Fréttir

Heim Fréttir Síða 8

Prófljótan tekur yfir: Slangur sem útskýrir ástand nemenda í jólaprófum

0
Jólaprófin eru á döfinni og prófatíðinni fylgir oft breytt ástand í lífi nemenda. Stundum er rætt um prófljótuna. Hún er að mati margra óhjákvæmilegur...

Mótmæli á kosningafundi um utanríkismál

0
Mótmæli brutust út á kosningafundi um utanríkis- og varnarmál í Veröld - húsi Vigdísar þann 14. nóvember. Mótmælin snerust um aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda á...

Stóra LEGO keppnin — „Skemmtilegast að prófa, reyna, tapa og reyna aftur“

0
Stóra LEGO keppnin var haldin með pompi og prakt í Háskólabíó síðastliðinn laugardag. 20 lið úr grunnskólum víðs vegar um landið tóku þátt. Alls...

Ninja stal senunni á Háskólatorgi – krúttlegasta streitulosunin í prófatíðinni

0
Það var ekki leiðinlegt á Háskólatorgi síðastliðinn miðvikudag þegar hundurinn Ninja, fjögurra ára golden retriever, leyfði háskólanemum að knúsa sig og klappa. Ninja er...

Lífið á stúdentagörðum: ,,Ég varð ekki var við Krambúðar-Rúnkarann“

0
Lífið á stúdentagörðum Háskóla Íslands Lífið á stúdentagörðum Háskóla Íslands er margbreytilegt og býður upp á einstaka reynslu fyrir bæði stúdenta og aðra íbúa. Arnaldur...

„Að prófa að búa annars staðar heldur en heima“

0
„Mig langaði fara aðeins lengra í burtu frá heimabænum og prófa að standa á eigin fótum“, segir Lea Hrund Hafþórsdóttir, ein fjölmargra íbúa á...

„Planið er einfalt. Fara í allar sundlaugar landsins.“

0
Að ná átján ára aldri hefur ýmsar breytingar í för með sér en ekki allar þeirra eru jákvæðar. Eitt af því sem breytist þegar...

Hrina innbrota á Stúdentagörðum

0
Margir nemendur sem búa á Stúdentagörðum finna fyrir óöryggi, þar sem löng hrina af innbrotum og þjófnaði hefur átt sér stað í háskólaíbúðunum. Alveg síðan...

Röskva og Vaka – Breikkar háskólaupplifunina að taka þátt í stúdentapólitíkinni

0
,,Vinir mínir drógu mig inn í þetta og maður kynnist bara svo ótrúlega mikið af nýju fólki" segir Katla Ólafsdóttir oddviti Röskvu í stúdentaráði....

Hver er að horfa? 104 myndavélar vakta Háskóla Íslands

0
Rafræn vöktun á almannafæri er vaxandi hluti öryggiskerfa víða um heim og Háskóli Íslands er þar engin undantekning. Víðtæk notkun öryggismyndavéla á háskólasvæðinu hefur...