Spurning vikunnar

Heim Spurning vikunnar Síða 4

Finnst þér að tímar í HÍ ættu að vera teknir upp?

0
Elín Rósa Magnúsdóttir - sálfræðiJá mér finnst það, ef maður kemst ekki í tímana, líka til að geta kíkt á þá aftur til að...

Nýtirðu þér Þjóðarbókhlöðuna fyrir lærdóm?

0
Bergur Elí, sálfræði ...

Ferð þú oft á Stúdentakjallarann?

0
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, sjúkraþjálfunÉg er í stjórn nemendafélags Sjúkraþjálfara og ég held að það séu einu skiptin sem ég fer, til að halda fundi....

Hvernig ferð þú í skólann?

0
Sól Dagsdóttir, grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar Ég tek strætó, nánar tiltekið 11-una Alexander, tómstunda- og félagsmálafræði Misjafnt. Hef farið á bíl og...

Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?

0
Jónatan, BS sálfræði ,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það." Ása, klínísk sálfræði,,Já." Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...

Hvernig finnst þér aðstaðan í Odda?

0
Birta Kristrún, félagsráðgjöfEkkert spes. Það má uppfæra margt og nýta plássið betur. Setja fleiri innstungur og endurraða borðunum. Birta Hinriksdóttir, sálfræðiMér finnst hún fín....

Hvað er draumastarfið?

0
Mimi, mannfræðiÉg hef ekkert draumastarf. Ég held að mig langi fyrst og fremst að fá sæmileg laun til að lifa þægilegu lífi. Ég á...

Hefur þú virt listaverkin á veggjum háskólans fyrir þér?

0
Karen Glóey Guðnadóttir, félagsráðgjöf Já, ég skoða einhver og lýst mjög vel á listaverk Margrétar Blöndal. Mér finnst þau mjög flott. Kári Gunnarsson, viðskiptafræði Nei, ekki alvarlega. Sara...

Ertu sátt/ur við skrásetningargjöldin í HÍ?

0
Birgitta SveinsdóttirHjúkrunarfræðiJá fyrir haustönn finnst mér það sanngjarnt en fyrir fólk sem er að skrá sig á vorönn og borgar í raun og veru...

Ertu að vinna með skóla?

0
Katrín Rut Möller MagnúsdóttirJá, ég held að það væri ekki hægt að sleppa því að vinna á meðan maður er í námi. Hrafnkell Úlfur RagnarssonJá,...