýrivöxtum sem fóru í 7,5% í byrjun vikunnar. Ýmist annað var til...

Útlendingafrumvarpið, rafbyssunotkun og Óskarinn

0
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles....

Fyrsta verk nýrrar List– mílu komið upp á Háskólatorgi

0
Á Háskólatorgi má sjá nýtt verk á einum mest áberandi stað háskólans. Það er verkið Hekla 1886-1987 eftir Georg Guðna Hauksson en það er...

Færra starfsfólk HÍ notaði vistvænar samgöngur 2022 en 2020

0
Niðurstaða starfumhverfiskönnunar Háskóla Íslands sýnir að árið 2020 notuðu 47% starfsfólks vistvænar samgöngur en árið 2022 var það hlutfall 41% eða um 6% færri...