Spurning vikunnar
Kaupirðu margar jólagjafir?
                
Hafdís Birna Einarsdóttir, Félagsfræði.
- Já, myndi segja það.
Arndís María Sigurðardóttir, Félagsfræði.
- Já ég geri það.
Kolfinna Kolbeinsdóttir, Enska.
- Ég ætla að handgera þær allar í...            
            
        Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að kjósa?
                
Marinó Gauti, Íþrótta- og heilsufræði
- Nei, ég er enn að velta þessu fyrir mér. En ég er aðeins að hallast að Sjálfstæðisflokknum.
Jóhannes Berg, Almenn...            
            
        Ertu dugleg/ur að mæta í tíma?
                
Vignir Berg Pálsson, Stjórnmálafræði.
- Já er mjög duglegur.
Helena Erla Árnadóttir, Viðskiptafræði.
- Já, ég myndi segja það.
Georgi Tsonev, Viðskiptafræði.
- Ég er mjög duglegur að mæta...            
            
        Hvernig leggjast lokaprófin í þig?
                
Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði.
- Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður.
Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði.
- Voða þungt yfir...            
            
        Langar þig í skiptinám?
                
Theodóra Hanna Halldórsdóttir , Verkefnastjórnun.
- Ekki að svo stöddu, finnst það svolítið flókið með fjölskyldu. En það væri mögulega spennandi að fara til Svíþjóðar.
Kári...            
            
        Ætlar þú að fylgjast með bandarísku forsetakosningunum?
                
Ingibjörg Bára Pálsdóttir, Lyfjafræði 
- Já, en ég er ekki viss hvort ég fylgist gífurlega með því en smá.
Ivana Yordanova, Þroskaþjálfafræði
- Maður fer ekki...            
            
        Hvað ætlar þú að vera á Hrekkjavökunni?
                
Hlín Halldórsdóttir, mannfræði.
- Ég var Mia Thermopolis úr Princess Diaries um síðustu helgi.
Ingibergur Valgarðsson, lögfræði.
- Batman.
Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir, félagsfræði
- Ég ætla að vera norn.
Hrafnhildur...            
            
        Bleiki dagurinn er á miðvikudaginn: Ætlar þú að vera í bleiku?
                
Guðni Thorlacius, Heimspeki.
- Þá þarf ég að kaupa mér eitthvað bleikt. Ætli ég verði ekki í einhverju.
Erna Birgisdóttir, Lögfræði.
- Auðvitað.
Jakob Fjólar Gunnsteinsson, Félagsfræði.
- Á...            
            
        Ætlar þú að mæta á Gulleggið?
                
Heiðveig Björg Jóhannesdóttir, Hagfræði.
- Ég er ekki búin að spá i það. Ég ákveð vanalega svona bara samdægurs.
Ingvar Atli Auðunarson, Iðnaðarverkfræði.
- Nei, það var...            
            
        Hvað finnst þér um stjórnarslitin?
                
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði.
- Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...            
            
        