Spurning vikunnar
Heim Spurning vikunnar
Hver er þín mesta tilhlökkun á þessari önn?
Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir, Geislafræði.
- Ég er mest spennt fyrir að djamma með skemmtilegu fólki.
Eysteinn Ísidór Ólafsson, Lífeindafræði.
- Kynnast nýjum vinum.
Freyja Kvaran, Heimspeki.
-...
Ertu að vinna með skóla?
Katrín Rut Möller MagnúsdóttirJá, ég held að það væri ekki hægt að sleppa því að vinna á meðan maður er í námi.
Hrafnkell Úlfur RagnarssonJá,...
Hvernig leggjast lokaprófin í þig?
Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði.
- Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður.
Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði.
- Voða þungt yfir...
Finnst þér að tímar í HÍ ættu að vera teknir upp?
Elín Rósa Magnúsdóttir - sálfræðiJá mér finnst það, ef maður kemst ekki í tímana, líka til að geta kíkt á þá aftur til að...
Notar þú gervigreind í þínu námi?
Karen Birta Jónsdóttir, Lögfræði.
- Nei ég hef ekki enn notað gervigreind, en mun klárlega gera það einhvern tímann!
Arnór Aðalsteinsson, Meistaranám í alþjóðaviðskiptum og verkefnastjórnun.
-...
Hvað ætlar þú að gera í páskafríinu?
Arnar Daði Einarsson, hagfræðinemi á fyrsta áriÉg er að fara með fjölskyldunni til Spánar. Ég ætla í frí þangað og hitta ömmu og afa.
Eva...
Langar þig í skiptinám?
Theodóra Hanna Halldórsdóttir , Verkefnastjórnun.
- Ekki að svo stöddu, finnst það svolítið flókið með fjölskyldu. En það væri mögulega spennandi að fara til Svíþjóðar.
Kári...
Borðar þú dýraafurðir?
Jóhann Ingvi Halldórsson - viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu.
Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu lyst!
Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já.
Sandra...
Drekkur þú orkudrykki?
Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði BS.
- Já ég drekk orkudrykki. Einn um morguninn, einn í hádeginu og svo einn þegar ég kem heim ú skólanum.
Ási...
Hvar finnst þér best að læra?
Snædís KáradóttirLögfræðiÁ lesstofunni í Lögbergi.
Ísak Örn ÍvarssonSálfræðiBara uppi í skóla, reyndar voða erfitt að finna stað núna útaf plássleysi. Ég var alltaf í lesstofunum...