„Mikilvægar upplýsingar sem eru ekki til“
Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Ísland og doktor í afbrotafræði, er verkefnastjóri og ábyrgðaraðili alþjóðlegrar rannsóknar um öryggi og líðan ungs fólks.
Ætla...
Réttir á afslætti og allt nýtt í Hámu
Háma nýtir sér ýmsa ólíka þætti til að sporna við matarsóun.
Fyrst og fremst er passað að halda innkaupum í hófi og nýta allar...
Ástin blómstrar í Háskólakórnum
Háskólakór HÍ æfir saman tvisvar í viku en hittast mikið utan þess. Samkvæmt meðlimum ríkir gott félagslíf í kórnum og meðlimir kynnast fólki úr...
Nemendur Háskóla Íslands ósammála um gjaldskyldu
Skiptar skoðanir eru meðal nemenda um áætlanir Háskóla Íslands á að gjaldskylda öll bílastæði þess. Sumir eru sammála en aðrir telja gjaldskylduna ósanngjarna.
Borð og stólar sem hægt er að stóla á
Í Háskóla Íslands er nýr búnaður kominn í flestar kennslustofur Odda. Félagsvísindasvið hefur unnið að umbótum sem eiga að bæta starfsaðstöðu kennara og nemenda....
Villandi límmiðar á klósettum háskólans
Límmiðar á baðherberbergjum háskólasvæðisins merktir Radical Feminism og qr-kóða leiða inn á heimasvæði sem inniheldur anti-trans efnis meðal annars venjulegs femínisks efnis.
Kynjafræðingur við...
Sjón er sögu ríkari
Hægt er að nálgast fjölda kvikmynda inn á heimasíðu Úkraínuverkefnisins, sem er á vegum Háskóla Íslands en þar er að finna upplýsingar um menningarlíf,...
Nýjar strætóstöðvar og aukin tíðni
Samkvæmt hugmyndum um borgarlínu mun strætó bæta þjónustu sína við háskólanema. Þrjár stoppistöðvar munu rísa á háskólasvæðinu og tíðnin verður allt að sexfalt meiri...
Skírlífi gegn eigin vilja
Stjórnmálasálfræðingurinn Bjarki Þór Grönfeldt hélt erindi um incel-hreyfinguna á jafnréttisdögum í vikunni. Incel stendur fyrir involintarily celibate eða þvingað skírlífi. Karlmenn sem tilheyra þessum...
Efling, flugvél og leyniskjöl
Í Háskólaumræðum þessa vikuna var rætt um Eflingu og framgang mála í baráttu félagsins fyrir betri kjörum, hvernig umfjöllun fjölmiðla hefur áhrif á umræðuna...