Spurning vikunnar
Heim Spurning vikunnar
Borðar þú dýraafurðir?
Jóhann Ingvi Halldórsson - viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu.
Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu lyst!
Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já.
Sandra...
Ætlarðu að kjósa í stúdentaráðskosningum?
Þorbergur Freyr Pálmarsson, Viðskiptatengd kínverska
- Nei örugglega ekki, eða kannski kýs ég frænda minn.
Þorsteinn Agnar Hallgrímsson, Stjórnmálafræði með viðskiptafræði sem aukagrein
- Finnst það ólíklegt,...
Drekkur þú orkudrykki?
Konráð Elí Kjartansson, Hagfræði BS.
- Já ég drekk orkudrykki. Einn um morguninn, einn í hádeginu og svo einn þegar ég kem heim ú skólanum.
Ási...
Hvar finnst þér best að læra?
Snædís KáradóttirLögfræðiÁ lesstofunni í Lögbergi.
Ísak Örn ÍvarssonSálfræðiBara uppi í skóla, reyndar voða erfitt að finna stað núna útaf plássleysi. Ég var alltaf í lesstofunum...
Ertu dugleg/ur að mæta í tíma?
Vignir Berg Pálsson, Stjórnmálafræði.
- Já er mjög duglegur.
Helena Erla Árnadóttir, Viðskiptafræði.
- Já, ég myndi segja það.
Georgi Tsonev, Viðskiptafræði.
- Ég er mjög duglegur að mæta...
Hvenær finnst þér best að læra?
Oddur Örn Ólafsson - íslenskaMér finnst þægilegast að hugsa um námið sem vinnu, þannig ég læri iðulega eftir tíma eða frá svona eitt til...
Ætlarðu að ferðast eitthvað í sumar ?
Jóhannes Berg Andrason, Almenn Málvísindi
- Tja, er að flytja erlendis í sumar það fer meginþorri sumarsins í það.
Marinó Gauti Gunnlaugsson, Íþrótta- og heilsufræði.
-...
Ert þú í vinnu með skóla?
Ragnheiður Mylla Sveinsdóttir, Lífeindafræði.
- Já, ég er að vinna í H verslun. Ég er í hlutastarfi.
Sigþór Haraldsson, Lyfjafræði.
- Já. Ég er að vinna...
Ertu sátt/ur við skrásetningargjöldin í HÍ?
Birgitta SveinsdóttirHjúkrunarfræðiJá fyrir haustönn finnst mér það sanngjarnt en fyrir fólk sem er að skrá sig á vorönn og borgar í raun og veru...
Kaupirðu margar jólagjafir?
Hafdís Birna Einarsdóttir, Félagsfræði.
- Já, myndi segja það.
Arndís María Sigurðardóttir, Félagsfræði.
- Já ég geri það.
Kolfinna Kolbeinsdóttir, Enska.
- Ég ætla að handgera þær allar í...




