Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Ert þú í vinnu með skóla?

0
Ragnheiður Mylla Sveinsdóttir, Lífeindafræði. - Já, ég er að vinna í H verslun. Ég er í hlutastarfi. Sigþór Haraldsson, Lyfjafræði. - Já. Ég er að vinna...

Ertu að vinna með skóla?

0
Katrín Rut Möller MagnúsdóttirJá, ég held að það væri ekki hægt að sleppa því að vinna á meðan maður er í námi. Hrafnkell Úlfur RagnarssonJá,...

Hvernig leggst veturinn í þig?

0
Ísabella Örk Ingólfsdóttir, Hjúkrunarfræði. - Bara fínt sko, ég hata veðrið en spennt fyrir náminu. Björk Lísbet Jónsdóttir, Lögfræði. - Bara mjög vel, mikið álag en samt...

Nýtir þú stúdentakortið?

0
Axel Pétur, Auðlinda- og umhverfisfræðiJá, ég nýti mér það fyrir alla afslætti í háskólanum. Þekki ekki nægilega vel hvaða afslættir eru utan háskólans. Dagný,...

Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?

0
Jónatan, BS sálfræði ,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það." Ása, klínísk sálfræði,,Já." Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...

Geturðu lýst íslenska veðrinu í einu orði?

0
Ingvar Aðalsteinsson, Efnafræði. - Hræðilegt. Viktor Már Guðmundsson, Efnafræði. - Kósý. Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði. - Niðurdrepandi. Georgi Tsonev, Viðskiptafræði - Ruglað.

Finnur þú til streitu núna í lok annar, þegar lokapróf og...

0
Lilja Ósk, BA-nemi í FélagsfræðiJÁ! Eyrún Alda, BA-nemi í FélagsfræðiAlveg verulega! Ég finn fyrir líkamlegum einkennum streitu og þarf að nota lyf til að takast...

Ætlar þú að fylgjast með bandarísku forsetakosningunum?

0
Ingibjörg Bára Pálsdóttir, Lyfjafræði - Já, en ég er ekki viss hvort ég fylgist gífurlega með því en smá. Ivana Yordanova, Þroskaþjálfafræði - Maður fer ekki...

Hvað er draumastarfið?

0
Mimi, mannfræðiÉg hef ekkert draumastarf. Ég held að mig langi fyrst og fremst að fá sæmileg laun til að lifa þægilegu lífi. Ég á...

Ætlarðu að kjósa í stúdentaráðskosningum?

0
Þorbergur Freyr Pálmarsson, Viðskiptatengd kínverska - Nei örugglega ekki, eða kannski kýs ég frænda minn. Þorsteinn Agnar Hallgrímsson, Stjórnmálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein - Finnst það ólíklegt,...