Fréttir

Heim Fréttir Síða 2

Óboðinn gestur hreiðrar um sig á Stúdentagörðum

0
Fjölmargir einstaklingar hafa hvergi húsaskjól í borginni. Hefur það leitt til þess að einhver leitar ítrekað skjóls í sameign á stúdentagörðum. Kurr er í...

Aukið álag á Þjóðarbókhlöðunni

0
Á Þjóðarbókhlöðunni má finna fyrir því að nú er stutt í lok annar. Nú sitja nemendur lengur og það þarf að panta hópvinnuherbergi með...

„Mikilvægar upplýsingar sem eru ekki til“

0
Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Ísland og doktor í afbrotafræði, er verkefnastjóri og ábyrgðaraðili alþjóðlegrar rannsóknar um öryggi og líðan ungs fólks. Ætla...

Styttist í gjaldtöku bílastæða

0
Á nýlegum fundi Háskólaráðs var fjallað um gjaldtöku fyrir bílastæði á lóð Háskóla Íslands. Heildaráætlun um málið mun liggja fyrir um árslok og er...

Kaffihúsaspjall við Q-félagið

0
Blaðamaður Stúdentafrétta kíkti á Bókasamlagið með Fannari og Nóam, meðlimum í nýrri í stjórn Q-félagsins og fékk aðeins að heyra hvað félagið gerir og...

Prófessor segir Íslendinga stunda sjálfsblekkingu

0
Prófessor við HÍ og einn fremsti loftslagsvísindamaður heims segist ekki hafa trú á því að næsta loftslagsráðstefna skili miklum árangri. Cop 27 (tuttugasta og...

Humar birtist í skjóli nætur við Sundhöll Reykjavíkur

0
Humarinn er skorinn í gangstéttarhellu, fyrir framan Sundhöllina, og er sköpunarverk Hlyns Steinssonar meistaranema í líffræði við Háskóla Íslands. „Ég fór með útskornu helluna...

Nýjasti hluti Stúdentagarða opnar í sögufrægu húsi

0
„Fyrstu hæðir Sögu munu opna núna 10.mars, ef það verða ekki verkbann. Tvær síðustu hæðirnar opna svo 22.mars. Í heildina eru þetta 111 stúdíóíbúðir,“...

,,Ég held að þolinmæðin í samfélaginu sé á þrotum”

0
,,Rannsóknarteymið ætlar að nýta heimasíðuna til þess að birta nýjustu rannsóknir, viðtöl og erindi af fundum og ráðstefnum” segir Dr. Ásta Dís Óladóttir í...

Ný námsleið í hjúkrunarfræði brautskráir sína fyrstu nemendur

0
Fyrstu 14 nemendurnir brautskráðust af nýrri námsleið í hjúkrunarfræði í nýafstaðinni brautskráningu frá Háskóla Íslands. Námsleiðin er tveggja ára nám ætlað nemendum sem lokið...