Áttu túrtappa?!
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...
Stefnt að gjaldskyldu á bílastæðum Háskóla Íslands
Undirbúningur að útboði er hafinn við gjaldtöku bílastæða Háskóla Íslands. Áætlað er að gjaldtaka hefjist um næstu áramót fyrir nemendur og starfsfólk þar sem ræða þarf fyrst við...
Tveir meistaranemar í ritlist hljóta viðurkenningu Ljóðstafs Jóns úr Vör
"Skilaboð um að maður sé ekki fullkomnlega úti að aka," segir meistaranemi í ritlist sem ásamt samnemenda sínum hlaut viðurkenningu fyrir ljóð sitt í...
Tunga og tengsl
Sérstök áhersla er lögð á atvinnumál og undirbúning nemenda Háskóla Íslands fyrir þátttöku á vinnumarkaði á Atvinnudögum Háskóla Íslands sem standa yfir til...
Aðstaða fyrir frumkvöðla opnar í Grósku
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands geta nú sótt um aðstöðu ætlaðri nýsköpunarvinnu í Sprotamýrinni, nýju frumkvöðlasetri Háskóla Íslands í Grósku í Vatnsmýrinni.
Samkvæmt verkefnastjóra verkefnisins...
Alþjóðleg tækifæri fyrir alla
Árný Lára Sigurðardóttir, verkefnastjóri Alþjóðasviðs Háskóla Íslands, segir aðsókn í skiptinám hafa aftur aukist eftir Covid-19. Þá séu margvíslegar leiðir sem nemendur geta nýtt...
„Þú vilt alltaf tilheyra einhverjum hópi“
„Íþróttir og landsliðin okkar snúast miklu meira um þjóðarstolt og samfélag og að tengjast og vera hluti að einhverju stærra en við erum sem...
60% fólks á aldrinum 16-25 ára með áhyggjur af loftslagsmálum
„Það hafa verið gerðar kannanir og Landsnet gerði könnun fyrir ekki svo löngu síðan sem að sýnir að tæp 60% fólks á aldrinum 16-25...
Doktorsnemi við HÍ stofnar nýtt hlaðvarp
Á vefsíðunni Kennarastofan.is er að finna nýtt hlaðvarp tileinkað skólastarfi á tímum Covid-19. Þorsteinn Sürmeli nemi við menntavísindasvið hefur umsjón með hlaðvarpinu en þættirnir...
Framkvæmdir í Gimli
Áætluð verklok á framkvæmdum í Gimli eru í lok febrúar. Síðastliðinn laugardag voru tvö ár síðan mikið vatnstjón varð á jarðhæð Háskólatorgs og Gimli....