Featured

Heim Featured Síða 2
Featured posts
sagnfræðinemar í nemendafélaginu Fróði

Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.

0
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess. Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...
Samskynjun- Viðmælendur

Að sjá tónlist, heyra liti og finna bragð af orðum- dularfulla fyrirbærið samskynjun

0
Hefur þú einhvern tímann upplifað að bókstafir hafi ákveðna liti, eða brögð? Það fyrirbæri kallast samskynjun (e. synesthesia). Hrafnhildur Ólafsdóttir og Hulda Björk Gunnarsdóttir,...

Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf

0
Stúdentafréttir HÍ · Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf Stúdentaráð samþykkti nýverið tillögu sem felur í sér að nemendur geti hlotið...
Mynd tekinn af vefsíðu Háskóladagsins

Fjögur hundruð námsleiðir verða kynntar á Háskóladeginum

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskóladagurinn 2025 - Birta María Hallsteinsdóttir Háskóladagurinn mun fara fram í HÍ næsta laugardag og þar verða um það bil 400 námsleiðir...

Hvað tekur þú í bekk? Og hvers vegna borgar þú 8800 krónur fyrir það?

0
Blaðamenn Stúdentafrétta fóru á stúfana í heilsuræktarstöð World Class í Vatnsmýri. Markmiðið var að komast að því hvers vegna háskólanemar kjósa World Class fram...