Spurning vikunnar
Heim  Spurning vikunnar
Hvernig ferð þú í skólann?
                
Cynthia Anne Namugambe, Rafmagns- og tölvuverkfræðiÞað tekur mig lengri tíma að keyra en að labba svo að ég labba bara. 
Vigdís Elva Hermannsdóttir, Japanskt...            
            
        Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?
                
Jónatan, BS sálfræði
,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það."
Ása, klínísk sálfræði,,Já."
Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...            
            
        Hvernig ferð þú í skólann?
                
Sól Dagsdóttir,  grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar
Ég tek strætó, nánar tiltekið 11-una
Alexander,  tómstunda- og félagsmálafræði
Misjafnt. Hef farið á bíl og...            
            
        Ert þú í vinnu með skóla?
                
Ragnheiður Mylla Sveinsdóttir, Lífeindafræði.
- Já, ég er að vinna í H verslun. Ég er í hlutastarfi. 
Sigþór Haraldsson, Lyfjafræði.
- Já. Ég er að vinna...            
            
        Hvernig leggjast lokaprófin í þig?
                
Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði.
- Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður.
Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði.
- Voða þungt yfir...            
            
        Ertu búin að ákveða hvern/hverja þú ætlar að kjósa sem rektor?
                
Gísli Freyr Stefánsson, Hagfræði
- Nei, ég hef ekkert pælt í því.
Dagur Jarl Gíslason, Sálfræði
- Ætli það verði ekki bara Silja Bára. 
Ási Benjamínsson, Hagfræði
-...            
            
        Hvað ætlar þú að gera í páskafríinu?
                
Arnar Daði Einarsson, hagfræðinemi á fyrsta áriÉg er að fara með fjölskyldunni til Spánar. Ég ætla í frí þangað og hitta ömmu og afa.
Eva...            
            
        Hvernig finnst þér aðstaðan í Odda?
                
Birta Kristrún, félagsráðgjöfEkkert spes. Það má uppfæra margt og nýta plássið betur. Setja fleiri innstungur og endurraða borðunum. 
Birta Hinriksdóttir, sálfræðiMér finnst hún fín....            
            
        Hver er þín mesta tilhlökkun á þessari önn?
                
Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir, Geislafræði.  
- Ég er mest spennt fyrir að djamma með skemmtilegu fólki.
Eysteinn Ísidór Ólafsson, Lífeindafræði.
- Kynnast nýjum vinum.
Freyja Kvaran, Heimspeki.
-...            
            
        Ertu að vinna með skóla?
                
Katrín Rut Möller MagnúsdóttirJá, ég held að það væri ekki hægt að sleppa því að vinna á meðan maður er í námi.
Hrafnkell Úlfur RagnarssonJá,...            
            
        