Spurning vikunnar
Heim Spurning vikunnar
Hvernig ferð þú í skólann?
Sól Dagsdóttir, grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar
Ég tek strætó, nánar tiltekið 11-una
Alexander, tómstunda- og félagsmálafræði
Misjafnt. Hef farið á bíl og...
Ferð þú oft á Stúdentakjallarann?
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, sjúkraþjálfunÉg er í stjórn nemendafélags Sjúkraþjálfara og ég held að það séu einu skiptin sem ég fer, til að halda fundi....
Hefur þú virt listaverkin á veggjum háskólans fyrir þér?
Karen Glóey Guðnadóttir, félagsráðgjöf
Já, ég skoða einhver og lýst mjög vel á listaverk Margrétar Blöndal. Mér finnst þau mjög flott.
Kári Gunnarsson, viðskiptafræði
Nei, ekki alvarlega.
Sara...
Vinnur þú samhliða námi?
Hergeir Grímsson, hagfræðinemiJá, ég vinn með námi.
Sólkatla Rögn Kolbeinsdóttir, efnaverkfræðinemiNei, ekki séns.
Jose Antonio Sierra Sanches, viðskiptafræðinemiNei, ég vinn ekki.
Lydía Líf Örvar, nemi í félagsráðgjöfJá,...
Hvað finnst þér um stjórnarslitin?
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði.
- Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...
Ætlar þú að mæta á Gulleggið?
Heiðveig Björg Jóhannesdóttir, Hagfræði.
- Ég er ekki búin að spá i það. Ég ákveð vanalega svona bara samdægurs.
Ingvar Atli Auðunarson, Iðnaðarverkfræði.
- Nei, það var...
Langar þig í skiptinám?
Theodóra Hanna Halldórsdóttir , Verkefnastjórnun.
- Ekki að svo stöddu, finnst það svolítið flókið með fjölskyldu. En það væri mögulega spennandi að fara til Svíþjóðar.
Kári...
Hvað er draumastarfið?
Mimi, mannfræðiÉg hef ekkert draumastarf. Ég held að mig langi fyrst og fremst að fá sæmileg laun til að lifa þægilegu lífi. Ég á...
Borðar þú dýraafurðir?
Jóhann Ingvi Halldórsson - viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu.
Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu lyst!
Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já.
Sandra...
Hvernig leggjast lokaprófin í þig?
Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði.
- Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður.
Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði.
- Voða þungt yfir...