Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Hvað ætlar þú að vera á Hrekkjavökunni?

0
Hlín Halldórsdóttir, mannfræði. - Ég var Mia Thermopolis úr Princess Diaries um síðustu helgi. Ingibergur Valgarðsson, lögfræði. - Batman. Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir, félagsfræði - Ég ætla að vera norn. Hrafnhildur...

Hvernig ferð þú í skólann?

0
Sól Dagsdóttir, grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar Ég tek strætó, nánar tiltekið 11-una Alexander, tómstunda- og félagsmálafræði Misjafnt. Hef farið á bíl og...

Hefurðu farið í skíðaferð í vetur?

0
Ögmundur Árni Sveinsson, Viðskiptafræði. - Fór í skíðaferð en ekki á skíði. Ólafur Björgúlfsson, Stjórnmálafræði. - Nei ...

Ferð þú á Októberfest í ár?

0
Arngunnur Vala Sørensen, Umhverfis- og byggingarverkfræðiJá, er væntanlega spenntust fyrir Flóna, Izleifi og Daniil. Ólafur Steinar Ragnarsson, StærðfræðiJá, er ekkert spenntur fyrir neinum sérstökum tónlistarmanni...

Ættu skólabækur að vera niðurgreiddar?

0
Nánar um spurninguna ef þess þarf. Nánar um spurninguna. Nánar um spurninguna. Nánar um spurninguna. Nánar um spurninguna. Kristín ÞórðardóttirLorem ipsum dolor sit amet, consectetur...

Ætlar þú að fylgjast með bandarísku forsetakosningunum?

0
Ingibjörg Bára Pálsdóttir, Lyfjafræði - Já, en ég er ekki viss hvort ég fylgist gífurlega með því en smá. Ivana Yordanova, Þroskaþjálfafræði - Maður fer ekki...

Ferð þú oft á Stúdentakjallarann?

0
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, sjúkraþjálfunÉg er í stjórn nemendafélags Sjúkraþjálfara og ég held að það séu einu skiptin sem ég fer, til að halda fundi....

Ertu búin að ákveða hvern/hverja þú ætlar að kjósa sem rektor?

0
Gísli Freyr Stefánsson, Hagfræði - Nei, ég hef ekkert pælt í því. Dagur Jarl Gíslason, Sálfræði - Ætli það verði ekki bara Silja Bára. Ási Benjamínsson, Hagfræði -...

Hver er þín mesta tilhlökkun á þessari önn?

0
Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir, Geislafræði. - Ég er mest spennt fyrir að djamma með skemmtilegu fólki. Eysteinn Ísidór Ólafsson, Lífeindafræði. - Kynnast nýjum vinum. Freyja Kvaran, Heimspeki. -...

Ertu að vinna með skóla?

0
Katrín Rut Möller MagnúsdóttirJá, ég held að það væri ekki hægt að sleppa því að vinna á meðan maður er í námi. Hrafnkell Úlfur RagnarssonJá,...