Spurning vikunnar
Heim Spurning vikunnar
Hvar finnst þér best að læra?
Snædís KáradóttirLögfræðiÁ lesstofunni í Lögbergi.
Ísak Örn ÍvarssonSálfræðiBara uppi í skóla, reyndar voða erfitt að finna stað núna útaf plássleysi. Ég var alltaf í lesstofunum...
Finnst þér að tímar í HÍ ættu að vera teknir upp?
Elín Rósa Magnúsdóttir - sálfræðiJá mér finnst það, ef maður kemst ekki í tímana, líka til að geta kíkt á þá aftur til að...
Kaupirðu margar jólagjafir?
Hafdís Birna Einarsdóttir, Félagsfræði.
- Já, myndi segja það.
Arndís María Sigurðardóttir, Félagsfræði.
- Já ég geri það.
Kolfinna Kolbeinsdóttir, Enska.
- Ég ætla að handgera þær allar í...
Hvernig finnst þér aðstaðan í Odda?
Birta Kristrún, félagsráðgjöfEkkert spes. Það má uppfæra margt og nýta plássið betur. Setja fleiri innstungur og endurraða borðunum.
Birta Hinriksdóttir, sálfræðiMér finnst hún fín....
Ertu dugleg/ur að mæta í tíma?
Vignir Berg Pálsson, Stjórnmálafræði.
- Já er mjög duglegur.
Helena Erla Árnadóttir, Viðskiptafræði.
- Já, ég myndi segja það.
Georgi Tsonev, Viðskiptafræði.
- Ég er mjög duglegur að mæta...
Borðar þú dýraafurðir?
Jóhann Ingvi Halldórsson - viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu.
Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu lyst!
Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já.
Sandra...
Hvað finnst þér um stjórnarslitin?
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði.
- Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...
Geturðu lýst íslenska veðrinu í einu orði?
Ingvar Aðalsteinsson, Efnafræði.
- Hræðilegt.
Viktor Már Guðmundsson, Efnafræði.
- Kósý.
Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði.
- Niðurdrepandi.
Georgi Tsonev, Viðskiptafræði
- Ruglað.
Hvernig ferð þú í skólann?
Cynthia Anne Namugambe, Rafmagns- og tölvuverkfræðiÞað tekur mig lengri tíma að keyra en að labba svo að ég labba bara.
Vigdís Elva Hermannsdóttir, Japanskt...
Ertu komin með hrekkjavökubúning?
Jón Karl Ngosanthiah Karlsson, japönsku
Já, en það er top secret.
Bára Valdís Ármannsdóttir og Hildur Ösp Vignisdóttir, viðskiptafræði
Já, við ætlum að fara sem sjóræningjar.
Sigurður Karl...




