Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar

Vinnur þú samhliða námi?

0
Hergeir Grímsson, hagfræðinemiJá, ég vinn með námi. Sólkatla Rögn Kolbeinsdóttir, efnaverkfræðinemiNei, ekki séns. Jose Antonio Sierra Sanches, viðskiptafræðinemiNei, ég vinn ekki. Lydía Líf Örvar, nemi í félagsráðgjöfJá,...

Ertu búin að fara á vísó í haust?

0
Elísabet Sara Gísladóttir, 2. ár læknisfræði - Nei, en ég stefni á að fara á eitthvað vísó. Matthías Bragi Ölvisson, 3. ár hagfræði - Já, ég er...

Nýtirðu þér Þjóðarbókhlöðuna fyrir lærdóm?

0
Bergur Elí, sálfræði ...

Geturðu lýst íslenska veðrinu í einu orði?

0
Ingvar Aðalsteinsson, Efnafræði. - Hræðilegt. Viktor Már Guðmundsson, Efnafræði. - Kósý. Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði. - Niðurdrepandi. Georgi Tsonev, Viðskiptafræði - Ruglað.

Notar þú gervigreind til að hjálpa þér í náminu?

0
Lovísa Halldórsdóttir, BA-nemi í þýskuJá, einstaka sinnum Juliette Rasir, nemi í JarðvísindumJá, á þessu ári Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir, bókmenntafræðinemiNei, ég kann ekki nógu vel á það Unnar...

Hvernig leggst veturinn í þig?

0
Ísabella Örk Ingólfsdóttir, Hjúkrunarfræði. - Bara fínt sko, ég hata veðrið en spennt fyrir náminu. Björk Lísbet Jónsdóttir, Lögfræði. - Bara mjög vel, mikið álag en samt...

Hefur þú virt listaverkin á veggjum háskólans fyrir þér?

0
Karen Glóey Guðnadóttir, félagsráðgjöf Já, ég skoða einhver og lýst mjög vel á listaverk Margrétar Blöndal. Mér finnst þau mjög flott. Kári Gunnarsson, viðskiptafræði Nei, ekki alvarlega. Sara...

Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að kjósa?

0
Marinó Gauti, Íþrótta- og heilsufræði - Nei, ég er enn að velta þessu fyrir mér. En ég er aðeins að hallast að Sjálfstæðisflokknum. Jóhannes Berg, Almenn...

Ætlar þú að taka þátt í Kvennaverkfallinu?

0
Sigríður María, viðskiptafræðinemiNei, ég ætla að mæta í skólann. Egill Aaron Ægisson, meistaranemi í fjölmiðla og boðskiptafræðiÉg er í fríi og sýni samstöðu í anda. Andrea...

Hvað finnst þér um stjórnarslitin?

0
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði. - Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...