Spurning vikunnar
Heim Spurning vikunnar
Hefurðu farið í skíðaferð í vetur?
Ögmundur Árni Sveinsson, Viðskiptafræði.
- Fór í skíðaferð en ekki á skíði.
Ólafur Björgúlfsson, Stjórnmálafræði.
- Nei
...
Ertu komin með sumarvinnu?
Egill Helgason, Stjórnmálafræði.
- Já, í Reykjadal.
Helga María Viðarsdóttir, Félagsráðgjöf.
- Er ekki komin með, en ég er með sumarvinnu í huga
Einar Vignir Einarsson, Sálfræði.
- Já,...
Ætlar þú á árshátíð SHÍ?
Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir, Geislafræði 2.ár
- Nei, ég er að fara norður að horfa á pabba minn keppa í hestum.
Alexander Hrafnkelsson, Umhverfis- og byggingaverkfræði 1.ár
-...
Fylgistu með Söngvakeppninni?
Þorvaldur Daði Jónsson, Viðskiptafræði.
- Nei, áhuginn er 0.
Daníel Þór Raymondsson, Viðskiptafræði.
- Já, ég var í vinnunni og fólk var að horfa á hana þar...
Geturðu lýst íslenska veðrinu í einu orði?
Ingvar Aðalsteinsson, Efnafræði.
- Hræðilegt.
Viktor Már Guðmundsson, Efnafræði.
- Kósý.
Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði.
- Niðurdrepandi.
Georgi Tsonev, Viðskiptafræði
- Ruglað.
Kaupirðu margar jólagjafir?
Hafdís Birna Einarsdóttir, Félagsfræði.
- Já, myndi segja það.
Arndís María Sigurðardóttir, Félagsfræði.
- Já ég geri það.
Kolfinna Kolbeinsdóttir, Enska.
- Ég ætla að handgera þær allar í...
Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að kjósa?
Marinó Gauti, Íþrótta- og heilsufræði
- Nei, ég er enn að velta þessu fyrir mér. En ég er aðeins að hallast að Sjálfstæðisflokknum.
Jóhannes Berg, Almenn...
Ertu dugleg/ur að mæta í tíma?
Vignir Berg Pálsson, Stjórnmálafræði.
- Já er mjög duglegur.
Helena Erla Árnadóttir, Viðskiptafræði.
- Já, ég myndi segja það.
Georgi Tsonev, Viðskiptafræði.
- Ég er mjög duglegur að mæta...
Hvernig leggjast lokaprófin í þig?
Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði.
- Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður.
Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði.
- Voða þungt yfir...
Langar þig í skiptinám?
Theodóra Hanna Halldórsdóttir , Verkefnastjórnun.
- Ekki að svo stöddu, finnst það svolítið flókið með fjölskyldu. En það væri mögulega spennandi að fara til Svíþjóðar.
Kári...