Rektor furðar sig á kröfu Stúdentaráðs
„Ég sé engar forsendur fyrir því að háskólinn þurfi að greiða eitthvað til baka," segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, í samtali við...
Útikennsla er ævintýri
„Útimenntun felur í sér ævintýramennsku þar sem námið er gert lifandi og skemmtilegt úti í náttúrunni“ segir Hrafnhildur Sigurðardóttir, kennari í Sjálandsskóla. Í Sjálandsskóla...
Málfrelsi á aðeins átta dollara
Christian Christensen segist lesa það milli línanna að Elon Musk hafi keypt Twitter, gagngert til þess að grafa undan faglegri blaðamennsku.Hann segir líka að...
Stúdentaráð fer fram á endurgreiðslu skrásetningargjalda
Stúdentaráð segir skrásetningargjöld Háskóla Íslands ólögmæt og krefst þess að gjöldin verði endurgreidd níu ár aftur í tímann. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem...
,,Ég held að þolinmæðin í samfélaginu sé á þrotum”
,,Rannsóknarteymið ætlar að nýta heimasíðuna til þess að birta nýjustu rannsóknir, viðtöl og erindi af fundum og ráðstefnum” segir Dr. Ásta Dís Óladóttir í...
Kennarar gætu nýtt gervigreind en það er allt bannað
Kennarar geta nýtt sér gervigreindina við að skipuleggja kennsluna í grunnskólum en það er allt bannað. Þetta kom fram í erindi Ragnars Þórs Péturssonar...
Boð og bönn skila ekki árangri
"Gervigreindin er komin til að vera". Því lýsir Katrín Regína Frímannsdóttir, gæðastjóri HÍ í viðtali vegna nýrrar upplýsingasíðu á vegum Háskóla Íslands. Vefsíðan kemur...
Vigdísarverðlaunin veitt í þriðja sinn
Vigdísarverðlaunin voru veitt í þriðja sinn í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á föstudaginn var.
Handhafi verðlaunanna í ár er Anne Carson. Anne er skáld,...
Bílakraðak á stúdentagörðum
Hætta skapast ítrekað á stúdentagörðum þegar bílum er lagt utan stæða, jafnvel fyrir innkeyrslum. Á dögunum barst íbúum Vetrargarðs tölvupóstur frá skrifstofu Stúdentagarða. Þar...
Skýrsla um námslánakerfið komi til afgreiðslu Alþingis í nóvember
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur boðað að skýrsla um námslánakerfið komi til afgreiðslu Alþingis næstkomandi nóvember, en samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar...