Nám 140% vinna miðað við ECTS-einingakerfið
Námsálag nemenda getur verið gríðarlegt. Gera má ráð fyrir að á bak við hverja einingu liggi allt að 30 vinnustundir sem gera 56,25 klukkustundir...
Ekkert stéttarfélag fyrir stundakennara HÍ
Stundakennarar annast stóran hluta kennslu innan Háskóla Íslands, hins vegar eru stundakennarar ekki með sitt eigið stéttarfélag. Margir hverjir upplifa að hagsmuna sinna sé...
Hopp og HÍ
Bíllausi dagurinn var haldinn 22.september síðastliðinn en markmið hans er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur. Rafskútufyrirtækið Hopp tók þátt í bíllausa...
Malarbílastæðið mun heyra sögunni til
Stóra malarbílastæðið fyrir framan Háskóla Íslands mun að öllum líkindum hverfa og verða að grænu svæði í framtíðinni samkvæmt samþykkt háskólaráðs.
Kristinn Jóhannesson, sviðsstjóri framkvæmda-...
Hetjur og illmenni á árshátíð Röskvu
Árshátíð stúdentahreyfingarinnar Röskvu fer fram um næstu helgi. Það verður ekki laust við hrekkjavöku blæ á árshátíðinni, sem fer fram rúmri viku fyrir hrekkjavöku,...
Reyna að endurspegla íslenskt tónlistarlíf
Ljúfir raftónar sveimuðu um Háskólatorgið þann 12. október síðastliðinn þegar tónlistarkonan KUSK steig á svið við góðar undirtektir. Tónleikarnir voru fyrstu Háskólatónleikarnir á þessu...
Prófessor segir Íslendinga stunda sjálfsblekkingu
Prófessor við HÍ og einn fremsti loftslagsvísindamaður heims segist ekki hafa trú á því að næsta loftslagsráðstefna skili miklum árangri. Cop 27 (tuttugasta og...
Tungumálið á að vera fyrir alla
„Maður, manneskja, man eða menni?“ nefnist þriðji fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum undir yfirskriftinni ,,Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi.“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor...
„Það má bæta við 100 innstungum á hæð“
Innstungur vantar sárlega í Odda, einni af byggingu Háskóla Íslands.
Flestir nemendur nota tölvur, spjaldtölvur og jafnvel síma þega þeir glósa, lesa námsefni og stundum...
Bráðabirgðabílastæði til margra ára
Eflaust hafa flestir lent í því einhvern tímann á ævinni að keyra ofan í holu, en þegar komið er inn á malarstæði Háskóla Íslands...