Spurning vikunnar
Heim Spurning vikunnar
Hvað finnst þér um stjórnarslitin?
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði.
- Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...
Hvað er draumastarfið?
Mimi, mannfræðiÉg hef ekkert draumastarf. Ég held að mig langi fyrst og fremst að fá sæmileg laun til að lifa þægilegu lífi. Ég á...
Fylgistu með Söngvakeppninni?
Þorvaldur Daði Jónsson, Viðskiptafræði.
- Nei, áhuginn er 0.
Daníel Þór Raymondsson, Viðskiptafræði.
- Já, ég var í vinnunni og fólk var að horfa á hana þar...
Finnur þú til streitu núna í lok annar, þegar lokapróf og...
Lilja Ósk, BA-nemi í FélagsfræðiJÁ!
Eyrún Alda, BA-nemi í FélagsfræðiAlveg verulega! Ég finn fyrir líkamlegum einkennum streitu og þarf að nota lyf til að takast...
Ætlar þú að mæta á Gulleggið?
Heiðveig Björg Jóhannesdóttir, Hagfræði.
- Ég er ekki búin að spá i það. Ég ákveð vanalega svona bara samdægurs.
Ingvar Atli Auðunarson, Iðnaðarverkfræði.
- Nei, það var...
Hvernig finnst þér aðstaðan í Odda?
Birta Kristrún, félagsráðgjöfEkkert spes. Það má uppfæra margt og nýta plássið betur. Setja fleiri innstungur og endurraða borðunum.
Birta Hinriksdóttir, sálfræðiMér finnst hún fín....
Ætlar þú á árshátíð SHÍ?
Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir, Geislafræði 2.ár
- Nei, ég er að fara norður að horfa á pabba minn keppa í hestum.
Alexander Hrafnkelsson, Umhverfis- og byggingaverkfræði 1.ár
-...
Nýtir þú stúdentakortið?
Axel Pétur, Auðlinda- og umhverfisfræðiJá, ég nýti mér það fyrir alla afslætti í háskólanum. Þekki ekki nægilega vel hvaða afslættir eru utan háskólans.
Dagný,...
Bleiki dagurinn er á miðvikudaginn: Ætlar þú að vera í bleiku?
Guðni Thorlacius, Heimspeki.
- Þá þarf ég að kaupa mér eitthvað bleikt. Ætli ég verði ekki í einhverju.
Erna Birgisdóttir, Lögfræði.
- Auðvitað.
Jakob Fjólar Gunnsteinsson, Félagsfræði.
- Á...
Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?
Jónatan, BS sálfræði
,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það."
Ása, klínísk sálfræði,,Já."
Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...