Fréttir

Heim Fréttir Síða 17

Fyrsta verk nýrrar List– mílu komið upp á Háskólatorgi

0
Á Háskólatorgi má sjá nýtt verk á einum mest áberandi stað háskólans. Það er verkið Hekla 1886-1987 eftir Georg Guðna Hauksson en það er...

Færra starfsfólk HÍ notaði vistvænar samgöngur 2022 en 2020

0
Niðurstaða starfumhverfiskönnunar Háskóla Íslands sýnir að árið 2020 notuðu 47% starfsfólks vistvænar samgöngur en árið 2022 var það hlutfall 41% eða um 6% færri...

Ekki verður lengur heimilt að halda sjúkrapróf haustannar í maí

0
Búið er að fella úr gildi heimild þess að halda sjúkrapróf haustannar í maí. Var það gert á síðasta fundi Háskólaráðs, sem fram fór...

Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskólaumræðan Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða...

„Verið að grafa dýpra í vasa stúdenta“

0
Stúdentaráð gagnrýnir fjársvelti háskólayfirvalda gagnvart Háskóla Íslands í nýrri herferð sinni „Stúdentar gjalda misbresti stjórnvalda“. Herferðin var sett af stað vegna þess að háskólayfirvöld...

Skiptinemar í HÍ

0
Háskóli Íslands er vinsæll meðal erlendra nemenda og þá ekki síst skiptinema. Brynjar Þór Elvarsson framkvæmdarstjóri Alþjóðasviðs segir þetta ánægjulega þróun og skólinn er...

„Fyrstu íbúarnir flytja inn á föstudaginn“

0
Heiður Anna Helgadóttir, þjónustustjóri Stúdentagarða, fór yfir allt það helsta sem viðkemur nýjasta hluta Stúdentagarða sem opnar í næstu viku í húsinu sem áður...

Mikil viðhöfn að flytja heila stofnun í hús íslenskra fræða

0
Menningararfur Íslendinga flyst yfir í hús íslenskra fræða sem er hannað til að þola allskyns hamfarir. Einhverjar tafir urðu á afhendingu hússins en spennandi tímar...

„Lifandi tónlist, pub-quizz, fótbolti og Eurovision‟

0
Það er alltaf eitthvað á seyði á Stúdentakjallaranum, en Jean-Rémi Chareyre fréttamaður Stúdentafrétta kíkti á staðinn og ræddi við Auðunn Sigurvinsson rekstrarstjóra.

Vistvænar samgöngur eru í forgrunni á Grænum dögum

0
Grænir dagar Háskóla Íslands, sem skipulagðir eru af Gaia Iceland sem er nemendafélag auðlinda- og umhverfisfræði, eru nú haldnir í 16 skipti.  Viðburðadagskráin er fjölbreytt...