Spurning vikunnar
Heim Spurning vikunnar
Finnst þér að tímar í HÍ ættu að vera teknir upp?
Elín Rósa Magnúsdóttir - sálfræðiJá mér finnst það, ef maður kemst ekki í tímana, líka til að geta kíkt á þá aftur til að...
Ætlarðu að kjósa í stúdentaráðskosningum?
Þorbergur Freyr Pálmarsson, Viðskiptatengd kínverska
- Nei örugglega ekki, eða kannski kýs ég frænda minn.
Þorsteinn Agnar Hallgrímsson, Stjórnmálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein
- Finnst það ólíklegt,...
Ætlar þú að taka þátt í Kvennaverkfallinu?
Sigríður María, viðskiptafræðinemiNei, ég ætla að mæta í skólann.
Egill Aaron Ægisson, meistaranemi í fjölmiðla og boðskiptafræðiÉg er í fríi og sýni samstöðu í anda.
Andrea...
Hvernig leggjast lokaprófin í þig?
Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði.
- Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður.
Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði.
- Voða þungt yfir...
Hvenær finnst þér best að læra?
Oddur Örn Ólafsson - íslenskaMér finnst þægilegast að hugsa um námið sem vinnu, þannig ég læri iðulega eftir tíma eða frá svona eitt til...
Hvar finnst þér best að læra?
Snædís KáradóttirLögfræðiÁ lesstofunni í Lögbergi.
Ísak Örn ÍvarssonSálfræðiBara uppi í skóla, reyndar voða erfitt að finna stað núna útaf plássleysi. Ég var alltaf í lesstofunum...
Hvernig leggst veturinn í þig?
Ísabella Örk Ingólfsdóttir, Hjúkrunarfræði.
- Bara fínt sko, ég hata veðrið en spennt fyrir náminu.
Björk Lísbet Jónsdóttir, Lögfræði.
- Bara mjög vel, mikið álag en samt...
Hvað finnst þér um stjórnarslitin?
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði.
- Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...
Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?
Jónatan, BS sálfræði
,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það."
Ása, klínísk sálfræði,,Já."
Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...
Ertu búin að fara á vísó í haust?
Elísabet Sara Gísladóttir, 2. ár læknisfræði
- Nei, en ég stefni á að fara á eitthvað vísó.
Matthías Bragi Ölvisson, 3. ár hagfræði
- Já, ég er...