Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda
Stúdentafréttir HÍ · Háskólaumræðan
Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða...
Ár frá því að innrásin í Úkraínu hófst og væntanlegt verkbann
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var stríðið í Úkraínu efst á baugi þar sem í dag ár er síðan innrásin hófst. Einnig voru verkalýðsmálin rædd...
„Núna er ég með stjörnu“
Una Torfa steig á svið í Fjöru í Stakkahlíð á fyrstu háskólatónleikum ársins.
Að byggja upp stemningu innan háskólans er eitt mikilvægasta hlutverk...
Frestun verkfalla, konur í stjórnmálum og Eurovision
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var fjallað um helstu fréttir vikunnar. Rætt var m.a. um frestun verkfalla í verkalýðsmálum, áskorun kvenmanna í pólitík, sláandi...
Glatt yfir fólki vegna brautskráningar frá Háskóla Íslands
Það er alltaf mikil stemning og gleði á útskriftardegi segir verkefnastjóri skrifstofu rektors.
Yfir 500 manns útskrifast í dag frá Háskóla Íslands sem er metfjöldi...
Fyrsta hefðbundna febrúarbrautskráningin síðan 2019
Kandídatar geta nú tekið á móti skírteinum sínum með vinum og vandamönnum í fyrsta skiptið í febrúarbrautskráningu Háskóla Íslands síðan 2019.
Ekki skemmir fyrir...
Finnst ekki nógu vel staðið að kennslu íslensku fyrir innflytjendur
Fáir þeirra íslenskukennara sem starfa í dag við að kenna innflytendum tungumálið hafa sérhæft sig í kennslu íslensku sem annað mál. Gísli Hvanndal Ólafsson...
Ný lög og ný netupplifun
Stúdentafréttir HÍ · Ný reglugerð fyrir netkerfi í Evrópu
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri Fjölmiðlanefndar tók þátt í pallborðsumræðum og kom þar inn á þessar nýju...
„Mikilvægar upplýsingar sem eru ekki til“
Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Ísland og doktor í afbrotafræði, er verkefnastjóri og ábyrgðaraðili alþjóðlegrar rannsóknar um öryggi og líðan ungs fólks.
Ætla...
Efling, flugvél og leyniskjöl
Í Háskólaumræðum þessa vikuna var rætt um Eflingu og framgang mála í baráttu félagsins fyrir betri kjörum, hvernig umfjöllun fjölmiðla hefur áhrif á umræðuna...