Boð og bönn skila ekki árangri
"Gervigreindin er komin til að vera". Því lýsir Katrín Regína Frímannsdóttir, gæðastjóri HÍ í viðtali vegna nýrrar upplýsingasíðu á vegum Háskóla Íslands. Vefsíðan kemur...
Vigdísarverðlaunin veitt í þriðja sinn
Vigdísarverðlaunin voru veitt í þriðja sinn í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á föstudaginn var.
Handhafi verðlaunanna í ár er Anne Carson. Anne er skáld,...
Bílakraðak á stúdentagörðum
Hætta skapast ítrekað á stúdentagörðum þegar bílum er lagt utan stæða, jafnvel fyrir innkeyrslum. Á dögunum barst íbúum Vetrargarðs tölvupóstur frá skrifstofu Stúdentagarða. Þar...
Skýrsla um námslánakerfið komi til afgreiðslu Alþingis í nóvember
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur boðað að skýrsla um námslánakerfið komi til afgreiðslu Alþingis næstkomandi nóvember, en samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar...
Margmenni á Vísindavöku
Hin árlega Vísindavaka Rannís var haldin í Laugardalshöll um helgina. Stúdentafréttir fór á staðinn og kynnti sér dagskrána. Á Vísindavöku getur almenningur kynnt...
Gríðarleg aðsókn í meðferð við köngulóafælni
Að fyllast ótta eða viðbjóði við það að sjá köngulær er eitthvað sem margir kannast líklegast við, en köngulóafælni er fyrirbæri sem færri þekkja,...
Ófullnægjandi stuðningur við foreldra í námi
Foreldrum þykir núverandi fæðingarstyrkur námsmanna ekki mæta þeirra þörfum. Þetta kemur fram í nýlegri könnun á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Markmið var að kanna...
Flaggað grænu í fjórða sinn
Grænfáninn var dreginn að húni Háskóla Íslands í fjórða sinn á dögunum. Skólinn hefur verið Grænfánaskóli síðan í mars 2020. Í því felst...
70% stúdenta finna sig knúin til að vinna með námi
Stúdentar þurfa að vinna með námi til að ná endum saman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Stúdentaráðs um fjárhagsstöðu stúdenta, hvort sem þau taka námslán...
Styttist í gjaldtöku bílastæða
Á nýlegum fundi Háskólaráðs var fjallað um gjaldtöku fyrir bílastæði á lóð Háskóla Íslands. Heildaráætlun um málið mun liggja fyrir um árslok og er...