Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Ertu búin að fara á vísó í haust?

0
Elísabet Sara Gísladóttir, 2. ár læknisfræði - Nei, en ég stefni á að fara á eitthvað vísó. Matthías Bragi Ölvisson, 3. ár hagfræði - Já, ég er...

Ætlar þú á árshátíð SHÍ?

0
Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir, Geislafræði 2.ár - Nei, ég er að fara norður að horfa á pabba minn keppa í hestum. Alexander Hrafnkelsson, Umhverfis- og byggingaverkfræði 1.ár -...

Ætlar þú að fylgjast með bandarísku forsetakosningunum?

0
Ingibjörg Bára Pálsdóttir, Lyfjafræði - Já, en ég er ekki viss hvort ég fylgist gífurlega með því en smá. Ivana Yordanova, Þroskaþjálfafræði - Maður fer ekki...

Ertu komin með sumarvinnu?

0
Egill Helgason, Stjórnmálafræði. - Já, í Reykjadal. Helga María Viðarsdóttir, Félagsráðgjöf. - Er ekki komin með, en ég er með sumarvinnu í huga Einar Vignir Einarsson, Sálfræði. - Já,...

Hvað ætlar þú að vera á Hrekkjavökunni?

0
Hlín Halldórsdóttir, mannfræði. - Ég var Mia Thermopolis úr Princess Diaries um síðustu helgi. Ingibergur Valgarðsson, lögfræði. - Batman. Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir, félagsfræði - Ég ætla að vera norn. Hrafnhildur...

Finnur þú til streitu núna í lok annar, þegar lokapróf og...

0
Lilja Ósk, BA-nemi í FélagsfræðiJÁ! Eyrún Alda, BA-nemi í FélagsfræðiAlveg verulega! Ég finn fyrir líkamlegum einkennum streitu og þarf að nota lyf til að takast...

Hvað ætlar þú að gera í páskafríinu?

0
Arnar Daði Einarsson, hagfræðinemi á fyrsta áriÉg er að fara með fjölskyldunni til Spánar. Ég ætla í frí þangað og hitta ömmu og afa. Eva...

Hvernig leggjast lokaprófin í þig?

0
Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði. - Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður. Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði. - Voða þungt yfir...

Finnst þér að tímar í HÍ ættu að vera teknir upp?

0
Elín Rósa Magnúsdóttir - sálfræðiJá mér finnst það, ef maður kemst ekki í tímana, líka til að geta kíkt á þá aftur til að...

Nýtir þú stúdentakortið?

0
Axel Pétur, Auðlinda- og umhverfisfræðiJá, ég nýti mér það fyrir alla afslætti í háskólanum. Þekki ekki nægilega vel hvaða afslættir eru utan háskólans. Dagný,...