Spurning vikunnar
Heim Spurning vikunnar
Ert þú í vinnu með skóla?
Ragnheiður Mylla Sveinsdóttir, Lífeindafræði.
- Já, ég er að vinna í H verslun. Ég er í hlutastarfi.
Sigþór Haraldsson, Lyfjafræði.
- Já. Ég er að vinna...
Ertu að vinna með skóla?
Katrín Rut Möller MagnúsdóttirJá, ég held að það væri ekki hægt að sleppa því að vinna á meðan maður er í námi.
Hrafnkell Úlfur RagnarssonJá,...
Hvernig leggst veturinn í þig?
Ísabella Örk Ingólfsdóttir, Hjúkrunarfræði.
- Bara fínt sko, ég hata veðrið en spennt fyrir náminu.
Björk Lísbet Jónsdóttir, Lögfræði.
- Bara mjög vel, mikið álag en samt...
Nýtir þú stúdentakortið?
Axel Pétur, Auðlinda- og umhverfisfræðiJá, ég nýti mér það fyrir alla afslætti í háskólanum. Þekki ekki nægilega vel hvaða afslættir eru utan háskólans.
Dagný,...
Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?
Jónatan, BS sálfræði
,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það."
Ása, klínísk sálfræði,,Já."
Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...
Geturðu lýst íslenska veðrinu í einu orði?
Ingvar Aðalsteinsson, Efnafræði.
- Hræðilegt.
Viktor Már Guðmundsson, Efnafræði.
- Kósý.
Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði.
- Niðurdrepandi.
Georgi Tsonev, Viðskiptafræði
- Ruglað.
Finnur þú til streitu núna í lok annar, þegar lokapróf og...
Lilja Ósk, BA-nemi í FélagsfræðiJÁ!
Eyrún Alda, BA-nemi í FélagsfræðiAlveg verulega! Ég finn fyrir líkamlegum einkennum streitu og þarf að nota lyf til að takast...
Ætlar þú að fylgjast með bandarísku forsetakosningunum?
Ingibjörg Bára Pálsdóttir, Lyfjafræði
- Já, en ég er ekki viss hvort ég fylgist gífurlega með því en smá.
Ivana Yordanova, Þroskaþjálfafræði
- Maður fer ekki...
Hvað er draumastarfið?
Mimi, mannfræðiÉg hef ekkert draumastarf. Ég held að mig langi fyrst og fremst að fá sæmileg laun til að lifa þægilegu lífi. Ég á...
Ætlarðu að kjósa í stúdentaráðskosningum?
Þorbergur Freyr Pálmarsson, Viðskiptatengd kínverska
- Nei örugglega ekki, eða kannski kýs ég frænda minn.
Þorsteinn Agnar Hallgrímsson, Stjórnmálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein
- Finnst það ólíklegt,...