Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Bleiki dagurinn er á miðvikudaginn: Ætlar þú að vera í bleiku?

0
Guðni Thorlacius, Heimspeki. - Þá þarf ég að kaupa mér eitthvað bleikt. Ætli ég verði ekki í einhverju. Erna Birgisdóttir, Lögfræði. - Auðvitað. Jakob Fjólar Gunnsteinsson, Félagsfræði. - Á...

Ætlar þú að mæta á Gulleggið?

0
Heiðveig Björg Jóhannesdóttir, Hagfræði. - Ég er ekki búin að spá i það. Ég ákveð vanalega svona bara samdægurs. Ingvar Atli Auðunarson, Iðnaðarverkfræði. - Nei, það var...

Hvað finnst þér um stjórnarslitin?

0
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði. - Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...

Hvernig leggst veturinn í þig?

0
Ísabella Örk Ingólfsdóttir, Hjúkrunarfræði. - Bara fínt sko, ég hata veðrið en spennt fyrir náminu. Björk Lísbet Jónsdóttir, Lögfræði. - Bara mjög vel, mikið álag en samt...

Ert þú í vinnu með skóla?

0
Ragnheiður Mylla Sveinsdóttir, Lífeindafræði. - Já, ég er að vinna í H verslun. Ég er í hlutastarfi. Sigþór Haraldsson, Lyfjafræði. - Já. Ég er að vinna...

Ertu búin að fara á vísó í haust?

0
Elísabet Sara Gísladóttir, 2. ár læknisfræði - Nei, en ég stefni á að fara á eitthvað vísó. Matthías Bragi Ölvisson, 3. ár hagfræði - Já, ég er...

Drekkur þú orkudrykki?

0
Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði BS. - Já ég drekk orkudrykki. Einn um morguninn, einn í hádeginu og svo einn þegar ég kem heim ú skólanum. Ási...

Notar þú gervigreind í þínu námi?

0
Karen Birta Jónsdóttir, Lögfræði. - Nei ég hef ekki enn notað gervigreind, en mun klárlega gera það einhvern tímann! Arnór Aðalsteinsson, Meistaranám í alþjóðaviðskiptum og verkefnastjórnun. -...

Hver er þín mesta tilhlökkun á þessari önn?

0
Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir, Geislafræði. - Ég er mest spennt fyrir að djamma með skemmtilegu fólki. Eysteinn Ísidór Ólafsson, Lífeindafræði. - Kynnast nýjum vinum. Freyja Kvaran, Heimspeki. -...

Hvernig ferð þú í skólann?

0
Cynthia Anne Namugambe, Rafmagns- og tölvuverkfræðiÞað tekur mig lengri tíma að keyra en að labba svo að ég labba bara. Vigdís Elva Hermannsdóttir, Japanskt...