Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar Síða 2

Kaupirðu margar jólagjafir?

0
Hafdís Birna Einarsdóttir, Félagsfræði. - Já, myndi segja það. Arndís María Sigurðardóttir, Félagsfræði. - Já ég geri það. Kolfinna Kolbeinsdóttir, Enska. - Ég ætla að handgera þær allar í...

Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að kjósa?

0
Marinó Gauti, Íþrótta- og heilsufræði - Nei, ég er enn að velta þessu fyrir mér. En ég er aðeins að hallast að Sjálfstæðisflokknum. Jóhannes Berg, Almenn...

Ertu dugleg/ur að mæta í tíma?

0
Vignir Berg Pálsson, Stjórnmálafræði. - Já er mjög duglegur. Helena Erla Árnadóttir, Viðskiptafræði. - Já, ég myndi segja það. Georgi Tsonev, Viðskiptafræði. - Ég er mjög duglegur að mæta...

Hvernig leggjast lokaprófin í þig?

0
Jóhannes Kári Sigurjónsson, Lögfræði. - Mér finnst lokaprófin enn þá svo langt í burtu, ég er ekkert orðinn stressaður. Sigurður Karl Sverrisson, Lögfræði. - Voða þungt yfir...

Langar þig í skiptinám?

0
Theodóra Hanna Halldórsdóttir , Verkefnastjórnun. - Ekki að svo stöddu, finnst það svolítið flókið með fjölskyldu. En það væri mögulega spennandi að fara til Svíþjóðar. Kári...

Ætlar þú að fylgjast með bandarísku forsetakosningunum?

0
Ingibjörg Bára Pálsdóttir, Lyfjafræði - Já, en ég er ekki viss hvort ég fylgist gífurlega með því en smá. Ivana Yordanova, Þroskaþjálfafræði - Maður fer ekki...

Hvað ætlar þú að vera á Hrekkjavökunni?

0
Hlín Halldórsdóttir, mannfræði. - Ég var Mia Thermopolis úr Princess Diaries um síðustu helgi. Ingibergur Valgarðsson, lögfræði. - Batman. Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir, félagsfræði - Ég ætla að vera norn. Hrafnhildur...

Bleiki dagurinn er á miðvikudaginn: Ætlar þú að vera í bleiku?

0
Guðni Thorlacius, Heimspeki. - Þá þarf ég að kaupa mér eitthvað bleikt. Ætli ég verði ekki í einhverju. Erna Birgisdóttir, Lögfræði. - Auðvitað. Jakob Fjólar Gunnsteinsson, Félagsfræði. - Á...

Ætlar þú að mæta á Gulleggið?

0
Heiðveig Björg Jóhannesdóttir, Hagfræði. - Ég er ekki búin að spá i það. Ég ákveð vanalega svona bara samdægurs. Ingvar Atli Auðunarson, Iðnaðarverkfræði. - Nei, það var...

Hvað finnst þér um stjórnarslitin?

0
Þórdís Birta Jónsdóttir, Félagsfræði. - Ég er mjög sátt með þessa ákvörðun þar sem þessi ríkisstjórn var ekki að ganga upp. Ég er spennt fyrir...