Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Hvað finnst þér um stjórnarslitin?

0
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði. - Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...

Hvað er draumastarfið?

0
Mimi, mannfræðiÉg hef ekkert draumastarf. Ég held að mig langi fyrst og fremst að fá sæmileg laun til að lifa þægilegu lífi. Ég á...

Fylgistu með Söngvakeppninni?

0
Þorvaldur Daði Jónsson, Viðskiptafræði. - Nei, áhuginn er 0. Daníel Þór Raymondsson, Viðskiptafræði. - Já, ég var í vinnunni og fólk var að horfa á hana þar...

Finnur þú til streitu núna í lok annar, þegar lokapróf og...

0
Lilja Ósk, BA-nemi í FélagsfræðiJÁ! Eyrún Alda, BA-nemi í FélagsfræðiAlveg verulega! Ég finn fyrir líkamlegum einkennum streitu og þarf að nota lyf til að takast...

Ætlar þú að mæta á Gulleggið?

0
Heiðveig Björg Jóhannesdóttir, Hagfræði. - Ég er ekki búin að spá i það. Ég ákveð vanalega svona bara samdægurs. Ingvar Atli Auðunarson, Iðnaðarverkfræði. - Nei, það var...

Hvernig finnst þér aðstaðan í Odda?

0
Birta Kristrún, félagsráðgjöfEkkert spes. Það má uppfæra margt og nýta plássið betur. Setja fleiri innstungur og endurraða borðunum. Birta Hinriksdóttir, sálfræðiMér finnst hún fín....

Ætlar þú á árshátíð SHÍ?

0
Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir, Geislafræði 2.ár - Nei, ég er að fara norður að horfa á pabba minn keppa í hestum. Alexander Hrafnkelsson, Umhverfis- og byggingaverkfræði 1.ár -...

Nýtir þú stúdentakortið?

0
Axel Pétur, Auðlinda- og umhverfisfræðiJá, ég nýti mér það fyrir alla afslætti í háskólanum. Þekki ekki nægilega vel hvaða afslættir eru utan háskólans. Dagný,...

Bleiki dagurinn er á miðvikudaginn: Ætlar þú að vera í bleiku?

0
Guðni Thorlacius, Heimspeki. - Þá þarf ég að kaupa mér eitthvað bleikt. Ætli ég verði ekki í einhverju. Erna Birgisdóttir, Lögfræði. - Auðvitað. Jakob Fjólar Gunnsteinsson, Félagsfræði. - Á...

Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?

0
Jónatan, BS sálfræði ,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það." Ása, klínísk sálfræði,,Já." Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...