Spurning vikunnar
Ferð þú á Októberfest í ár?
Arngunnur Vala Sørensen, Umhverfis- og byggingarverkfræðiJá, er væntanlega spenntust fyrir Flóna, Izleifi og Daniil.
Ólafur Steinar Ragnarsson, StærðfræðiJá, er ekkert spenntur fyrir neinum sérstökum tónlistarmanni...
Finnur þú til streitu núna í lok annar, þegar lokapróf og...
Lilja Ósk, BA-nemi í FélagsfræðiJÁ!
Eyrún Alda, BA-nemi í FélagsfræðiAlveg verulega! Ég finn fyrir líkamlegum einkennum streitu og þarf að nota lyf til að takast...
Nýtir þú stúdentakortið?
Axel Pétur, Auðlinda- og umhverfisfræðiJá, ég nýti mér það fyrir alla afslætti í háskólanum. Þekki ekki nægilega vel hvaða afslættir eru utan háskólans.
Dagný,...
Ætlar þú að taka þátt í Kvennaverkfallinu?
Sigríður María, viðskiptafræðinemiNei, ég ætla að mæta í skólann.
Egill Aaron Ægisson, meistaranemi í fjölmiðla og boðskiptafræðiÉg er í fríi og sýni samstöðu í anda.
Andrea...
Notar þú gervigreind til að hjálpa þér í náminu?
Lovísa Halldórsdóttir, BA-nemi í þýskuJá, einstaka sinnum
Juliette Rasir, nemi í JarðvísindumJá, á þessu ári
Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir, bókmenntafræðinemiNei, ég kann ekki nógu vel á það
Unnar...
Vinnur þú samhliða námi?
Hergeir Grímsson, hagfræðinemiJá, ég vinn með námi.
Sólkatla Rögn Kolbeinsdóttir, efnaverkfræðinemiNei, ekki séns.
Jose Antonio Sierra Sanches, viðskiptafræðinemiNei, ég vinn ekki.
Lydía Líf Örvar, nemi í félagsráðgjöfJá,...
Hvað ætlar þú að gera í páskafríinu?
Arnar Daði Einarsson, hagfræðinemi á fyrsta áriÉg er að fara með fjölskyldunni til Spánar. Ég ætla í frí þangað og hitta ömmu og afa.
Eva...
Hvenær finnst þér best að læra?
Oddur Örn Ólafsson - íslenskaMér finnst þægilegast að hugsa um námið sem vinnu, þannig ég læri iðulega eftir tíma eða frá svona eitt til...
Borðar þú dýraafurðir?
Jóhann Ingvi Halldórsson - viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu.
Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu lyst!
Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já.
Sandra...
Finnst þér að tímar í HÍ ættu að vera teknir upp?
Elín Rósa Magnúsdóttir - sálfræðiJá mér finnst það, ef maður kemst ekki í tímana, líka til að geta kíkt á þá aftur til að...