Fréttir

Heim Fréttir Síða 3

Áttu túrtappa?!

0
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...

„Verið að grafa dýpra í vasa stúdenta“

0
Stúdentaráð gagnrýnir fjársvelti háskólayfirvalda gagnvart Háskóla Íslands í nýrri herferð sinni „Stúdentar gjalda misbresti stjórnvalda“. Herferðin var sett af stað vegna þess að háskólayfirvöld...
Mynd af google

,,Þú verður að byrja hægt og rólega“

0
Skiptar skoðanir eru á áramótaheitum, en hvað finnst einkaþjálfurum í raun og veru um áramótaheit? Fréttamaður ræddi stuttlega við einkaþjálfarann og fyrrum viðskiptafræðinemann Guðjón...

Þétting byggðar eykur losun gróðurhúsalofttegunda

0
Byggingakranar fara ekki framhjá neinum þeim sem eiga leið um miðbæ Reykjavíkur, en á síðustu árum hefur stefnan verið tekin í átt að þéttingu...

Finnst ekki nógu vel staðið að kennslu íslensku fyrir innflytjendur

0
Fáir þeirra íslenskukennara sem starfa í dag við að kenna innflytendum tungumálið hafa sérhæft sig í kennslu íslensku sem annað mál. Gísli Hvanndal Ólafsson...

Flaggað grænu í fjórða sinn

0
Grænfáninn var dreginn að húni Háskóla Íslands í fjórða sinn á dögunum. Skólinn hefur verið Grænfánaskóli síðan í mars 2020. Í því felst...

Forsetaframbjóðendur, kosningar og rán í Hamraborg

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru yfirvofandi forsetakosningar helst til umræðu. Mikið var rætt um frambjóðendur og umræðan leiddist einnig út í hinar ýmsu aðrar...

Reyna að endurspegla íslenskt tónlistarlíf

0
Ljúfir raftónar sveimuðu um Háskólatorgið þann 12. október síðastliðinn þegar tónlistarkonan KUSK steig á svið við góðar undirtektir. Tónleikarnir voru fyrstu Háskólatónleikarnir á þessu...

Von í bland við örvæntingu á landsfundi Ungra umhverfissinna

0
Lífsgleði, bjartsýni og von er eitt af því sem einkennir æskuna. Félagar hjá Ungum umhverfissinnum þurftu hins vegar að halda sig alla við til...

Hótel Borg: „Erum í góðum málum til sjötta mars.”

0
Starfsmenn Hótel Borgar hafa enn sem komið er ekki farið í verkfall en Lísa Geirsdóttir hótelstjóri segir að verkföll hafi verið boðuð frá og...