Spurning vikunnar
Notar þú gervigreind til að hjálpa þér í náminu?
Lovísa Halldórsdóttir, BA-nemi í þýskuJá, einstaka sinnum
Juliette Rasir, nemi í JarðvísindumJá, á þessu ári
Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir, bókmenntafræðinemiNei, ég kann ekki nógu vel á það
Unnar...
Vinnur þú samhliða námi?
Hergeir Grímsson, hagfræðinemiJá, ég vinn með námi.
Sólkatla Rögn Kolbeinsdóttir, efnaverkfræðinemiNei, ekki séns.
Jose Antonio Sierra Sanches, viðskiptafræðinemiNei, ég vinn ekki.
Lydía Líf Örvar, nemi í félagsráðgjöfJá,...
Hvað ætlar þú að gera í páskafríinu?
Arnar Daði Einarsson, hagfræðinemi á fyrsta áriÉg er að fara með fjölskyldunni til Spánar. Ég ætla í frí þangað og hitta ömmu og afa.
Eva...
Hvenær finnst þér best að læra?
Oddur Örn Ólafsson - íslenskaMér finnst þægilegast að hugsa um námið sem vinnu, þannig ég læri iðulega eftir tíma eða frá svona eitt til...
Borðar þú dýraafurðir?
Jóhann Ingvi Halldórsson - viðskiptafræðiJá. Að sjálfsögðu.
Adam Smári Ólafsson – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir með bestu lyst!
Sigurbjörg Óskarsdóttir – viðskiptafræðiÉg borða dýraafurðir, já.
Sandra...
Finnst þér að tímar í HÍ ættu að vera teknir upp?
Elín Rósa Magnúsdóttir - sálfræðiJá mér finnst það, ef maður kemst ekki í tímana, líka til að geta kíkt á þá aftur til að...
Ferð þú oft á Stúdentakjallarann?
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, sjúkraþjálfunÉg er í stjórn nemendafélags Sjúkraþjálfara og ég held að það séu einu skiptin sem ég fer, til að halda fundi....
Hvernig ferð þú í skólann?
Sól Dagsdóttir, grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar
Ég tek strætó, nánar tiltekið 11-una
Alexander, tómstunda- og félagsmálafræði
Misjafnt. Hef farið á bíl og...
Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?
Jónatan, BS sálfræði
,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það."
Ása, klínísk sálfræði,,Já."
Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...






