Fréttir

Heim Fréttir Síða 15

Ný námsleið í hjúkrunarfræði brautskráir sína fyrstu nemendur

0
Fyrstu 14 nemendurnir brautskráðust af nýrri námsleið í hjúkrunarfræði í nýafstaðinni brautskráningu frá Háskóla Íslands. Námsleiðin er tveggja ára nám ætlað nemendum sem lokið...

Hrekkjavakan styrkir samfélag íbúa á stúdentagörðum

0
Hrekkjavakan verður haldin hátíðleg á fjölskylduíbúðum Félagsstofnunar stúdenta við Eggertsgötu í dag. Vegna takmarkana vegna COVID19 heimsfaraldursins hefur ekki verið hægt að halda upp...

Fæðingartíðni jókst í Covid

0
„Barnslausar konur voru síður líklegar til þess að eignast barn í Covid heldur en fyrir Covid. Frjósemin hjá þeim hópi lækkaði. Að sama skapi...

Ritstjóri segir fræðimenn þurfa að stíga fram

0
Fræðimenn þurfa að láta betur í sér heyra í þjóðfélagsumræðunni og veita fjölmiðlum og stjórnmálamönnum aðhald, segir Þórður Snær Júlíusson. Þórður er ritstjóri vefmiðilsins Kjarninn...

Stúdentaráð kallar eftir Umhverfispassa

0
Innleiðing U-passa, eða umhverfispassa, felur í sér að stúdentum verði gert kleift að kaupa samgöngukort á hagstæðu verði, með það að markmiði „að efla...

Stúdentaráð vill að samgöngupassar fyrir námsmenn verði fjármagnaðir

0
Stúdentaráð krefst að samgöngupassar fyrir námsmenn af evrópskri fyrirmynd verði fjármagnaðir í yfirlýsingu sem gefin var út á dögunum. Einnig krefst ráðið aukinna...

Stefan Sand Groves stjórnar Háskólakórnum í haust

0
Stefan Sand Groves hefur þetta haustið tekið tímabundið við sem kórstjóri háskólakórsins.  Háskólakórinn er sameiginlegur kór allra háskóla höfuðborgarsvæðisins sem býður upp á fjölbreytta dagskrá....

Nám 140% vinna miðað við ECTS-einingakerfið

0
Námsálag nemenda getur verið gríðarlegt. Gera má ráð fyrir að á bak við hverja einingu liggi allt að 30 vinnustundir sem gera 56,25 klukkustundir...

Ekkert stéttarfélag fyrir stundakennara HÍ

0
Stundakennarar annast stóran hluta kennslu innan Háskóla Íslands, hins vegar eru stundakennarar ekki með sitt eigið stéttarfélag. Margir hverjir upplifa að hagsmuna sinna sé...

Hopp og HÍ

0
Bíllausi dagurinn var haldinn 22.september síðastliðinn en markmið hans er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur. Rafskútufyrirtækið Hopp tók þátt í bíllausa...