Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Hvernig fer haustönnin af stað?

0
Dagur Steinn, Sálfræði - Bara mjög vel, fer af stað af miklum metnaði. Ólavía, Tómstundar og félagsmálafræði - Bara ágætlega, en alla vega er meira álag en...

Ætlarðu að ferðast eitthvað í sumar ?

0
Jóhannes Berg Andrason, Almenn Málvísindi - Tja, er að flytja erlendis í sumar það fer meginþorri sumarsins í það. Marinó Gauti Gunnlaugsson, Íþrótta- og heilsufræði. -...

Ætlarðu að kjósa í stúdentaráðskosningum?

0
Þorbergur Freyr Pálmarsson, Viðskiptatengd kínverska - Nei örugglega ekki, eða kannski kýs ég frænda minn. Þorsteinn Agnar Hallgrímsson, Stjórnmálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein - Finnst það ólíklegt,...

Ferðu oft í Stúdentakjallarann?

0
Ragnheiður María Stefánsdóttir, Stjórnmálafræðideild - Já, ég er að fara meira en ég bjóst við að fara. Sara Kamban Þorleifsdóttir, Viðskiptafræði - Já, samt ekki nógu oft...

Ertu búin að ákveða hvern/hverja þú ætlar að kjósa sem rektor?

0
Gísli Freyr Stefánsson, Hagfræði - Nei, ég hef ekkert pælt í því. Dagur Jarl Gíslason, Sálfræði - Ætli það verði ekki bara Silja Bára. Ási Benjamínsson, Hagfræði -...

Hefurðu farið í skíðaferð í vetur?

0
Ögmundur Árni Sveinsson, Viðskiptafræði. - Fór í skíðaferð en ekki á skíði. Ólafur Björgúlfsson, Stjórnmálafræði. - Nei ...

Ertu komin með sumarvinnu?

0
Egill Helgason, Stjórnmálafræði. - Já, í Reykjadal. Helga María Viðarsdóttir, Félagsráðgjöf. - Er ekki komin með, en ég er með sumarvinnu í huga Einar Vignir Einarsson, Sálfræði. - Já,...

Ætlar þú á árshátíð SHÍ?

0
Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir, Geislafræði 2.ár - Nei, ég er að fara norður að horfa á pabba minn keppa í hestum. Alexander Hrafnkelsson, Umhverfis- og byggingaverkfræði 1.ár -...

Fylgistu með Söngvakeppninni?

0
Þorvaldur Daði Jónsson, Viðskiptafræði. - Nei, áhuginn er 0. Daníel Þór Raymondsson, Viðskiptafræði. - Já, ég var í vinnunni og fólk var að horfa á hana þar...

Geturðu lýst íslenska veðrinu í einu orði?

0
Ingvar Aðalsteinsson, Efnafræði. - Hræðilegt. Viktor Már Guðmundsson, Efnafræði. - Kósý. Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði. - Niðurdrepandi. Georgi Tsonev, Viðskiptafræði - Ruglað.