Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Hvar finnst þér best að læra?

0
Snædís KáradóttirLögfræðiÁ lesstofunni í Lögbergi. Ísak Örn ÍvarssonSálfræðiBara uppi í skóla, reyndar voða erfitt að finna stað núna útaf plássleysi. Ég var alltaf í lesstofunum...

Finnst þér að tímar í HÍ ættu að vera teknir upp?

0
Elín Rósa Magnúsdóttir - sálfræðiJá mér finnst það, ef maður kemst ekki í tímana, líka til að geta kíkt á þá aftur til að...

Kaupirðu margar jólagjafir?

0
Hafdís Birna Einarsdóttir, Félagsfræði. - Já, myndi segja það. Arndís María Sigurðardóttir, Félagsfræði. - Já ég geri það. Kolfinna Kolbeinsdóttir, Enska. - Ég ætla að handgera þær allar í...

Hvernig finnst þér aðstaðan í Odda?

0
Birta Kristrún, félagsráðgjöfEkkert spes. Það má uppfæra margt og nýta plássið betur. Setja fleiri innstungur og endurraða borðunum. Birta Hinriksdóttir, sálfræðiMér finnst hún fín....

Ertu dugleg/ur að mæta í tíma?

0
Vignir Berg Pálsson, Stjórnmálafræði. - Já er mjög duglegur. Helena Erla Árnadóttir, Viðskiptafræði. - Já, ég myndi segja það. Georgi Tsonev, Viðskiptafræði. - Ég er mjög duglegur að mæta...

Borðar þú dýraafurðir?

0
Jóhann Ingvi Halldórsson - viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu. Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu lyst! Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já. Sandra...

Hvað finnst þér um stjórnarslitin?

0
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði. - Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...

Geturðu lýst íslenska veðrinu í einu orði?

0
Ingvar Aðalsteinsson, Efnafræði. - Hræðilegt. Viktor Már Guðmundsson, Efnafræði. - Kósý. Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði. - Niðurdrepandi. Georgi Tsonev, Viðskiptafræði - Ruglað.

Hvernig ferð þú í skólann?

0
Cynthia Anne Namugambe, Rafmagns- og tölvuverkfræðiÞað tekur mig lengri tíma að keyra en að labba svo að ég labba bara. Vigdís Elva Hermannsdóttir, Japanskt...
Halloweenball Norm

Ertu komin með hrekkjavökubúning?

0
Jón Karl Ngosanthiah Karlsson, japönsku Já, en það er top secret. Bára Valdís Ármannsdóttir og Hildur Ösp Vignisdóttir, viðskiptafræði Já, við ætlum að fara sem sjóræningjar. Sigurður Karl...