Spurning vikunnar
Heim Spurning vikunnar
Vinnur þú samhliða námi?
Hergeir Grímsson, hagfræðinemiJá, ég vinn með námi.
Sólkatla Rögn Kolbeinsdóttir, efnaverkfræðinemiNei, ekki séns.
Jose Antonio Sierra Sanches, viðskiptafræðinemiNei, ég vinn ekki.
Lydía Líf Örvar, nemi í félagsráðgjöfJá,...
Ertu búin að fara á vísó í haust?
Elísabet Sara Gísladóttir, 2. ár læknisfræði
- Nei, en ég stefni á að fara á eitthvað vísó.
Matthías Bragi Ölvisson, 3. ár hagfræði
- Já, ég er...
Geturðu lýst íslenska veðrinu í einu orði?
Ingvar Aðalsteinsson, Efnafræði.
- Hræðilegt.
Viktor Már Guðmundsson, Efnafræði.
- Kósý.
Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði.
- Niðurdrepandi.
Georgi Tsonev, Viðskiptafræði
- Ruglað.
Notar þú gervigreind til að hjálpa þér í náminu?
Lovísa Halldórsdóttir, BA-nemi í þýskuJá, einstaka sinnum
Juliette Rasir, nemi í JarðvísindumJá, á þessu ári
Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir, bókmenntafræðinemiNei, ég kann ekki nógu vel á það
Unnar...
Hvernig leggst veturinn í þig?
Ísabella Örk Ingólfsdóttir, Hjúkrunarfræði.
- Bara fínt sko, ég hata veðrið en spennt fyrir náminu.
Björk Lísbet Jónsdóttir, Lögfræði.
- Bara mjög vel, mikið álag en samt...
Hefur þú virt listaverkin á veggjum háskólans fyrir þér?
Karen Glóey Guðnadóttir, félagsráðgjöf
Já, ég skoða einhver og lýst mjög vel á listaverk Margrétar Blöndal. Mér finnst þau mjög flott.
Kári Gunnarsson, viðskiptafræði
Nei, ekki alvarlega.
Sara...
Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að kjósa?
Marinó Gauti, Íþrótta- og heilsufræði
- Nei, ég er enn að velta þessu fyrir mér. En ég er aðeins að hallast að Sjálfstæðisflokknum.
Jóhannes Berg, Almenn...
Ætlar þú að taka þátt í Kvennaverkfallinu?
Sigríður María, viðskiptafræðinemiNei, ég ætla að mæta í skólann.
Egill Aaron Ægisson, meistaranemi í fjölmiðla og boðskiptafræðiÉg er í fríi og sýni samstöðu í anda.
Andrea...
Hvað finnst þér um stjórnarslitin?
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði.
- Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...