Fréttir

Heim Fréttir Síða 8

Stúdentar fyrir Palestínu segja vopnahlé skref í rétta átt: „Við erum bjartsýn að einhverju...

0
Stúdentafréttir HÍ · Staða vopnahlésins á Gaza Daníel Guðjón Andrason, félagi stúdenta fyrir Palestínu, segist að einhverju leyti bjartsýnn fyrir framhaldinu á Gaza. Hann segir...

Netöryggi í eldlínunni: HÍ undir stöðugum árásum

0
„HÍ er undir stöðugum árásum alla daga ársins. Óprúttnir aðilar reyna sífellt að brjótast inn í kerfin okkar,“ segir Ingimar Örn Jónsson netsérfræðingur og...

„Ég myndi bara hvetja alla til að nýta sér þessa þjónustu“

0
Mynd tekin af vef Háskóla Íslands.

Rektor segir áætlað mánaðargjald bílastæða um 1.500 krónur

0
Gjaldtöku bílastæða við Háskóla Íslands hefur verið frestað að nýju. Rektor Háskóla Íslands segir að áætlað sé að innleiða mánaðargjald upp á 1.500 krónur...

Dýrara fyrir nemendur utan af landi að mennta sig

0
Tillaga Stúdentaráðs HÍ um að þau skuli beita sér fyrir því að inntökupróf í heilbrigðisgreinum verði í boði víðar en í Reykjavík var samþykkt...
Mynd tekinn frá hi.is

Íslenska ríkið styrkir prófessorsstöðu

0
Alþingi samþykkti þann 18. nóvember að íslenska ríkið styrki fyrrum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, í nýju prófessorsstöðu hans við Háskóla Íslands. Samkvæmt nefndaráliti...

Húsnæðisvandi setur mark sitt á líf háskólanema

0
Húsnæðisskortur og hár leigukostnaður hefur skapað alvarlegar áskoranir fyrir háskólanema á höfuðborgarsvæðinu. Stjórnmálaflokkar hafa lagt fram ýmis stefnumál til að bæta stöðu ungs fólks...

Rannsókn HÍ tilnefnd til verðlauna

0
Vísindagrein eftir fjóra prófessora við Háskóla Íslands um kynjaskekkju í kennslukönnun HÍ hefur verið tilnefnd til besta grein ársins hjá tímaritinu Higher Education Research...
Mygla í lögbergi

Mygla í kjallara Lögbergs

0
Starfsmenn Háskólans fengu tölvupóst frá rekstrarstjóra Félagsvísindasviðs í byrjun nóvember um að mygla hefði fundist í kjallara Lögbergs og eru sérfræðingar búnir að einangra...

Góð ráð fyrir lokaprófin: „Við græðum ekkert á því að vaka heilu næturnar og...

0
„Í háskólanámi er ekkert hægt að læra bara korter í próf” segir Kristjana Mjöll Sigurðardóttir náms- og starfsráðgjafi, en blaðamaður settist niður með henni...