Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Hvað ætlar þú að gera í páskafríinu?

0
Arnar Daði Einarsson, hagfræðinemi á fyrsta áriÉg er að fara með fjölskyldunni til Spánar. Ég ætla í frí þangað og hitta ömmu og afa. Eva...

Hvenær finnst þér best að læra?

0
Oddur Örn Ólafsson - íslenskaMér finnst þægilegast að hugsa um námið sem vinnu, þannig ég læri iðulega eftir tíma eða frá svona eitt til...

Borðar þú dýraafurðir?

0
Jóhann Ingvi Halldórsson - viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu. Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu lyst! Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já. Sandra...

Finnst þér að tímar í HÍ ættu að vera teknir upp?

0
Elín Rósa Magnúsdóttir - sálfræðiJá mér finnst það, ef maður kemst ekki í tímana, líka til að geta kíkt á þá aftur til að...

Nýtirðu þér Þjóðarbókhlöðuna fyrir lærdóm?

0
Bergur Elí, sálfræði ...

Ferð þú oft á Stúdentakjallarann?

0
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, sjúkraþjálfunÉg er í stjórn nemendafélags Sjúkraþjálfara og ég held að það séu einu skiptin sem ég fer, til að halda fundi....

Hvernig ferð þú í skólann?

0
Sól Dagsdóttir, grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar Ég tek strætó, nánar tiltekið 11-una Alexander, tómstunda- og félagsmálafræði Misjafnt. Hef farið á bíl og...

Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?

0
Jónatan, BS sálfræði ,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það." Ása, klínísk sálfræði,,Já." Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...

Hvernig finnst þér aðstaðan í Odda?

0
Birta Kristrún, félagsráðgjöfEkkert spes. Það má uppfæra margt og nýta plássið betur. Setja fleiri innstungur og endurraða borðunum. Birta Hinriksdóttir, sálfræðiMér finnst hún fín....

Hvað er draumastarfið?

0
Mimi, mannfræðiÉg hef ekkert draumastarf. Ég held að mig langi fyrst og fremst að fá sæmileg laun til að lifa þægilegu lífi. Ég á...