Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Hvernig ferð þú í skólann?

0
Sól Dagsdóttir, grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar Ég tek strætó, nánar tiltekið 11-una Alexander, tómstunda- og félagsmálafræði Misjafnt. Hef farið á bíl og...

Ferð þú oft á Stúdentakjallarann?

0
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, sjúkraþjálfunÉg er í stjórn nemendafélags Sjúkraþjálfara og ég held að það séu einu skiptin sem ég fer, til að halda fundi....

Hefur þú virt listaverkin á veggjum háskólans fyrir þér?

0
Karen Glóey Guðnadóttir, félagsráðgjöf Já, ég skoða einhver og lýst mjög vel á listaverk Margrétar Blöndal. Mér finnst þau mjög flott. Kári Gunnarsson, viðskiptafræði Nei, ekki alvarlega. Sara...

Vinnur þú samhliða námi?

0
Hergeir Grímsson, hagfræðinemiJá, ég vinn með námi. Sólkatla Rögn Kolbeinsdóttir, efnaverkfræðinemiNei, ekki séns. Jose Antonio Sierra Sanches, viðskiptafræðinemiNei, ég vinn ekki. Lydía Líf Örvar, nemi í félagsráðgjöfJá,...

Hvað finnst þér um stjórnarslitin?

0
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði. - Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...

Ætlar þú að mæta á Gulleggið?

0
Heiðveig Björg Jóhannesdóttir, Hagfræði. - Ég er ekki búin að spá i það. Ég ákveð vanalega svona bara samdægurs. Ingvar Atli Auðunarson, Iðnaðarverkfræði. - Nei, það var...

Langar þig í skiptinám?

0
Theodóra Hanna Halldórsdóttir , Verkefnastjórnun. - Ekki að svo stöddu, finnst það svolítið flókið með fjölskyldu. En það væri mögulega spennandi að fara til Svíþjóðar. Kári...

Hvað er draumastarfið?

0
Mimi, mannfræðiÉg hef ekkert draumastarf. Ég held að mig langi fyrst og fremst að fá sæmileg laun til að lifa þægilegu lífi. Ég á...

Borðar þú dýraafurðir?

0
Jóhann Ingvi Halldórsson - viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu. Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu lyst! Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já. Sandra...

Hvernig leggjast lokaprófin í þig?

0
Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði. - Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður. Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði. - Voða þungt yfir...